Menning

Það var bara eitt sem við vorum ósammála um

Erum við einu geimverurnar? Eru ættareinkenni erfð eða áunnin? Lúðvík Gústafsson jarðfræðingur og Ólafur Halldórsson líffræðingur leita svara við ótal spurningum í bókinni Frá Miklahvelli til mannheima.

Menning

Þarf helst að fá mér apa eins og Michelsen

Kolbrún S. Kjarval er bæjarlistamaður Akraness 2017. Nú er sýning á leirlist hennar í bókasafni staðarins sem nefnist Munið eftir smáfuglunum. Kolbrún er afabarn Jóhannesar Kjarval sem var stoltur af henni.

Menning

Fagnaði milljónum farfugla með upplestri

Das Island-Lesebuch er bók sem Arthúr Björgvin Bollason skrifaði á þýsku um náttúru Íslands og sögu og MANA forlagið í Berlín hefur gefið út. Hún vekur athygli og fær lofsamlega dóma í stórblöðum Þýskalands.

Menning

Las þetta eins og skáldsögu og hafði gaman af

Höfundakvöld Sögufélagsins er haldið í Gunnarshúsi í kvöld en ár hvert sendir þetta 115 ára gamla félag frá sér forvitnilegar og spennandi bækur um sagnfræði og skyld málefni sem eru öllum aðgengilegar.

Menning

Grípum tækifærin þegar þau gefast

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands tekur að sér enn eitt stórverkefnið á næstu dögum er hún leikur með ballettinum í St. Pétursborg í sýningunni Þyrnirós. Sveitin lék fyrir fullu húsi sextán sinnum í röð á árinu.

Menning

Aldarminning Fitzgerald

Minning nokkurra af stærstu nöfnum djassins sem hefðu orðið hundrað ára í ár verður heiðruð í Borgarbókasafninu í Gerðubergi á hádegistónleikum á morgun.

Menning

Stjórnar Akademíunni um leið og hann spilar

Meistaraverk í flutningi hljómsveitarinnar Academy of St Martin in Fields, sem telst til fremstu kammerhljómsveita heims, og fiðlusnillingsins Joshua Bell verða á dagskrá tónleika í Eldborgarsal Hörpu í kvöld.

Menning

Eigum að vera stolt af árangri okkar í listum

Árið hefur verið viðburðaríkt og gjöfult fyrir Daníel Bjarnason tónlistarmann sem segir samkenndina forsendu allra lista. Daníel bendir á að við þurfum að huga vel að grunnstoðum tónlistarnáms, enda fari því fjarri að velgengni ísleskrar tónlistar sé sjálfsprottin.

Menning

Ljóðið er minn helsti innblástur

Kórverk eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson tónskáld verða í öndvegi á tónleikum í Langholtskirkju í dag. Tveir kórar kirkjunnar syngja þar meðal annars um drauga, hrafna, ástina og trúna.

Menning

Vigdís Grímsdóttir hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra veitti Vigdísi verðlaunin við hátíðlega athöfn í menningarhúsini Bergi í Dalvík í dag. Þá hlaut Gunnar Helgason rithöfundur, sérstaka viðurkenningu í tilefni af degi íslenskrar tungu árið 2017.

Menning

Orðin eru svo hljómfögur

Á íslensku má alltaf finna svar er dagskrá í tali og tónum sem verður haldin á laugardaginn í Hofi á Akureyri í tilefni 210 ára afmælis Jónasar Hallgrímssonar.

Menning

Vildum bjarga þeim heimildum sem hægt væri

Ljósi er brugðið á líf setuliðsins sem dvaldi á Íslandi í 55 ár, og áhrif þess, í heimildarmyndinni Varnarliðið – Kaldastríðsútvörður, saga Bandaríkjahers á Íslandi 1951 til 2006 sem frumsýnd er í Bíói Paradís í kvöld.

Menning

Vel þekkt í Evrópu og er alger perla

Söngsveitin Fílharmónía heldur hausttónleika sína í Langholtskirkju í kvöld. Magnús Ragnarsson stjórnar. Meginverkið er Messa í Es-dúr eftir Josef Rheinberger – og fleira er að heyra.

Menning