Viðskipti erlent Rauðar tölur á helstu mörkuðum, einnig í Kauphöllinni Rauðar tölur hafa verið ráðandi á helstu mörkuðum Evrópu í dag og reiknað er með að Dow Jones vísitalan lækki einnig þegar markaðurinn á Wall Street fer í gang nú klukkan 14.00. Kauphöllin á Íslandi er ekki undantekning hvað rauðar tölur varðar í dag. Viðskipti erlent 29.5.2013 13:58 Eign tvítugs Norðmanns metin á rúma 100 milljarða Auðæfi tvítugs Norðmanns, Gustav Witzöe eru metin á fimm milljarða norskra kr. eða ríflega 100 milljarða kr. Gustav er yngsti milljarðamæringur Noregs. Viðskipti erlent 29.5.2013 12:35 Bayern Munich orðið verðmætasta fótboltaliðið Bayern Munich er orðið verðmætasta fótboltalið heimsins. Liðið veltir þar með Manchester United af þeim stalli. Viðskipti erlent 29.5.2013 12:06 Annar hver starfsmaður hefur sofið hjá vinnufélaga Í nýrri könnun á vegum Business Insider kemur í ljós að ríflega annar hver starfsmaður segist hafa sofið hjá vinnufélaga. Hlutfallið er raunar 54%. Viðskipti erlent 29.5.2013 09:29 Athina Onassis má ekki selja eyjuna Skorpios Grísk stjórnvöld hafa stöðvað áform Athinu Onassis um að selja eyjuna Skorpios. Salan sé í andstöðu við þjóðarhagsmuni Grikklands. Viðskipti erlent 29.5.2013 09:11 Finnskur banki kaupir fyrrum fjármálafyrirtæki Glitnis Finnski bankinn S-Pankki hefur fest kaup á fjármálafyrirtækinu FIM sem eitt sinn var í eigu Glitnis. Viðskipti erlent 29.5.2013 08:51 Messuvín er á þrotum í Venesúela Kaþólska kirkja í Venesúela hefur sent frá sér skilaboð um að messuvín sé á þrotum í landinu vegna skorts á ýmsum birgðum til að framleiða það. Viðskipti erlent 29.5.2013 08:22 Útlánatap danskra banka í kreppunni nemur 3.700 milljörðum Útlánatap danskra banka frá því að fjármálakreppan skall á árið 2008 nemur 174 milljörðum danskra kr. eða um 3.700 milljörðum kr. Upphæðin er á við rúmlega tvöfalda landsframleiðslu Íslands. Viðskipti erlent 29.5.2013 08:07 Disneyferð forstjóra Iceland kostar nær hálfan milljarð í skatt Boðsferð Malcolm Walker forstjóra Iceland keðjunnar á Bretlandseyjum til Disneyland í Flórída ætlar að verða honum dýrkeypt. Breski skatturinn hefur krafið hann um 2,5 milljónir punda eða tæplega 470 milljónir kr. Viðskipti erlent 29.5.2013 07:27 Peningaþvætti sem nemur 750 milljörðum Bandaríska netbankanum Liberty Reserve hefur verið lokað en talið er að hann hafi stundað umsvifamikið peningaþvætti sem nemur tæpum 750 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 29.5.2013 07:12 Snjallsímaloftnetin misgóð Fjarskiptaeftirlitsstofnanir Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hafa með bréfi til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins farið fram á að innleiddar verði merkingar á farsímtækjum með tilliti til hæfni þeirra til að nema merki frá fjarskiptasendum. Viðskipti erlent 29.5.2013 07:00 Grænar tölur vestan og austan hafs en rauðar á Íslandi Helstu vísitölur á Wall Street hafa hækkað töluvert eftir að markaðir voru opnaðir þar fyrir stundu. Þessar hækkanir koma í kjölfar hækkana á Evrópumörkuðum. Hér heima eru hinsvegar rauðar tölur í gangi í Kauphöllinni. Viðskipti erlent 28.5.2013 14:43 Hlutabréf hækka í Evrópu en lækka á Íslandi Hlutabréf hafa hækkað í flest öllum kauphöllum í Vestur Evrópu í dag. Hinsvegar hefur útvalsvísitalan í Kauphöllinni hér heim lækkað aðeins. Viðskipti erlent 28.5.2013 13:22 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur farið hækkandi frá því í gærdag. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 104,5 dollara og hefur hækkað um tæp 2% síðasta sólarhringinn. Bandaríska léttolían hækkar ekki eins mikið. Tunnan af henni hefur hækkað um tæpt prósent frá í gær og stendur í tæpum 95 dollurum. Viðskipti erlent 28.5.2013 11:59 Aldraðir í Hollandi reiðir vegna skerðinga á lífeyrisgreiðslum Mikil reiði ríkir meðal aldraða í Hollandi vegna þess að lífeyrissjóðir landsins hafa skorið niður lífeyrisgreiðslur sínar að skipan seðlabanka landsins. Viðskipti erlent 28.5.2013 08:25 Eigandi IKEA vinnur enn fullan vinnudag orðinn 87 ára gamall Ingvar Kamprad stofnandi og eigandi IKEA vinnur enn fullan vinnudag þótt hann sé orðinn 87 ára gamall. Viðskipti erlent 28.5.2013 07:23 Um 6% sumarhúsa í Svíþjóð í eigu útlendinga Um 6% allra sumarhúsa í Svíþjóð eru í eigu útlendinga. Þetta er tvöfalt hærra hlutfall en það var um aldamótaskiptin. Viðskipti erlent 27.5.2013 13:22 Spá ítrekað rangt til um hagvöxt í Danmörku Dönsk stjórnvöld hafa ítrekað spáð rangt um hagvöxt í landinu á undanförnum árum. Viðskipti erlent 27.5.2013 12:44 Kínverjar lækka tolla á svissneskum úrum í fríverslunarsamningi Kínverjar munu lækka tolla á svissneskum úrum um allt að 60% á næstu tíu árum. Þetta er meðal atriða í fríverslunarsamningi milli þjóðanna sem undirrita á í júlí. Viðskipti erlent 27.5.2013 11:45 Dreamliner þotur aftur komnar á loft í Japan Dreamliner þotur eru aftur komnar á loft í Japan, í fyrsta sinn síðan í janúar þegar allar Dreamliner þotur í heiminum voru kyrrsettar vegna bilunar í rafgeymum þeirra. Viðskipti erlent 27.5.2013 08:07 Mettap hjá Formúlu 1 liðinu Lotus Formúlu 1 liðið Lotus tapaði 56,8 milljónum punda eða yfir 10,5 milljörðum króna á síðasta ári. Þetta er mest tap einstaks liðs í sögu Formúlu 1 keppninnar. Viðskipti erlent 27.5.2013 07:53 Danskir ellilífeyrisþegar eru orðnir yfir milljón talsins Danir náðu þeim áfanga um síðustu áramót að fjöldi ellilífeyrisþega þar í landi fór yfir eina milljón einstaklinga. Viðskipti erlent 27.5.2013 07:19 Dómsdags fjárfestar veðja á stórt markaðshrun Hlutabréf hafa hækkað svo mikið í verði það sem af er þessu ári að fjárfestar eru í auknum mæli farnir að veðja á að markaðurinn hrynji og það í stórum stíl. Viðskipti erlent 24.5.2013 14:22 Geimflaugaskotpallur NASA til leigu í Flórída Einn af geimflaugaskotpöllum NASA, Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, á Canaveral höfða í Flórída er til leigu. Um sögufrægan skotpall er að ræða því hann var notaður til að skjóta á loft fyrstu mönnuðu geimflaugunum sem fóru til tunglsins. Viðskipti erlent 24.5.2013 12:52 Dýrasta íbúðarhús heims til sölu á 23 milljarða Dýrasta íbúðarhús heimsins er til sölu en verðmiðinn á því er 190 milljónir dollara eða ríflega 23 milljarða króna. Viðskipti erlent 24.5.2013 09:05 Ónýt lán upp á 1.600 milljarða ógna spænskum bönkum Spænskir bankar munu tapa um 10 milljörðum evra, eða um 1.600 milljörðum kr., vegna ónýtra eða lélegra útlána á árinu. Viðskipti erlent 24.5.2013 08:14 Stærsti hluturinn úr Lego kubbum, X-Wing geimskip á Times Square Stærsti hlutur sem búinn hefur verið til með Lego kubbum er nú til sýnis á Times Square í New York. Viðskipti erlent 24.5.2013 07:58 Niðursveiflan á alþjóðamörkuðum nær til Wall Street Niðursveiflan á alþjóðamörkuðum náði einnig til Wall Street þegar þar var opnað fyrir viðskiptin klukkan tvö að okkar tíma. Viðskipti erlent 23.5.2013 14:26 Dýrasti Aston Martin bíll sögunnar seldur á 600 milljónir Aston Martin DB4 GT var nýlega seldur á yfir 3,2 milljónir punda eða um 600 milljónir kr. á uppboði hjá Bonhams. Þetta er þar með dýrasti Aston Martin bíll sögunnar. Viðskipti erlent 23.5.2013 14:12 Ný Xbox kynnt til sögunnar Microsoft kynnti nýju vélina, Xbox One, til sögunnar í Redmond, Washington í vikunni. Viðskipti erlent 23.5.2013 10:50 « ‹ 138 139 140 141 142 143 144 145 146 … 334 ›
Rauðar tölur á helstu mörkuðum, einnig í Kauphöllinni Rauðar tölur hafa verið ráðandi á helstu mörkuðum Evrópu í dag og reiknað er með að Dow Jones vísitalan lækki einnig þegar markaðurinn á Wall Street fer í gang nú klukkan 14.00. Kauphöllin á Íslandi er ekki undantekning hvað rauðar tölur varðar í dag. Viðskipti erlent 29.5.2013 13:58
Eign tvítugs Norðmanns metin á rúma 100 milljarða Auðæfi tvítugs Norðmanns, Gustav Witzöe eru metin á fimm milljarða norskra kr. eða ríflega 100 milljarða kr. Gustav er yngsti milljarðamæringur Noregs. Viðskipti erlent 29.5.2013 12:35
Bayern Munich orðið verðmætasta fótboltaliðið Bayern Munich er orðið verðmætasta fótboltalið heimsins. Liðið veltir þar með Manchester United af þeim stalli. Viðskipti erlent 29.5.2013 12:06
Annar hver starfsmaður hefur sofið hjá vinnufélaga Í nýrri könnun á vegum Business Insider kemur í ljós að ríflega annar hver starfsmaður segist hafa sofið hjá vinnufélaga. Hlutfallið er raunar 54%. Viðskipti erlent 29.5.2013 09:29
Athina Onassis má ekki selja eyjuna Skorpios Grísk stjórnvöld hafa stöðvað áform Athinu Onassis um að selja eyjuna Skorpios. Salan sé í andstöðu við þjóðarhagsmuni Grikklands. Viðskipti erlent 29.5.2013 09:11
Finnskur banki kaupir fyrrum fjármálafyrirtæki Glitnis Finnski bankinn S-Pankki hefur fest kaup á fjármálafyrirtækinu FIM sem eitt sinn var í eigu Glitnis. Viðskipti erlent 29.5.2013 08:51
Messuvín er á þrotum í Venesúela Kaþólska kirkja í Venesúela hefur sent frá sér skilaboð um að messuvín sé á þrotum í landinu vegna skorts á ýmsum birgðum til að framleiða það. Viðskipti erlent 29.5.2013 08:22
Útlánatap danskra banka í kreppunni nemur 3.700 milljörðum Útlánatap danskra banka frá því að fjármálakreppan skall á árið 2008 nemur 174 milljörðum danskra kr. eða um 3.700 milljörðum kr. Upphæðin er á við rúmlega tvöfalda landsframleiðslu Íslands. Viðskipti erlent 29.5.2013 08:07
Disneyferð forstjóra Iceland kostar nær hálfan milljarð í skatt Boðsferð Malcolm Walker forstjóra Iceland keðjunnar á Bretlandseyjum til Disneyland í Flórída ætlar að verða honum dýrkeypt. Breski skatturinn hefur krafið hann um 2,5 milljónir punda eða tæplega 470 milljónir kr. Viðskipti erlent 29.5.2013 07:27
Peningaþvætti sem nemur 750 milljörðum Bandaríska netbankanum Liberty Reserve hefur verið lokað en talið er að hann hafi stundað umsvifamikið peningaþvætti sem nemur tæpum 750 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti erlent 29.5.2013 07:12
Snjallsímaloftnetin misgóð Fjarskiptaeftirlitsstofnanir Norðurlanda og Eystrasaltsríkja hafa með bréfi til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins farið fram á að innleiddar verði merkingar á farsímtækjum með tilliti til hæfni þeirra til að nema merki frá fjarskiptasendum. Viðskipti erlent 29.5.2013 07:00
Grænar tölur vestan og austan hafs en rauðar á Íslandi Helstu vísitölur á Wall Street hafa hækkað töluvert eftir að markaðir voru opnaðir þar fyrir stundu. Þessar hækkanir koma í kjölfar hækkana á Evrópumörkuðum. Hér heima eru hinsvegar rauðar tölur í gangi í Kauphöllinni. Viðskipti erlent 28.5.2013 14:43
Hlutabréf hækka í Evrópu en lækka á Íslandi Hlutabréf hafa hækkað í flest öllum kauphöllum í Vestur Evrópu í dag. Hinsvegar hefur útvalsvísitalan í Kauphöllinni hér heim lækkað aðeins. Viðskipti erlent 28.5.2013 13:22
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur farið hækkandi frá því í gærdag. Tunnan af Brent olíunni er komin í tæpa 104,5 dollara og hefur hækkað um tæp 2% síðasta sólarhringinn. Bandaríska léttolían hækkar ekki eins mikið. Tunnan af henni hefur hækkað um tæpt prósent frá í gær og stendur í tæpum 95 dollurum. Viðskipti erlent 28.5.2013 11:59
Aldraðir í Hollandi reiðir vegna skerðinga á lífeyrisgreiðslum Mikil reiði ríkir meðal aldraða í Hollandi vegna þess að lífeyrissjóðir landsins hafa skorið niður lífeyrisgreiðslur sínar að skipan seðlabanka landsins. Viðskipti erlent 28.5.2013 08:25
Eigandi IKEA vinnur enn fullan vinnudag orðinn 87 ára gamall Ingvar Kamprad stofnandi og eigandi IKEA vinnur enn fullan vinnudag þótt hann sé orðinn 87 ára gamall. Viðskipti erlent 28.5.2013 07:23
Um 6% sumarhúsa í Svíþjóð í eigu útlendinga Um 6% allra sumarhúsa í Svíþjóð eru í eigu útlendinga. Þetta er tvöfalt hærra hlutfall en það var um aldamótaskiptin. Viðskipti erlent 27.5.2013 13:22
Spá ítrekað rangt til um hagvöxt í Danmörku Dönsk stjórnvöld hafa ítrekað spáð rangt um hagvöxt í landinu á undanförnum árum. Viðskipti erlent 27.5.2013 12:44
Kínverjar lækka tolla á svissneskum úrum í fríverslunarsamningi Kínverjar munu lækka tolla á svissneskum úrum um allt að 60% á næstu tíu árum. Þetta er meðal atriða í fríverslunarsamningi milli þjóðanna sem undirrita á í júlí. Viðskipti erlent 27.5.2013 11:45
Dreamliner þotur aftur komnar á loft í Japan Dreamliner þotur eru aftur komnar á loft í Japan, í fyrsta sinn síðan í janúar þegar allar Dreamliner þotur í heiminum voru kyrrsettar vegna bilunar í rafgeymum þeirra. Viðskipti erlent 27.5.2013 08:07
Mettap hjá Formúlu 1 liðinu Lotus Formúlu 1 liðið Lotus tapaði 56,8 milljónum punda eða yfir 10,5 milljörðum króna á síðasta ári. Þetta er mest tap einstaks liðs í sögu Formúlu 1 keppninnar. Viðskipti erlent 27.5.2013 07:53
Danskir ellilífeyrisþegar eru orðnir yfir milljón talsins Danir náðu þeim áfanga um síðustu áramót að fjöldi ellilífeyrisþega þar í landi fór yfir eina milljón einstaklinga. Viðskipti erlent 27.5.2013 07:19
Dómsdags fjárfestar veðja á stórt markaðshrun Hlutabréf hafa hækkað svo mikið í verði það sem af er þessu ári að fjárfestar eru í auknum mæli farnir að veðja á að markaðurinn hrynji og það í stórum stíl. Viðskipti erlent 24.5.2013 14:22
Geimflaugaskotpallur NASA til leigu í Flórída Einn af geimflaugaskotpöllum NASA, Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, á Canaveral höfða í Flórída er til leigu. Um sögufrægan skotpall er að ræða því hann var notaður til að skjóta á loft fyrstu mönnuðu geimflaugunum sem fóru til tunglsins. Viðskipti erlent 24.5.2013 12:52
Dýrasta íbúðarhús heims til sölu á 23 milljarða Dýrasta íbúðarhús heimsins er til sölu en verðmiðinn á því er 190 milljónir dollara eða ríflega 23 milljarða króna. Viðskipti erlent 24.5.2013 09:05
Ónýt lán upp á 1.600 milljarða ógna spænskum bönkum Spænskir bankar munu tapa um 10 milljörðum evra, eða um 1.600 milljörðum kr., vegna ónýtra eða lélegra útlána á árinu. Viðskipti erlent 24.5.2013 08:14
Stærsti hluturinn úr Lego kubbum, X-Wing geimskip á Times Square Stærsti hlutur sem búinn hefur verið til með Lego kubbum er nú til sýnis á Times Square í New York. Viðskipti erlent 24.5.2013 07:58
Niðursveiflan á alþjóðamörkuðum nær til Wall Street Niðursveiflan á alþjóðamörkuðum náði einnig til Wall Street þegar þar var opnað fyrir viðskiptin klukkan tvö að okkar tíma. Viðskipti erlent 23.5.2013 14:26
Dýrasti Aston Martin bíll sögunnar seldur á 600 milljónir Aston Martin DB4 GT var nýlega seldur á yfir 3,2 milljónir punda eða um 600 milljónir kr. á uppboði hjá Bonhams. Þetta er þar með dýrasti Aston Martin bíll sögunnar. Viðskipti erlent 23.5.2013 14:12
Ný Xbox kynnt til sögunnar Microsoft kynnti nýju vélina, Xbox One, til sögunnar í Redmond, Washington í vikunni. Viðskipti erlent 23.5.2013 10:50