Tónlist

Gítarhetjan Trinsi í þriðja sæti

Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, lenti í þriðja sæti í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fór fram á netinu.

Tónlist

Ný tónleikaröð á Akureyri

Tónleikaröðin Sérfræðingar að Sunnan! hefst í kvöld með tónleikum hljómsveitarinnar Kimono í Hofi á Akureyri. Tónleikarnir hefjast kl. 20.30 og sér eyfirska hljómsveitin Buxnaskjónar um upphitun.

Tónlist

Söngvari Yes á svið með Todmobile

"Við erum mjög spennt fyrir þessu samstarfi,“ segir Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson í Todmobile. Jon Anderson, upprunalegur söngvari ensku proggsveitarinnar heimsfrægu Yes, kemur fram á árlegum tónleikum Todmobile í Eldborgarsal Hörpu 15. nóvember.

Tónlist

Skúli og Óskar ferðast um landið

Skúli Sverrisson og Óskar Guðjónsson eru lagðir af stað í tónleikaferð um landið. Þeir hafa starfað saman í fimmtán ár og gefið út tvær plötur, Eftir þögn og The Box Tree.

Tónlist

Drake í fótspor tveggja risa

Þriðja plata kanadíska rapparans Drake, Nothing Was The Same, er nýkomin út. Fylgir hún í kjölfar tveggja annarra platna sem komu út í sumar sem flestir rappáhugamenn biðu einnig spenntir eftir, Yeezus með Kanye West og Magna Carta Holy Grail með Jay Z.

Tónlist

Kanye West ber við sjálfsvörn

Kanye West ber við sjálfsvörn eftir að hafa verið kærður fyrir líkamsárás og þjófnað. Það var ljósmyndari frá Los Angeles sem kærði hann eftir að þeir áttust við á flugvelli í júlí síðastliðinum.

Tónlist

Bubbi hættir við Bítlalag

Útgáfa Bubba Morthens á Bítlalaginu Across The Universe verður fjarri góðu gamni á jólaplötu hans sem kemur út í byrjun nóvember.

Tónlist

Lockerbie fékk ókeypis skó

Hljómsveitin Lockerbie er í aðalhlutverki í nýju auglýsingamyndbandi fyrir netið sem franska skófyrirtækið Someone tók upp hér á landi.

Tónlist

Nyxo starfar með Blaz Roca

Félagarnir Ingi Þór og Stefán Atli kalla sig Nyxo þegar þeir búa til danstónlist. Fyrir stuttu sendu þeir frá sér endurhljóðblandaða útgáfu af laginu vinsæla Rhythm of the Night frá tíunda áratugnum.

Tónlist

Nýtt myndband frá Pearl Jam

Rokkararnir í Pearl Jam hafa sent frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Sirens. Það er annað lagið sem fer í loftið af plötunni Lightning Bolt sem kemur út í næsta mánuði.

Tónlist

Kennir fólki að smíða rafmagnsgítar

Gunnar Örn Sigurðsson hefur undanfarin ár kennt á námskeiði í gítarsmíði á vegum Tækniskóla Íslands. Hann telur að hátt í eitt hundrað manns séu búnir að smíða sinn eigin rafmagnsgítar hér á landi.

Tónlist