Skoðun Lög eða ólög? Sabine Leskopf skrifar „Með lögum skal land vort byggja, en eigi með ólögum eyða.“ Þessi fleygu orð Norðurlandabúa komu upp í hugann þegar afleiðingar mannvonskulaga fyrrum dómsmálaráðherra komu í ljós á dögunum. Hann og þingheimur höfðu verið vöruð við, en eru nú farin að bregðast við eigin afglöpum með því að íhuga „búsetuúrræði með takmörkunum“ eftir að hafa reynt að vísa Svarta-Pétri til sveitarfélaganna án árangurs. Skoðun 23.8.2023 07:31 Lofsöngur um lygina Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Í Heimildinni birtist á dögunum grein undir fyrirsögninni „Lágkúra illskunnar“ eftir Láru Pálsdóttur, félagsráðgjafa. Greinin er dæmigerð fyrir málflutning margra þeirra sem ekki vilja una niðurstöðu Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendingamála (og í sumum tilvikum einnig dómstóla). Skoðun 22.8.2023 15:00 1,5 trillion dollara vellíðunarmarkaður Martha Árnadóttir skrifar Vinkona mín, sem er mikill fagmaður, segir það alveg skothelt að vitna í McKinsey vilji maður færa góð rök fyrir máli sínu. Þannig að ef McKinsey segir að við notum 1,5 trilljón dollara á hverju ári, með árlegum vexti upp á 5 til 10 prósent næstu árin, í kaup á vellíðan (wellness) þá hlýtur að vera eitthvað til í því. Skoðun 22.8.2023 14:30 Lækum ekki brunaútsölu á „læk“ Tómas Guðbjartsson skrifar Salan á verksmiðju Icelandic Water Holdings í nágrenni Þorlákshafnar er sorglegt dæmi um sofandahátt okkar Íslendinga og nýlenduhegðun. Í dag var tilkynnt að salan dragist um a.m.k. viku, án nánari útskýringa. Vonandi munu þessi vafasömu viðskipti tefjast um meira en viku - og aldrei verða. Við Íslendingar höfum alltaf haldið bláeyg að vatnið okkar sé gefins - og að það sé óþrjótandi. Skoðun 22.8.2023 14:01 Eru bókhaldsfyrirtæki góðir ráðgjafar? Signý Jóhannesdóttir skrifar Á langri ævi sem starfsmaður stéttarfélags hef ég oft fengið að heyra hjá launagreiðendum að þeir séu sko að kaupa þjónustu og ráðgjöf frá bókhaldsfyrirtæki. Fullyrðingin sett fram með þjósti til að láta mig vita að hjá þeim sé nú allt á hreinu. Skoðun 22.8.2023 11:31 Hvað er að gerast í Níger? Vaxandi spenna í Afríku í kjölfar herforingjabyltingar í landinu Gylfi Páll Hersir skrifar Fyrir rétt tæpum mánuði steypti hershöfðinginn Abdourahmane Tchiani, forseta Níger Mohamed Bazoum af stóli. Lífsskilyrði milljóna verkafólks og bænda hafa farið síversnandi og árásir íslamskra hryðjuverkahópa aukist. Skoðun 22.8.2023 09:00 Um raforkumál á Vestfjörðum Elías Jónatansson skrifar Á dögunum birtist á Vísi grein eftir Tómas Guðbjartsson um virkjunarhugmyndir Orkubús Vestfjarða. Undirritaður telur nauðsynlegt að bregðast við þessum skrifum og gera grein fyrir þeirri stöðu sem uppi er í orkumálum á Vestfjörðum og hvaða orkukostir eru raunhæfir horft til næstu ára frá sjónarhóli Orkubús Vestfjarða. Skoðun 22.8.2023 08:01 Engin réttindi, engin þekking, engin ábyrgð Jón Bjarni Jónsson skrifar Um langa hríð hafa lekavandamál og mygla í íbúðarbyggingum verið áberandi umfjöllunarefni í fjölmiðlum. Haldnar hafa verið fjölmargar ráðstefnur og fundir auk þess sem nefndir hafa verið settar saman til að fjalla um þessi vandamál. Skoðun 21.8.2023 20:31 Er Ísland þriðja heims ríki? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Þegar við hugsum um þriðja heims ríki dettur mönnum líklega Ísland alls ekki í hug. Líklega myndi fæstum láta sér detta til hugar að setja Ísland í þann hóp ríkja. Skoðun 21.8.2023 18:01 Frekari vaxtahækkanir óþarfar Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Það bárust jákvæð tíðindi í lok júlí þegar verðbólga hjaðnaði nokkuð milli mánaða og mældist 7,6%. Ljóst er að verðbólga er enn óásættanlega mikil en tölurnar gefa þó væntingar um að toppnum sé náð, verðbólga hafi náð hámarki og stýrivextir einnig. Sú þróun myndi styðja við gerð langtímasamnings á vinnumarkaði. Skoðun 21.8.2023 15:00 Hvernig eflum við lífsánægju ungs fólks? Borghildur Sverrisdóttir skrifar Ég held að allir foreldrar óski börnum sínum mest af öllu hamingju, en það getur reynst erfitt að upplifa hana, ekki síst í heimi hraða, samfélagsmiðla og samanburðar og þegar henni er leitað á röngum stöðum. Skoðun 21.8.2023 15:00 „Sjáðu mamma, þarna er fáninn okkar!“ Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Á ferð um landið í sumar tókum við fjölskyldan eftir regnbogagötum, gangbrautum og veggjum víða þar sem við komum. Í hvert einasta sinn bentu dætur mínar okkur mæðrunum á litina, stoltar og glaðar. Þær eru meðvitaðar um að okkar fjölskylda er aðeins öðruvísi en flestar aðrar fjölskyldur, enda þurfa þær að útskýra fyrir öllum nýjum vinum af hverju þær eiga tvær mömmur og hvernig þær sjálfar urðu til. Skoðun 21.8.2023 13:32 Hvað þurfa margir að missa röddina? Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar „Fær martraðir um að missa röddina“ var fyrirsögn að viðtali við söngkonuna Klöru Elíasdóttir. Það er í raun sorglegt at lesa þetta vegna þess að þetta ber vitni um almennt þekkingarleysi á rödd. Sé ekki um sjúkdóma að ræða, á röddin ekki að gefa sig ef þekking er fyrir hendi. Hins vegar vegna þess hve fólk veit almennt lítið um rödd veit það ekki hvað getur skemmt hana. Skoðun 21.8.2023 10:01 Árnessýsla án sjúkrabíls í 46 tíma Sveinn Ægir Birgisson skrifar Í sumar, líkt og áður, er fólk á faraldsfæti um landið. Margir velja að elta sólina og njóta alls þess sem fallega landið okkar hefur uppá að bjóða. Fjöldi fólks kýs að njóta sumardaganna í sumarbústað eða á tjaldsvæðum víða um land. Þessu fylgir að mörg landsvæði verða mun fjölmennari yfir sumarmánuðina en almennt er aðra mánuði ársins. Skoðun 21.8.2023 08:32 Við þurfum nýja hugsun um húsnæðismarkað Ólafur Margeirsson skrifar Mikið hefur verið rætt um húsnæðis- og fasteignamarkaðina á Íslandi síðastliðin ár. Skiljanlega, þar sem markaðurinn með húsnæði er einn sá mikilvægasti í hvaða hagkerfi sem er og sé hann ekki að virka er líklegt að slíkt leiði af sér gremju og pólitískan óstöðugleika. Fyrir utan efnahagslegu áhrifin af ófullnægjandi húsnæðismarkaði á borð við hægari vöxt velferðar, óróa á vinnumarkaði og verðbólgu. Skoðun 21.8.2023 08:00 Þrisvar reitt til höggs Gylfi Þór Gíslason skrifar Um hvað snýst lífið annað en að líða vel og það gerist ef fólk hefur góða heilsu, fjölskyldu hjá sér og lífsviðurværi, þ.e. vinnu sér og sínum til framdráttar. Á Íslandi velur fólk að búa víða um land. Í dreifbýli eða þéttbýli. Skoðun 21.8.2023 07:19 Dagur B og blaðafulltrúarnir Helgi Áss Grétarsson skrifar Smjörklípa er vel þekkt aðferð í stjórnmálum. Í henni felst að í stað þess að ræða um lausnir á óþægilegu máli á opinberum vettvangi þyrlar valdhafi upp moldviðri um önnur mál í fjölmiðlum í því skyni að draga athygli almennings frá því máli sem valdhafanum er þungt í skauti. Skoðun 21.8.2023 07:00 Kópavogur setur hagsmuni leikskólabarna í fyrsta sæti Hrund Traustadóttir skrifar Umræða um leikskólamál í Kópavogi hefur verið hávær undanfarnar vikur. Sumt fólk steytir rafrænum hnefum og segir Kópavogsbæ ráðast að veikasta hlekknum fátæka fólkinu. Skoðun 19.8.2023 15:30 Lítum okkur nær í Árborg okkar allra Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Opið bréf til Fjólu St. Kristinsdóttur, bæjarstjóra Árborgar og Braga Bjarnasonar, formann bæjarráðs Árborgar. Skoðun 19.8.2023 15:01 Kindur vilja ekki leika við hunda Hallgerður Hauksdóttir skrifar En hundar vilja gjarnan leika við kindur. Þetta fer ekki saman. Hundaeigendur þekkja ekki allir eðli kinda sem dýrategundar. Fólk sem heldur lausan hund í dreifbýli eða fólk sem fer með hunda í víðavangslausagöngur á þeim svæðum þar sem kindur eru haldar þarf að þekkja grundvallarmuninn á atferliseðli kinda og hunda. Skoðun 18.8.2023 17:00 Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda Hera Hilmarsdóttir skrifar Hera Hilmarsdóttir leikkona fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 18.8.2023 16:31 Er ferðaþjónustan að rústa íslenskunni? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens skrifaði grein í Morgunblaðið í gær sem ber heitið „Hernaðurinn gegn tungumálinu“. Ég deili áhyggjum Bubba af íslenskunni og er fyrsta manneskjan til að styðja aðgerðir til þess að gera veg hennar sem mestan. Skoðun 18.8.2023 15:59 Vindmyllur í Þykkvabæ - Virkjunarleyfi þrátt fyrir forsendubrest? Gunnar A. Ólason skrifar Eins og mörgum er kunnugt voru reistar tvær stórar vindmyllur um 140 metra frá þéttbýlismörkum Þykkvabæjar árið 2014. Um var að ræða "tilraunaverkefni til nokkurra ára" sem átti að vera að fullu afturkræft. Skoðun 18.8.2023 14:32 Tími framfara í leikskólamálum er kominn Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Öll sveitarfélög í landinu glíma við erfiðleika tengda leikskólastarfi. Nú hefur bæjarstjórn Kópavogsbæjar eftir samráð við starfsfólk og stjórnendur leikskóla bæjarins, félag leikskólakennara og fleiri hagsmunaaðila ákveðið að bjóða foreldrum val um sex stunda dvalartíma gjaldfrjálsan. Gjaldskrá fyrir sjö klukkustunda dvalartíma er óbreytt en gjaldskrárhækkanir verða á tímum umfram það. Skoðun 18.8.2023 13:31 Réttlæti hins sterka, úrelt dómskerfi Jörgen Ingimar Hansson skrifar Árið 1970 er mér sérstaklega minnisstætt vegna þess að þá var ég að hefja störf að loknu námi erlendis og var einmitt að átta mig á vinnumarkaðnum hér á landi. Þegar ég kom í dómsal fyrir nokkrum árum fannst mér dómarar og lögmenn haga sér eins og árið 1970 væri enn við lýði. Skoðun 18.8.2023 11:31 Samstilltir strengir innan samfélagsins - Mikilvægi tónlistarnáms í gegnum kynslóðir og þvert á aldur Helga Margrét Clarke skrifar Oft er vísað til tónlistar sem alheimstungumáls. Tónlist hefur þann ótrúlega hæfileika að hún spyr ekki um aldur og gengur þvert á menningarlegar hindranir og landamæri. Áhrif tónlistar ná langt út fyrir eingöngu skemmtanagildið, tónlist auðgar lífið, hefur sameiningarkraft og eflir samfélagsvitund svo ekki sé talað um hagrænan ávinning. Skoðun 18.8.2023 10:31 Er nauðsynlegt að skjóta þá? Bubbi Morthens skrifar Bubbi Morthens fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 18.8.2023 10:00 Minna áreiti í skólum Sighvatur Jónsson skrifar Nú þegar skólastarf er að hefjast eftir sumarið hefur mikið verið rætt og ritað um þá sýn UNESCO, Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, að snjallsímar verði ekki leyfðir í grunnskólum. Samkvæmt skýrslu UNESCO sem gefin var út í lok júlí er lögð áhersla á að tækni sé eingöngu nýtt við nám þegar hún bætir námsárangur. Skoðun 18.8.2023 09:00 Þakkir til fuglanna Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Hvað er það eiginlega með fugla? Í allt sumar eru fuglar búnir að elta mig og eiginlega fyrr því í febrúar/mars verpti að venju krumma par upp á þaki. Eggjunum var því miður fórnað nú í ár með vindkviðu en samt komu krummarnir í heimsókn í síðustu viku til að kveðja. Skoðun 18.8.2023 08:31 Feluleikur með fossa í einstöku friðlandi Tómas Guðbjartsson skrifar Undanfarið hefur möguleg 20-30 MW virkjun í Vatnsfirði verið töluvert í umræðunni, ekki síst að frumkvæði Orkubús Vestfjarða sem þykir virkjunin frábær hugmynd og telja hana nánast leysa orkuvanda Vestfjarða. Undir þessi undarlegu áform hafa ýmsir framámenn tekið; að því er virðist án þess að ræða fórnarkostnaðinn. Skoðun 18.8.2023 08:02 « ‹ 158 159 160 161 162 163 164 165 166 … 334 ›
Lög eða ólög? Sabine Leskopf skrifar „Með lögum skal land vort byggja, en eigi með ólögum eyða.“ Þessi fleygu orð Norðurlandabúa komu upp í hugann þegar afleiðingar mannvonskulaga fyrrum dómsmálaráðherra komu í ljós á dögunum. Hann og þingheimur höfðu verið vöruð við, en eru nú farin að bregðast við eigin afglöpum með því að íhuga „búsetuúrræði með takmörkunum“ eftir að hafa reynt að vísa Svarta-Pétri til sveitarfélaganna án árangurs. Skoðun 23.8.2023 07:31
Lofsöngur um lygina Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Í Heimildinni birtist á dögunum grein undir fyrirsögninni „Lágkúra illskunnar“ eftir Láru Pálsdóttur, félagsráðgjafa. Greinin er dæmigerð fyrir málflutning margra þeirra sem ekki vilja una niðurstöðu Útlendingastofnunar og kærunefndar útlendingamála (og í sumum tilvikum einnig dómstóla). Skoðun 22.8.2023 15:00
1,5 trillion dollara vellíðunarmarkaður Martha Árnadóttir skrifar Vinkona mín, sem er mikill fagmaður, segir það alveg skothelt að vitna í McKinsey vilji maður færa góð rök fyrir máli sínu. Þannig að ef McKinsey segir að við notum 1,5 trilljón dollara á hverju ári, með árlegum vexti upp á 5 til 10 prósent næstu árin, í kaup á vellíðan (wellness) þá hlýtur að vera eitthvað til í því. Skoðun 22.8.2023 14:30
Lækum ekki brunaútsölu á „læk“ Tómas Guðbjartsson skrifar Salan á verksmiðju Icelandic Water Holdings í nágrenni Þorlákshafnar er sorglegt dæmi um sofandahátt okkar Íslendinga og nýlenduhegðun. Í dag var tilkynnt að salan dragist um a.m.k. viku, án nánari útskýringa. Vonandi munu þessi vafasömu viðskipti tefjast um meira en viku - og aldrei verða. Við Íslendingar höfum alltaf haldið bláeyg að vatnið okkar sé gefins - og að það sé óþrjótandi. Skoðun 22.8.2023 14:01
Eru bókhaldsfyrirtæki góðir ráðgjafar? Signý Jóhannesdóttir skrifar Á langri ævi sem starfsmaður stéttarfélags hef ég oft fengið að heyra hjá launagreiðendum að þeir séu sko að kaupa þjónustu og ráðgjöf frá bókhaldsfyrirtæki. Fullyrðingin sett fram með þjósti til að láta mig vita að hjá þeim sé nú allt á hreinu. Skoðun 22.8.2023 11:31
Hvað er að gerast í Níger? Vaxandi spenna í Afríku í kjölfar herforingjabyltingar í landinu Gylfi Páll Hersir skrifar Fyrir rétt tæpum mánuði steypti hershöfðinginn Abdourahmane Tchiani, forseta Níger Mohamed Bazoum af stóli. Lífsskilyrði milljóna verkafólks og bænda hafa farið síversnandi og árásir íslamskra hryðjuverkahópa aukist. Skoðun 22.8.2023 09:00
Um raforkumál á Vestfjörðum Elías Jónatansson skrifar Á dögunum birtist á Vísi grein eftir Tómas Guðbjartsson um virkjunarhugmyndir Orkubús Vestfjarða. Undirritaður telur nauðsynlegt að bregðast við þessum skrifum og gera grein fyrir þeirri stöðu sem uppi er í orkumálum á Vestfjörðum og hvaða orkukostir eru raunhæfir horft til næstu ára frá sjónarhóli Orkubús Vestfjarða. Skoðun 22.8.2023 08:01
Engin réttindi, engin þekking, engin ábyrgð Jón Bjarni Jónsson skrifar Um langa hríð hafa lekavandamál og mygla í íbúðarbyggingum verið áberandi umfjöllunarefni í fjölmiðlum. Haldnar hafa verið fjölmargar ráðstefnur og fundir auk þess sem nefndir hafa verið settar saman til að fjalla um þessi vandamál. Skoðun 21.8.2023 20:31
Er Ísland þriðja heims ríki? Ágústa Ágústsdóttir skrifar Þegar við hugsum um þriðja heims ríki dettur mönnum líklega Ísland alls ekki í hug. Líklega myndi fæstum láta sér detta til hugar að setja Ísland í þann hóp ríkja. Skoðun 21.8.2023 18:01
Frekari vaxtahækkanir óþarfar Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Það bárust jákvæð tíðindi í lok júlí þegar verðbólga hjaðnaði nokkuð milli mánaða og mældist 7,6%. Ljóst er að verðbólga er enn óásættanlega mikil en tölurnar gefa þó væntingar um að toppnum sé náð, verðbólga hafi náð hámarki og stýrivextir einnig. Sú þróun myndi styðja við gerð langtímasamnings á vinnumarkaði. Skoðun 21.8.2023 15:00
Hvernig eflum við lífsánægju ungs fólks? Borghildur Sverrisdóttir skrifar Ég held að allir foreldrar óski börnum sínum mest af öllu hamingju, en það getur reynst erfitt að upplifa hana, ekki síst í heimi hraða, samfélagsmiðla og samanburðar og þegar henni er leitað á röngum stöðum. Skoðun 21.8.2023 15:00
„Sjáðu mamma, þarna er fáninn okkar!“ Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Á ferð um landið í sumar tókum við fjölskyldan eftir regnbogagötum, gangbrautum og veggjum víða þar sem við komum. Í hvert einasta sinn bentu dætur mínar okkur mæðrunum á litina, stoltar og glaðar. Þær eru meðvitaðar um að okkar fjölskylda er aðeins öðruvísi en flestar aðrar fjölskyldur, enda þurfa þær að útskýra fyrir öllum nýjum vinum af hverju þær eiga tvær mömmur og hvernig þær sjálfar urðu til. Skoðun 21.8.2023 13:32
Hvað þurfa margir að missa röddina? Valdís Ingibjörg Jónsdóttir skrifar „Fær martraðir um að missa röddina“ var fyrirsögn að viðtali við söngkonuna Klöru Elíasdóttir. Það er í raun sorglegt at lesa þetta vegna þess að þetta ber vitni um almennt þekkingarleysi á rödd. Sé ekki um sjúkdóma að ræða, á röddin ekki að gefa sig ef þekking er fyrir hendi. Hins vegar vegna þess hve fólk veit almennt lítið um rödd veit það ekki hvað getur skemmt hana. Skoðun 21.8.2023 10:01
Árnessýsla án sjúkrabíls í 46 tíma Sveinn Ægir Birgisson skrifar Í sumar, líkt og áður, er fólk á faraldsfæti um landið. Margir velja að elta sólina og njóta alls þess sem fallega landið okkar hefur uppá að bjóða. Fjöldi fólks kýs að njóta sumardaganna í sumarbústað eða á tjaldsvæðum víða um land. Þessu fylgir að mörg landsvæði verða mun fjölmennari yfir sumarmánuðina en almennt er aðra mánuði ársins. Skoðun 21.8.2023 08:32
Við þurfum nýja hugsun um húsnæðismarkað Ólafur Margeirsson skrifar Mikið hefur verið rætt um húsnæðis- og fasteignamarkaðina á Íslandi síðastliðin ár. Skiljanlega, þar sem markaðurinn með húsnæði er einn sá mikilvægasti í hvaða hagkerfi sem er og sé hann ekki að virka er líklegt að slíkt leiði af sér gremju og pólitískan óstöðugleika. Fyrir utan efnahagslegu áhrifin af ófullnægjandi húsnæðismarkaði á borð við hægari vöxt velferðar, óróa á vinnumarkaði og verðbólgu. Skoðun 21.8.2023 08:00
Þrisvar reitt til höggs Gylfi Þór Gíslason skrifar Um hvað snýst lífið annað en að líða vel og það gerist ef fólk hefur góða heilsu, fjölskyldu hjá sér og lífsviðurværi, þ.e. vinnu sér og sínum til framdráttar. Á Íslandi velur fólk að búa víða um land. Í dreifbýli eða þéttbýli. Skoðun 21.8.2023 07:19
Dagur B og blaðafulltrúarnir Helgi Áss Grétarsson skrifar Smjörklípa er vel þekkt aðferð í stjórnmálum. Í henni felst að í stað þess að ræða um lausnir á óþægilegu máli á opinberum vettvangi þyrlar valdhafi upp moldviðri um önnur mál í fjölmiðlum í því skyni að draga athygli almennings frá því máli sem valdhafanum er þungt í skauti. Skoðun 21.8.2023 07:00
Kópavogur setur hagsmuni leikskólabarna í fyrsta sæti Hrund Traustadóttir skrifar Umræða um leikskólamál í Kópavogi hefur verið hávær undanfarnar vikur. Sumt fólk steytir rafrænum hnefum og segir Kópavogsbæ ráðast að veikasta hlekknum fátæka fólkinu. Skoðun 19.8.2023 15:30
Lítum okkur nær í Árborg okkar allra Tinna Björg Kristinsdóttir skrifar Opið bréf til Fjólu St. Kristinsdóttur, bæjarstjóra Árborgar og Braga Bjarnasonar, formann bæjarráðs Árborgar. Skoðun 19.8.2023 15:01
Kindur vilja ekki leika við hunda Hallgerður Hauksdóttir skrifar En hundar vilja gjarnan leika við kindur. Þetta fer ekki saman. Hundaeigendur þekkja ekki allir eðli kinda sem dýrategundar. Fólk sem heldur lausan hund í dreifbýli eða fólk sem fer með hunda í víðavangslausagöngur á þeim svæðum þar sem kindur eru haldar þarf að þekkja grundvallarmuninn á atferliseðli kinda og hunda. Skoðun 18.8.2023 17:00
Við þurfum ekki á hvalveiðum að halda Hera Hilmarsdóttir skrifar Hera Hilmarsdóttir leikkona fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 18.8.2023 16:31
Er ferðaþjónustan að rústa íslenskunni? Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens skrifaði grein í Morgunblaðið í gær sem ber heitið „Hernaðurinn gegn tungumálinu“. Ég deili áhyggjum Bubba af íslenskunni og er fyrsta manneskjan til að styðja aðgerðir til þess að gera veg hennar sem mestan. Skoðun 18.8.2023 15:59
Vindmyllur í Þykkvabæ - Virkjunarleyfi þrátt fyrir forsendubrest? Gunnar A. Ólason skrifar Eins og mörgum er kunnugt voru reistar tvær stórar vindmyllur um 140 metra frá þéttbýlismörkum Þykkvabæjar árið 2014. Um var að ræða "tilraunaverkefni til nokkurra ára" sem átti að vera að fullu afturkræft. Skoðun 18.8.2023 14:32
Tími framfara í leikskólamálum er kominn Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Öll sveitarfélög í landinu glíma við erfiðleika tengda leikskólastarfi. Nú hefur bæjarstjórn Kópavogsbæjar eftir samráð við starfsfólk og stjórnendur leikskóla bæjarins, félag leikskólakennara og fleiri hagsmunaaðila ákveðið að bjóða foreldrum val um sex stunda dvalartíma gjaldfrjálsan. Gjaldskrá fyrir sjö klukkustunda dvalartíma er óbreytt en gjaldskrárhækkanir verða á tímum umfram það. Skoðun 18.8.2023 13:31
Réttlæti hins sterka, úrelt dómskerfi Jörgen Ingimar Hansson skrifar Árið 1970 er mér sérstaklega minnisstætt vegna þess að þá var ég að hefja störf að loknu námi erlendis og var einmitt að átta mig á vinnumarkaðnum hér á landi. Þegar ég kom í dómsal fyrir nokkrum árum fannst mér dómarar og lögmenn haga sér eins og árið 1970 væri enn við lýði. Skoðun 18.8.2023 11:31
Samstilltir strengir innan samfélagsins - Mikilvægi tónlistarnáms í gegnum kynslóðir og þvert á aldur Helga Margrét Clarke skrifar Oft er vísað til tónlistar sem alheimstungumáls. Tónlist hefur þann ótrúlega hæfileika að hún spyr ekki um aldur og gengur þvert á menningarlegar hindranir og landamæri. Áhrif tónlistar ná langt út fyrir eingöngu skemmtanagildið, tónlist auðgar lífið, hefur sameiningarkraft og eflir samfélagsvitund svo ekki sé talað um hagrænan ávinning. Skoðun 18.8.2023 10:31
Er nauðsynlegt að skjóta þá? Bubbi Morthens skrifar Bubbi Morthens fjallar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 18.8.2023 10:00
Minna áreiti í skólum Sighvatur Jónsson skrifar Nú þegar skólastarf er að hefjast eftir sumarið hefur mikið verið rætt og ritað um þá sýn UNESCO, Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, að snjallsímar verði ekki leyfðir í grunnskólum. Samkvæmt skýrslu UNESCO sem gefin var út í lok júlí er lögð áhersla á að tækni sé eingöngu nýtt við nám þegar hún bætir námsárangur. Skoðun 18.8.2023 09:00
Þakkir til fuglanna Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Hvað er það eiginlega með fugla? Í allt sumar eru fuglar búnir að elta mig og eiginlega fyrr því í febrúar/mars verpti að venju krumma par upp á þaki. Eggjunum var því miður fórnað nú í ár með vindkviðu en samt komu krummarnir í heimsókn í síðustu viku til að kveðja. Skoðun 18.8.2023 08:31
Feluleikur með fossa í einstöku friðlandi Tómas Guðbjartsson skrifar Undanfarið hefur möguleg 20-30 MW virkjun í Vatnsfirði verið töluvert í umræðunni, ekki síst að frumkvæði Orkubús Vestfjarða sem þykir virkjunin frábær hugmynd og telja hana nánast leysa orkuvanda Vestfjarða. Undir þessi undarlegu áform hafa ýmsir framámenn tekið; að því er virðist án þess að ræða fórnarkostnaðinn. Skoðun 18.8.2023 08:02
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun