Skoðun Er Eurovision komið út í öfgar? Valerio Gargiulo skrifar Síðan Hera Björk var valin til þátttöku í Eurovision hefur hatursherferð gegn henni hafist, meira að segja eru myndir af söngkonunni við hlið palestínskra barna sem voru drepin á Gaza. Hér er fólk að slátra henni á samfélagsmiðlum og gera hana samseka ríkisstjórn Ísraels sem eru sökudólgarnir í þessu máli fyrir það að ætla að taka þátt í undankeppni Eurovision. Skoðun 10.3.2024 14:01 Auknar veiðiheimildir til strandveiða Bjarni Jónsson skrifar Í liðinni viku mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um um eflingu strandveiða með auknum aflaheimildum. Í tillögunni er lagt til að stækka félagslega hluta kerfisins úr 5,3% upp í 8,3%. Einnig er lagt til að endurskoðuð verði skipting aflamagns á milli aðgerða innan kerfisins og meiri veiðiheimildum beint til strandveiða og smærri útgerða. Skoðun 10.3.2024 13:30 Hver á að borga? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Frá árinu 2019 hafa þingmenn Viðreisnar varað við óheillaþróun í fjármálum ríkisins. Þá þegar var ljóst að rekstur ríkissjóðs var ósjálfbær. Ljóst var að kraftaverk þyrfti til ef forðast átti verðbólgu, með tilheyrandi neikvæðum afleiðingum fyrir almenning og fyrirtæki. Skoðun 10.3.2024 10:00 Þegar múslimi bað í beinni á Rás 1 Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Ég starfaði í Neskirkju við Hagatorg í nær 10 ár, hóf þar störf að loknu guðfræðinámi haustið 2006 og lauk störfum vorið 2016 þegar ég fór til framhaldsnáms erlendis. Skoðun 9.3.2024 17:00 Þegar ég verð stór Berglind Sunnu Bragadóttir skrifar Við Íslendingar skilgreinum okkur gjarnan eftir því í hverju við erum menntuð eða við hvað við störfum. Skoðun 9.3.2024 15:01 Fjárfest í stafrænni þjónustu fyrir eldra fólk - Reykjavíkurborg leiðandi á Norðurlöndunum Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Reykjavíkurborg leiðir stafræna þjónustu við eldra fólk ekki bara á landsvísu heldur líka á Norðurlöndunum og hefur fjárfest tæplega 356 milljónum króna síðustu sex árin ásamt að hafa fengið um 141 milljón króna mótframlag frá ríkinu - samtals fjárfesting upp á hálfan milljarð króna sem varið hefur verið í stafræna þjónustu umbreytingu hjá velferðarsviði. Skoðun 9.3.2024 08:31 Nóbelsverðlaunahafi eða Seðlabankinn? Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa Í Kastljósi í vikunni var viðtal við Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafa í hagfræði. Þetta viðtal var eins og talað úr okkar munni og staðfesti ALLT sem við höfum sagt í gagnrýni okkar á grimmilegar aðgerðir Seðlabankans gegn verðbólgunni, sem svo til eingöngu hafa falist í vaxtahækkunum. Skoðun 9.3.2024 08:00 Hroki og yfirlæti og hagsmunagæsla sjómanna Bergur Þorkelsson skrifar Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi fann sig knúna til að geysast fram á ritvöllinn í aðsendri grein á Vísi.is 7. mars síðastliðinn og níða skóinn af Sjómannafélagi Íslands og starfsmönnum þess, með rakalausum hætti. Tilgangurinn er augljós, að ata félagið aur og gera lítið úr því, farið er í manninn en ekki boltann eins og SFS er þekkt fyrir. Skoðun 8.3.2024 16:02 Meirihluti á bláþræði Guðmundur Árni Stefánsson skrifar Bæjarstjórnarmeirihluti, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokks, Í Hafnarfirði hékk á bláþræði í gær, fimmtudaginn, 7.febrúar. Ástæðan var andstaða fulltrúa Sjálfstæðisflokksins við það hliðarákvæði kjarasamninga, að börnum í grunnskólum yrði boðnar gjaldfrjálsar máltíðir í skólum. Skoðun 8.3.2024 15:30 Er náttúruverndin í öðru sæti? Jódís Skúladóttir og Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifa Við sameiningu nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi í eitt, sem nú ber nafnið Múlaþing, höfðu félagar í VG og þáverandi sveitarstjórnarfulltrúi V-lista af því áhyggjur að ekki yrði starfrækt sérstök náttúruverndarnefnd í sveitarfélaginu. Skoðun 8.3.2024 15:00 Sterkari sýn og stefnumótun Ástþór Ólafsson skrifar Við erum árangursmiðuð spendýr sem hefur einkennt okkur síðan að við byrjuðum að nota önnur spendýr o.fl. til að ná okkar árangri eins og með breyta þeim í fæðu og annað. Spólum fljótt yfir, síðan þróast þetta í að við viljum ná árangri í að mennta okkur, klifra metorðastigann í starfi, ná árangri íþróttum og tónlist svo eitthvað sé nefnt Skoðun 8.3.2024 14:00 Núna er betra en nýtt – Tími er betra en tækni Haukur Logi Jóhannsson skrifar Við lifum á tímum loftslagsbreytinga og hlýnunar jarðar. Það segja okkar færustu vísindamenn aftur og aftur og aftur. Þeir byggja niðurstöður sínar á áralöngum rannsóknum og sumir jafnvel eytt allri sinni starfsævi að rannsaka loftslagsbreytingar og hvað veldur þeim. Skoðun 8.3.2024 13:00 Svartur listi gegn mansali og launaþjófnaði Gabríel Benjamin skrifar Í fréttum þessarar viku hefur verið kafað djúpt ofan í grunað vinnumansal tengt fyrirtækjum Davíðs Viðarssonar. Átta manns hafa verið handtekin í tengslum við málið og talið er að þolendur séu allt 40 talsins. Skoðun 8.3.2024 12:31 Alþjóðlegur baráttudagur kvenna Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Skoðun 8.3.2024 12:00 Lof og last: Breytingar á kerfinu Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Ný frumvarpsdrög félags- og vinnumarkaðsráðherra um endurskoðun örorkulífeyriskerfisins stuðla heilt yfir að jákvæðum breytingum. Þetta er mat ÖBÍ réttindasamtaka. Skoðun 8.3.2024 11:31 Hugmyndaríka eða hugmyndasnauða Ísland? Birna Dröfn Birgisdóttir skrifar Ég sat skemmtilegt iðnþing Samtaka iðnaðarins sem bar yfirskriftina Hugmyndalandið – Dýrmætasta auðlind framtíðar. Á því var mikið rætt að það eru hugmyndirnar sem breyta heiminum og fleyta okkur inn í framtíðina, góðar hugmyndir eru forsenda allra góðra verka og þetta snýst ekki um hvar við erum heldur hvert við getum farið. Skoðun 8.3.2024 11:00 Dökk ský á leigumarkaði Jónas Atli Gunnarsson skrifar Þegar talað er um húsnæðismál á opinberum vettvangi hafa leigjendur oft þurft að mæta afgangi. Að vissu leyti er það skiljanlegt, þar sem meirihluti landsmanna er utan leigumarkaðar og erfiðara hefur verið að safna gögnum um þann markað með jafn ítarlegum hætti og gert hefur verið fyrir fasteignamarkaðinn. Skoðun 8.3.2024 10:15 Vegvísir gervigreindar Helga Þórisdóttir skrifar Markaðurinn fyrir persónuupplýsingar er gríðarlega stór og mörg stærstu fyrirtæki heimsins byggja afkomu sína beint eða óbeint á vinnslu þeirra. Skoðun 8.3.2024 10:01 Ég vil ekki skipta við Rapyd Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Ég er ein þeirra sem var illa brugðið við að lesa ummæli forstjóra Rapyd um að fyrirtækið stæði með Ísrael í stríðinu á Gaza, sama hver fórnarkostnaðurinn yrði meðal óbreyttra borgara. Síðar kom í ljós að þessi maður er líka stjórnarformaður útibús Rapyd á Íslandi. Skoðun 8.3.2024 09:16 Engin samkeppni, aðeins samstaða Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Það er auðvelt að upplifa og óttast að vera ekki nógu góð. Að efast og finna vanmátt er eðlilegt og manlegt. Við minnkum okkur og felum ljósið sem í okkur býr. Lifum hálfar eða í hnipri. Stífðar. Skoðun 8.3.2024 09:01 Týndi hlekkurinn í jafnréttisbaráttunni Stella Samúelsdóttir skrifar Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er í dag, föstudaginn 8. mars og verður honum fagnað með ýmsum hætti um allan heim. Haldið er upp á þá áfanga sem náðst hafa í réttindum kvenna á síðustu árum og áratugum, en dagurinn er einnig nýttur til þess að vekja athygli á stöðu jafnréttis í heiminum. Skoðun 8.3.2024 08:45 Gefum íslenskunni séns! Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Þegar tengdasonur, frá Kentucky, kom inn í fjölskylduna í byrjun Covid, flutti unga parið inn á heimili okkar hjóna í tvö ár. Við tókum honum fagnandi enda virkilega góður drengur. Hvað varðar tungumálið er það almennt ekki erfitt að koma frá enskumælandi landi hingað til lands, þar sem flestir tala ensku frá unga aldri. Skoðun 8.3.2024 08:45 Helmingshækkun til foreldra Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Í gær kynnti ríkisstjórnin aðgerðir til stuðnings 4 ára kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Það er mikið fagnaðarefni að tekist hafi að ganga frá langtíma kjarasamningum. Skoðun 8.3.2024 08:30 ICELANDIA í fullum rétti María Kristjánsdóttir skrifar Nýlega úrskurðaði Hugverkastofan í tveimur málum er varða vörumerkið ICELANDIA. Skoðun 8.3.2024 08:01 Við erum Ísland og Ísland er við: A call for Allyship Logan Lee Sigurðsson skrifar Það er mörgu að fagna á alþjóðlegum baráttudegi kvenna þetta árið eftir þann sterka stuðning og ótrúlegu þrautseigju sem við urðum vitni að í nýafstöðnu kvennaverkfalli. Skoðun 8.3.2024 07:45 Jafnréttismál = Groundhog day Sandra B. Franks skrifar Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir jafnrétti er haldinn 8. mars. Í fyrstu var þessi dagur haldinn í Bandaríkjunum fyrir 115 árum. Ári seinna var ákveðið á alþjóðlegri ráðstefnu í Kaupmannahöfn árið 1910 að daginn skildi halda árlega í mars, á sunnudegi, því það var eini frídagur verkakvenna þess tíma. Skoðun 8.3.2024 07:30 Ábyrgð BNA á þjóðarmorðinu á Gaza Andrés Skúlason,Steinar Harðarsson,Helgi Hlynur Ásgrímsson og Pétur Heimisson skrifa Framganga stjórnvalda í Bandaríkjunum (BNA), sem ítrekað hafa beitt neitunarvaldi innan Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um tafarlausa stöðvun árása á Gasa, er forkastanleg og ber skilyrðislaust að fordæma. Skoðun 8.3.2024 07:02 Opinber umræða í knattspyrnuhreyfingunni Haukur Hinriksson skrifar Í sífellt meira mæli ratar umfjöllun um einangruð málefni innan knattspyrnuhreyfingarinnar í opinbera umræðu. Ég er þeirrar skoðunar að aukin og opin umræða um knattspyrnu og málefni hennar sé jákvæð og heldur vinsældum greinarinnar á lofti. Skoðun 7.3.2024 13:01 Sjómannafélag Íslands - stéttarfélag til málamynda? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Öll stéttarfélög sjómanna hafa nú samþykkt kjarasamninga til langs tíma við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Með hinum nýju samningum er kveðið á um töluverðar kjarabætur og aukin réttindi til handa félagsmönnum allra þessara stéttarfélaga. Skoðun 7.3.2024 11:47 2 milljarðar í verðlaun Helgi Guðnason skrifar Ísland er ekki fullkomið land, en við sem búum hér viljum trúa því að Ísland sé gott land. Það er margt sem gerist í heiminum sem íslendingar búast ekki við að gerist hér, það er hluti af sjálfsmynd okkar. Skoðun 7.3.2024 11:01 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 334 ›
Er Eurovision komið út í öfgar? Valerio Gargiulo skrifar Síðan Hera Björk var valin til þátttöku í Eurovision hefur hatursherferð gegn henni hafist, meira að segja eru myndir af söngkonunni við hlið palestínskra barna sem voru drepin á Gaza. Hér er fólk að slátra henni á samfélagsmiðlum og gera hana samseka ríkisstjórn Ísraels sem eru sökudólgarnir í þessu máli fyrir það að ætla að taka þátt í undankeppni Eurovision. Skoðun 10.3.2024 14:01
Auknar veiðiheimildir til strandveiða Bjarni Jónsson skrifar Í liðinni viku mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um um eflingu strandveiða með auknum aflaheimildum. Í tillögunni er lagt til að stækka félagslega hluta kerfisins úr 5,3% upp í 8,3%. Einnig er lagt til að endurskoðuð verði skipting aflamagns á milli aðgerða innan kerfisins og meiri veiðiheimildum beint til strandveiða og smærri útgerða. Skoðun 10.3.2024 13:30
Hver á að borga? Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Frá árinu 2019 hafa þingmenn Viðreisnar varað við óheillaþróun í fjármálum ríkisins. Þá þegar var ljóst að rekstur ríkissjóðs var ósjálfbær. Ljóst var að kraftaverk þyrfti til ef forðast átti verðbólgu, með tilheyrandi neikvæðum afleiðingum fyrir almenning og fyrirtæki. Skoðun 10.3.2024 10:00
Þegar múslimi bað í beinni á Rás 1 Dr. Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Ég starfaði í Neskirkju við Hagatorg í nær 10 ár, hóf þar störf að loknu guðfræðinámi haustið 2006 og lauk störfum vorið 2016 þegar ég fór til framhaldsnáms erlendis. Skoðun 9.3.2024 17:00
Þegar ég verð stór Berglind Sunnu Bragadóttir skrifar Við Íslendingar skilgreinum okkur gjarnan eftir því í hverju við erum menntuð eða við hvað við störfum. Skoðun 9.3.2024 15:01
Fjárfest í stafrænni þjónustu fyrir eldra fólk - Reykjavíkurborg leiðandi á Norðurlöndunum Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Reykjavíkurborg leiðir stafræna þjónustu við eldra fólk ekki bara á landsvísu heldur líka á Norðurlöndunum og hefur fjárfest tæplega 356 milljónum króna síðustu sex árin ásamt að hafa fengið um 141 milljón króna mótframlag frá ríkinu - samtals fjárfesting upp á hálfan milljarð króna sem varið hefur verið í stafræna þjónustu umbreytingu hjá velferðarsviði. Skoðun 9.3.2024 08:31
Nóbelsverðlaunahafi eða Seðlabankinn? Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa Í Kastljósi í vikunni var viðtal við Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafa í hagfræði. Þetta viðtal var eins og talað úr okkar munni og staðfesti ALLT sem við höfum sagt í gagnrýni okkar á grimmilegar aðgerðir Seðlabankans gegn verðbólgunni, sem svo til eingöngu hafa falist í vaxtahækkunum. Skoðun 9.3.2024 08:00
Hroki og yfirlæti og hagsmunagæsla sjómanna Bergur Þorkelsson skrifar Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi fann sig knúna til að geysast fram á ritvöllinn í aðsendri grein á Vísi.is 7. mars síðastliðinn og níða skóinn af Sjómannafélagi Íslands og starfsmönnum þess, með rakalausum hætti. Tilgangurinn er augljós, að ata félagið aur og gera lítið úr því, farið er í manninn en ekki boltann eins og SFS er þekkt fyrir. Skoðun 8.3.2024 16:02
Meirihluti á bláþræði Guðmundur Árni Stefánsson skrifar Bæjarstjórnarmeirihluti, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokks, Í Hafnarfirði hékk á bláþræði í gær, fimmtudaginn, 7.febrúar. Ástæðan var andstaða fulltrúa Sjálfstæðisflokksins við það hliðarákvæði kjarasamninga, að börnum í grunnskólum yrði boðnar gjaldfrjálsar máltíðir í skólum. Skoðun 8.3.2024 15:30
Er náttúruverndin í öðru sæti? Jódís Skúladóttir og Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifa Við sameiningu nokkurra sveitarfélaga á Austurlandi í eitt, sem nú ber nafnið Múlaþing, höfðu félagar í VG og þáverandi sveitarstjórnarfulltrúi V-lista af því áhyggjur að ekki yrði starfrækt sérstök náttúruverndarnefnd í sveitarfélaginu. Skoðun 8.3.2024 15:00
Sterkari sýn og stefnumótun Ástþór Ólafsson skrifar Við erum árangursmiðuð spendýr sem hefur einkennt okkur síðan að við byrjuðum að nota önnur spendýr o.fl. til að ná okkar árangri eins og með breyta þeim í fæðu og annað. Spólum fljótt yfir, síðan þróast þetta í að við viljum ná árangri í að mennta okkur, klifra metorðastigann í starfi, ná árangri íþróttum og tónlist svo eitthvað sé nefnt Skoðun 8.3.2024 14:00
Núna er betra en nýtt – Tími er betra en tækni Haukur Logi Jóhannsson skrifar Við lifum á tímum loftslagsbreytinga og hlýnunar jarðar. Það segja okkar færustu vísindamenn aftur og aftur og aftur. Þeir byggja niðurstöður sínar á áralöngum rannsóknum og sumir jafnvel eytt allri sinni starfsævi að rannsaka loftslagsbreytingar og hvað veldur þeim. Skoðun 8.3.2024 13:00
Svartur listi gegn mansali og launaþjófnaði Gabríel Benjamin skrifar Í fréttum þessarar viku hefur verið kafað djúpt ofan í grunað vinnumansal tengt fyrirtækjum Davíðs Viðarssonar. Átta manns hafa verið handtekin í tengslum við málið og talið er að þolendur séu allt 40 talsins. Skoðun 8.3.2024 12:31
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Eftir áratugi kvenréttindabaráttu í átt að jafnrétti erum við komin að krossgötum. Við sem samfélag og hluti af alþjóðasamfélagi þurfum að ákveða hvert við ætlum að stefna. Skoðun 8.3.2024 12:00
Lof og last: Breytingar á kerfinu Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Ný frumvarpsdrög félags- og vinnumarkaðsráðherra um endurskoðun örorkulífeyriskerfisins stuðla heilt yfir að jákvæðum breytingum. Þetta er mat ÖBÍ réttindasamtaka. Skoðun 8.3.2024 11:31
Hugmyndaríka eða hugmyndasnauða Ísland? Birna Dröfn Birgisdóttir skrifar Ég sat skemmtilegt iðnþing Samtaka iðnaðarins sem bar yfirskriftina Hugmyndalandið – Dýrmætasta auðlind framtíðar. Á því var mikið rætt að það eru hugmyndirnar sem breyta heiminum og fleyta okkur inn í framtíðina, góðar hugmyndir eru forsenda allra góðra verka og þetta snýst ekki um hvar við erum heldur hvert við getum farið. Skoðun 8.3.2024 11:00
Dökk ský á leigumarkaði Jónas Atli Gunnarsson skrifar Þegar talað er um húsnæðismál á opinberum vettvangi hafa leigjendur oft þurft að mæta afgangi. Að vissu leyti er það skiljanlegt, þar sem meirihluti landsmanna er utan leigumarkaðar og erfiðara hefur verið að safna gögnum um þann markað með jafn ítarlegum hætti og gert hefur verið fyrir fasteignamarkaðinn. Skoðun 8.3.2024 10:15
Vegvísir gervigreindar Helga Þórisdóttir skrifar Markaðurinn fyrir persónuupplýsingar er gríðarlega stór og mörg stærstu fyrirtæki heimsins byggja afkomu sína beint eða óbeint á vinnslu þeirra. Skoðun 8.3.2024 10:01
Ég vil ekki skipta við Rapyd Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Ég er ein þeirra sem var illa brugðið við að lesa ummæli forstjóra Rapyd um að fyrirtækið stæði með Ísrael í stríðinu á Gaza, sama hver fórnarkostnaðurinn yrði meðal óbreyttra borgara. Síðar kom í ljós að þessi maður er líka stjórnarformaður útibús Rapyd á Íslandi. Skoðun 8.3.2024 09:16
Engin samkeppni, aðeins samstaða Sigríður Hrund Pétursdóttir skrifar Það er auðvelt að upplifa og óttast að vera ekki nógu góð. Að efast og finna vanmátt er eðlilegt og manlegt. Við minnkum okkur og felum ljósið sem í okkur býr. Lifum hálfar eða í hnipri. Stífðar. Skoðun 8.3.2024 09:01
Týndi hlekkurinn í jafnréttisbaráttunni Stella Samúelsdóttir skrifar Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er í dag, föstudaginn 8. mars og verður honum fagnað með ýmsum hætti um allan heim. Haldið er upp á þá áfanga sem náðst hafa í réttindum kvenna á síðustu árum og áratugum, en dagurinn er einnig nýttur til þess að vekja athygli á stöðu jafnréttis í heiminum. Skoðun 8.3.2024 08:45
Gefum íslenskunni séns! Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Þegar tengdasonur, frá Kentucky, kom inn í fjölskylduna í byrjun Covid, flutti unga parið inn á heimili okkar hjóna í tvö ár. Við tókum honum fagnandi enda virkilega góður drengur. Hvað varðar tungumálið er það almennt ekki erfitt að koma frá enskumælandi landi hingað til lands, þar sem flestir tala ensku frá unga aldri. Skoðun 8.3.2024 08:45
Helmingshækkun til foreldra Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Í gær kynnti ríkisstjórnin aðgerðir til stuðnings 4 ára kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Það er mikið fagnaðarefni að tekist hafi að ganga frá langtíma kjarasamningum. Skoðun 8.3.2024 08:30
ICELANDIA í fullum rétti María Kristjánsdóttir skrifar Nýlega úrskurðaði Hugverkastofan í tveimur málum er varða vörumerkið ICELANDIA. Skoðun 8.3.2024 08:01
Við erum Ísland og Ísland er við: A call for Allyship Logan Lee Sigurðsson skrifar Það er mörgu að fagna á alþjóðlegum baráttudegi kvenna þetta árið eftir þann sterka stuðning og ótrúlegu þrautseigju sem við urðum vitni að í nýafstöðnu kvennaverkfalli. Skoðun 8.3.2024 07:45
Jafnréttismál = Groundhog day Sandra B. Franks skrifar Alþjóðlegur baráttudagur kvenna fyrir jafnrétti er haldinn 8. mars. Í fyrstu var þessi dagur haldinn í Bandaríkjunum fyrir 115 árum. Ári seinna var ákveðið á alþjóðlegri ráðstefnu í Kaupmannahöfn árið 1910 að daginn skildi halda árlega í mars, á sunnudegi, því það var eini frídagur verkakvenna þess tíma. Skoðun 8.3.2024 07:30
Ábyrgð BNA á þjóðarmorðinu á Gaza Andrés Skúlason,Steinar Harðarsson,Helgi Hlynur Ásgrímsson og Pétur Heimisson skrifa Framganga stjórnvalda í Bandaríkjunum (BNA), sem ítrekað hafa beitt neitunarvaldi innan Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um tafarlausa stöðvun árása á Gasa, er forkastanleg og ber skilyrðislaust að fordæma. Skoðun 8.3.2024 07:02
Opinber umræða í knattspyrnuhreyfingunni Haukur Hinriksson skrifar Í sífellt meira mæli ratar umfjöllun um einangruð málefni innan knattspyrnuhreyfingarinnar í opinbera umræðu. Ég er þeirrar skoðunar að aukin og opin umræða um knattspyrnu og málefni hennar sé jákvæð og heldur vinsældum greinarinnar á lofti. Skoðun 7.3.2024 13:01
Sjómannafélag Íslands - stéttarfélag til málamynda? Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Öll stéttarfélög sjómanna hafa nú samþykkt kjarasamninga til langs tíma við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi. Með hinum nýju samningum er kveðið á um töluverðar kjarabætur og aukin réttindi til handa félagsmönnum allra þessara stéttarfélaga. Skoðun 7.3.2024 11:47
2 milljarðar í verðlaun Helgi Guðnason skrifar Ísland er ekki fullkomið land, en við sem búum hér viljum trúa því að Ísland sé gott land. Það er margt sem gerist í heiminum sem íslendingar búast ekki við að gerist hér, það er hluti af sjálfsmynd okkar. Skoðun 7.3.2024 11:01
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
Opið bréf til forystu Kennarasambands Íslands (KÍ): Endurskoðum aðferðafræði verkfallsins Valgerður Bára Bárðardóttir Skoðun