Viðskipti erlent Írska þingið samþykkti fjárlög Írska þingið samþykkti í gærkvöld frumvarp til fjárlaga en lögin eru skilyrði fyrir því að Írar fái 85 milljarða evru lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 30.1.2011 12:04 Hrun var ekki óhjákvæmilegt Bandarísk stjórnvöld og leiðtogar í bandarísku viðskiptalífi hefðu getað komið í veg fyrir fjármálahrunið árið 2008 ef þeir hefðu tekið mark á hættumerkjum og haft stjórn á áhættuþáttum. Viðskipti erlent 30.1.2011 08:00 Viðskiptajöfur með 600 milljarða í árslaun Viðskiptajöfurinn og vogunarsjóðsstjórinn John Poulson var með rúmlega 5 milljarða dollara eða um 600 milljarða kr. í árslaun í fyrra. Þetta eru óumdeildanlega hæstu árslaun sem þekkst hafa í fjármálaheiminum til þessa. Viðskipti erlent 28.1.2011 12:54 Lánshæfiseinkunn Japan lækkar í fyrsta sinn í níu ár Hið alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtæki Standard & Poors (S&P) hefur lækkaði lánshæfiseinkunnir japanska ríkisins um eitt þrep fyrir langtímaskuldbindingar, þ.e. úr AA í AA-. Er þetta í fyrsta sinn í níu ár sem fyrirtækið lækkar lánshæfiseinkunnir Japans. Viðskipti erlent 28.1.2011 12:26 Sölumet slegið hjá Christie´s í fyrra Christie´s, stærsta uppboðshús fyrir listmuni í heiminum, sló sölumet sitt í fyrra. Salan nam 3,3 milljörðum punda, eða um 610 milljarða kr. Hefur salan aldrei verið jafnmikil í 245 ára gamalli sögu Christie´s og það þrátt fyrir að fjármálakreppunni í heiminum er ekki lokið. Viðskipti erlent 28.1.2011 11:13 Nýríkir Kínverjar óðir í Porsche bíla Nýríkir Kínvejar eru óðir í Porsche bíla og selur bílaframframleiðandinn fleiri bíla í Kína en nokkru sinni fyrr. Viðskipti erlent 28.1.2011 08:55 Auður Dana vanmetinn um rúma 2.000 milljarða Samanlagður auður Dana hefur verið vanmetinn undanfarin ár. Talið er að bæta megi um 100 milljörðum danskra kr., eða yfir 2.000 milljörðum kr. við opinberar tölur um auð Dana þ.e. landsframleiðslu landsins. Viðskipti erlent 28.1.2011 08:26 Sarkozy í Davos: Snúum aldrei baki við evru Sviss, AP „Brotthvarf evrunnar yrði þvílíkt stórslys að við gætum ekki einu sinni velt fyrir okkur þeim möguleika,“ sagði Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti á alþjóðlegu efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss. Viðskipti erlent 28.1.2011 00:01 Auðugur Rússi er leynilegur eigandi Saab Þegar sænski bílaframleiðandinn Saab var seldur í fyrra gerði seljandinn, General Motors (GM), það að skilyrði að rússneski auðmaðurinn Vladimir Antonov yrði ekki í eigendahópnum. Svo virðist sem ekki hafi verið farið að óskum GM. Viðskipti erlent 26.1.2011 10:50 Gífurleg eftirspurn eftir evrubréfum úr björgunarsjóði Gífurleg eftirspurn varð eftir skuldabréfum í evrum í fyrsta útboði EFSF björgunar- eða stöðugleikasjóðs ESB. Tilboð upp á yfir 40 milljarða evra bárust frá sumum af stærstu opinberu og einkasjóðum heimsins. Viðskipti erlent 26.1.2011 09:58 Gjaldþrotahrina ógnar einkaspítölum í Danmörku Fjöldi einkaspítala í Danmörku rambar nú á barmi gjaldþrots. Þetta kemur fram í Börsen en ástæðan fyrir þessu er minnkandi eftirspurn eftir þjónustu spítalanna og lægri greiðslur frá hinu opinbera. Viðskipti erlent 26.1.2011 08:40 Toyota innkallar 1,7 milljónir bifreiða Bílaframleiðandinn Toyota ætlar að innkalla 1,7 milljónir bifreiða á næstunni vegna hugsanlegs eldsneytisleka. Ástæðan er galli í eldsneytisleiðslum sem hugsanlega getur valdið leka úr þeim. Viðskipti erlent 26.1.2011 08:32 Mærsk íhugar byggingu risaflutningaskipa Danska skipafélagið Mærsk Line er nú að íhuga byggingu fjölda risaflutningaskipa. Um danska skipageirann flæðir nú orðrómur um þessa frétt. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu Alphaliner er Mærsk um það bil að leggja inn pöntun fyrir 440 metra löng flutningskip sem geta flutt allt að 18.000 stykki af 20 feta gámum í einu. Viðskipti erlent 25.1.2011 18:16 Hrávöruverð kyndir undir verðbólgu og vaxtahækkanir Hækkandi verð á matvörum, olíu og öðrum hrávörum kyndir undir aukna verðbólgu og hækkandi vexti víða í heiminum. Hagkerfi nokkrurra stórra landa á borð við Kína, Rússland og Brasilíu eru við að ofhitna og þeirri ofhitnun verður mætt með hækkandi vöxtum. Seðlabanki Kína hefur þegar hækkað stýrivexti sína tvisvar á skömmum tíma. Viðskipti erlent 25.1.2011 12:41 AGS: Nýmarkaðsríkin draga hagvaxtarvagninn Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) spáir 4,4% hagvexti í heiminum á þessu ári í nýuppfærðri heimshagsspá sem gefin var út í gær. Fyrri spá sjóðsins gerði ráð fyrir 4,2% hagvexti. Viðskipti erlent 25.1.2011 11:18 OECD: Kostnaður við íbúðakaup einna minnstur á Íslandi Samkvæmt nýrri skýrslu OECD um húsnæðismarkaðinn meðal aðildarlanda samtakanna kemur fram að kostnaður við íbúðakaup er minnstur á Íslandi og í Danmörku. Hér er átt við heildarkostnað, það er bæði hjá kaupendum og seljendum. Viðskipti erlent 25.1.2011 09:38 Norðurlönd draga sig úr spilltum sjóði Bæði Danmörk og Svíþjóð hafa ákveðið að hætta greiðslum sínum til Alþjóðasjóðsins í baráttunni gegn eyðni, berklum og malaríu. Ástæðan er mikil spilling innan stjórnar sjóðsins. Viðskipti erlent 25.1.2011 08:46 Hagnaður McDonald í takt við væntingar Hagnaður McDonald, stærstu veitingahúsakeðju heimsins, á síðasta ári var í takt við væntingar sérfræðinga. Hreinar tekjur reyndust 1,24 milljarðar dollara eða 145 milljarðar kr., af veltu sem nam 6,21 milljarði dollara. Viðskipti erlent 24.1.2011 14:16 Uppsveifla á evrusvæðinu Ein af mikilvægustu lykiltölum fyrir fjármálageirann á evrusvæðinu sýnir að uppsveiflan á svæðinu er komin í nokkuð stöðuga framþróun. Viðskipti erlent 24.1.2011 10:44 Harrods rauf milljarðs punda múrinn í fyrra Hin þekkta stórverslun Harrods í London rauf milljarðs punda múrinn á síðasta ári. Veltan í versluninni fór yfir milljarð punda eða 187 milljarða kr. Þetta er mesta veltan hjá stakri verslun í Bretlandi í sögunni. Viðskipti erlent 24.1.2011 10:13 Dönsk vélmenni þramma suður Danska fyrirtækið Universal Robots í Óðinsvéum, sem framleiðir m.a. iðnaðarvélmenni fyrir bílaiðnaðinn, mun þrefalda framleiðslu sína í ár. Viðskipti erlent 24.1.2011 09:44 „Heimurinn“ er að sökkva í hafið The World eða Heimurinn ein metnaðarfyllsta byggingarframkvæmd í Dubai er að sökkva í hafið. Á sínum tíma var framkvæmdin kynnt sem eitt af undrum veraldarinnar og dró að sér fólk á borð við Brad Pitt, Angelinu Jolie, Rod Steward og David Beckham. Viðskipti erlent 24.1.2011 09:04 Vogunarsjóðir veðja á að evran styrkist Vogunarsjóðir og gjaldeyrismiðlarar af breytt evruveðmálum sínum úr því að evran veikist og yfir í að evran styrkist. Viðskipti erlent 24.1.2011 08:18 ESB lokar fyrir viðskipti í bili Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stöðvaði viðskipti með losunarkvóta fyrir gróðurhúsalofttegundir eftir að upp komst um ítrekaðan þjófnað tölvuþrjóta á losunarleyfum. Viðskipti erlent 22.1.2011 06:00 The Economist: Mikil fylgni milli víns og olíu Flaska af rauðvíninu Chateau Pétrus frá 1982 kostar yfir hálfa milljón kr. en samsvarandi magn af hráolíu selst á rúmlega 50 kr. Léttvín og olía eiga þó meira sameiginlegt en margir vita. Verðþróun á þessum ólíku vökvum undanfarin ár hefur verið nær nákvæmlega eins. Viðskipti erlent 21.1.2011 13:15 Evran heldur áfram að styrkjast Evran hefur haldið áfram að styrkjast gagnvart helstu myntum í morgun og hefur nú ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadollar í tvo mánuði. Evran kostar 1,353 dollara og hefur undanfarnar tvær vikur styrkst um tæplega 5% gagnvart dollar. Viðskipti erlent 21.1.2011 11:44 Íhuga gjaldþrot einstakra ríkja í Bandaríkjunum Þingmenn í Bandaríkjunum vinna nú bakvið tjöldin að leiðum til þess að einstaka ríki innan landsins geti orðið gjaldþrota. Ætlunin er að með því að lýsa yfir gjaldþroti geti ríkin sloppið við óviðráðanlegar skuldir þar á meðal eftirlaun sem þau hafa skuldbundið sig til að greiða opinberum starfsmönnum. Viðskipti erlent 21.1.2011 09:59 Kína næst stærsta efnahagsveldi veraldar Kína náði þeim markverða árangri á dögunum að verða næst stærsta efnahagsveldi veraldar á eftir Bandríkjunum. Japan fellur því í þriðja sætið. Viðskipti erlent 21.1.2011 08:22 Sjórán kosta dönsk skipafélög milljarða Sjórán kosta dönsk skipafélög allt að milljarði danskra kr. á hverju ári eða yfir 20 milljarða kr. Samband danskra skipafélaga (Danmarks Rederiforening) er búinn að fá nóg af ástandinu og krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða. Viðskipti erlent 21.1.2011 08:18 Kínverjar semja um kaup á 200 Boeing þotum Kínverjar hafa samið um kaup á 200 Boeing þotum og er andvirði samningsins talið um 19 milljarðar dollara eða rúmlega 2.200 milljarða kr. Viðskipti erlent 20.1.2011 14:14 « ‹ 238 239 240 241 242 243 244 245 246 … 334 ›
Írska þingið samþykkti fjárlög Írska þingið samþykkti í gærkvöld frumvarp til fjárlaga en lögin eru skilyrði fyrir því að Írar fái 85 milljarða evru lán frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 30.1.2011 12:04
Hrun var ekki óhjákvæmilegt Bandarísk stjórnvöld og leiðtogar í bandarísku viðskiptalífi hefðu getað komið í veg fyrir fjármálahrunið árið 2008 ef þeir hefðu tekið mark á hættumerkjum og haft stjórn á áhættuþáttum. Viðskipti erlent 30.1.2011 08:00
Viðskiptajöfur með 600 milljarða í árslaun Viðskiptajöfurinn og vogunarsjóðsstjórinn John Poulson var með rúmlega 5 milljarða dollara eða um 600 milljarða kr. í árslaun í fyrra. Þetta eru óumdeildanlega hæstu árslaun sem þekkst hafa í fjármálaheiminum til þessa. Viðskipti erlent 28.1.2011 12:54
Lánshæfiseinkunn Japan lækkar í fyrsta sinn í níu ár Hið alþjóðlega lánshæfismatsfyrirtæki Standard & Poors (S&P) hefur lækkaði lánshæfiseinkunnir japanska ríkisins um eitt þrep fyrir langtímaskuldbindingar, þ.e. úr AA í AA-. Er þetta í fyrsta sinn í níu ár sem fyrirtækið lækkar lánshæfiseinkunnir Japans. Viðskipti erlent 28.1.2011 12:26
Sölumet slegið hjá Christie´s í fyrra Christie´s, stærsta uppboðshús fyrir listmuni í heiminum, sló sölumet sitt í fyrra. Salan nam 3,3 milljörðum punda, eða um 610 milljarða kr. Hefur salan aldrei verið jafnmikil í 245 ára gamalli sögu Christie´s og það þrátt fyrir að fjármálakreppunni í heiminum er ekki lokið. Viðskipti erlent 28.1.2011 11:13
Nýríkir Kínverjar óðir í Porsche bíla Nýríkir Kínvejar eru óðir í Porsche bíla og selur bílaframframleiðandinn fleiri bíla í Kína en nokkru sinni fyrr. Viðskipti erlent 28.1.2011 08:55
Auður Dana vanmetinn um rúma 2.000 milljarða Samanlagður auður Dana hefur verið vanmetinn undanfarin ár. Talið er að bæta megi um 100 milljörðum danskra kr., eða yfir 2.000 milljörðum kr. við opinberar tölur um auð Dana þ.e. landsframleiðslu landsins. Viðskipti erlent 28.1.2011 08:26
Sarkozy í Davos: Snúum aldrei baki við evru Sviss, AP „Brotthvarf evrunnar yrði þvílíkt stórslys að við gætum ekki einu sinni velt fyrir okkur þeim möguleika,“ sagði Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti á alþjóðlegu efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss. Viðskipti erlent 28.1.2011 00:01
Auðugur Rússi er leynilegur eigandi Saab Þegar sænski bílaframleiðandinn Saab var seldur í fyrra gerði seljandinn, General Motors (GM), það að skilyrði að rússneski auðmaðurinn Vladimir Antonov yrði ekki í eigendahópnum. Svo virðist sem ekki hafi verið farið að óskum GM. Viðskipti erlent 26.1.2011 10:50
Gífurleg eftirspurn eftir evrubréfum úr björgunarsjóði Gífurleg eftirspurn varð eftir skuldabréfum í evrum í fyrsta útboði EFSF björgunar- eða stöðugleikasjóðs ESB. Tilboð upp á yfir 40 milljarða evra bárust frá sumum af stærstu opinberu og einkasjóðum heimsins. Viðskipti erlent 26.1.2011 09:58
Gjaldþrotahrina ógnar einkaspítölum í Danmörku Fjöldi einkaspítala í Danmörku rambar nú á barmi gjaldþrots. Þetta kemur fram í Börsen en ástæðan fyrir þessu er minnkandi eftirspurn eftir þjónustu spítalanna og lægri greiðslur frá hinu opinbera. Viðskipti erlent 26.1.2011 08:40
Toyota innkallar 1,7 milljónir bifreiða Bílaframleiðandinn Toyota ætlar að innkalla 1,7 milljónir bifreiða á næstunni vegna hugsanlegs eldsneytisleka. Ástæðan er galli í eldsneytisleiðslum sem hugsanlega getur valdið leka úr þeim. Viðskipti erlent 26.1.2011 08:32
Mærsk íhugar byggingu risaflutningaskipa Danska skipafélagið Mærsk Line er nú að íhuga byggingu fjölda risaflutningaskipa. Um danska skipageirann flæðir nú orðrómur um þessa frétt. Samkvæmt greiningarfyrirtækinu Alphaliner er Mærsk um það bil að leggja inn pöntun fyrir 440 metra löng flutningskip sem geta flutt allt að 18.000 stykki af 20 feta gámum í einu. Viðskipti erlent 25.1.2011 18:16
Hrávöruverð kyndir undir verðbólgu og vaxtahækkanir Hækkandi verð á matvörum, olíu og öðrum hrávörum kyndir undir aukna verðbólgu og hækkandi vexti víða í heiminum. Hagkerfi nokkrurra stórra landa á borð við Kína, Rússland og Brasilíu eru við að ofhitna og þeirri ofhitnun verður mætt með hækkandi vöxtum. Seðlabanki Kína hefur þegar hækkað stýrivexti sína tvisvar á skömmum tíma. Viðskipti erlent 25.1.2011 12:41
AGS: Nýmarkaðsríkin draga hagvaxtarvagninn Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) spáir 4,4% hagvexti í heiminum á þessu ári í nýuppfærðri heimshagsspá sem gefin var út í gær. Fyrri spá sjóðsins gerði ráð fyrir 4,2% hagvexti. Viðskipti erlent 25.1.2011 11:18
OECD: Kostnaður við íbúðakaup einna minnstur á Íslandi Samkvæmt nýrri skýrslu OECD um húsnæðismarkaðinn meðal aðildarlanda samtakanna kemur fram að kostnaður við íbúðakaup er minnstur á Íslandi og í Danmörku. Hér er átt við heildarkostnað, það er bæði hjá kaupendum og seljendum. Viðskipti erlent 25.1.2011 09:38
Norðurlönd draga sig úr spilltum sjóði Bæði Danmörk og Svíþjóð hafa ákveðið að hætta greiðslum sínum til Alþjóðasjóðsins í baráttunni gegn eyðni, berklum og malaríu. Ástæðan er mikil spilling innan stjórnar sjóðsins. Viðskipti erlent 25.1.2011 08:46
Hagnaður McDonald í takt við væntingar Hagnaður McDonald, stærstu veitingahúsakeðju heimsins, á síðasta ári var í takt við væntingar sérfræðinga. Hreinar tekjur reyndust 1,24 milljarðar dollara eða 145 milljarðar kr., af veltu sem nam 6,21 milljarði dollara. Viðskipti erlent 24.1.2011 14:16
Uppsveifla á evrusvæðinu Ein af mikilvægustu lykiltölum fyrir fjármálageirann á evrusvæðinu sýnir að uppsveiflan á svæðinu er komin í nokkuð stöðuga framþróun. Viðskipti erlent 24.1.2011 10:44
Harrods rauf milljarðs punda múrinn í fyrra Hin þekkta stórverslun Harrods í London rauf milljarðs punda múrinn á síðasta ári. Veltan í versluninni fór yfir milljarð punda eða 187 milljarða kr. Þetta er mesta veltan hjá stakri verslun í Bretlandi í sögunni. Viðskipti erlent 24.1.2011 10:13
Dönsk vélmenni þramma suður Danska fyrirtækið Universal Robots í Óðinsvéum, sem framleiðir m.a. iðnaðarvélmenni fyrir bílaiðnaðinn, mun þrefalda framleiðslu sína í ár. Viðskipti erlent 24.1.2011 09:44
„Heimurinn“ er að sökkva í hafið The World eða Heimurinn ein metnaðarfyllsta byggingarframkvæmd í Dubai er að sökkva í hafið. Á sínum tíma var framkvæmdin kynnt sem eitt af undrum veraldarinnar og dró að sér fólk á borð við Brad Pitt, Angelinu Jolie, Rod Steward og David Beckham. Viðskipti erlent 24.1.2011 09:04
Vogunarsjóðir veðja á að evran styrkist Vogunarsjóðir og gjaldeyrismiðlarar af breytt evruveðmálum sínum úr því að evran veikist og yfir í að evran styrkist. Viðskipti erlent 24.1.2011 08:18
ESB lokar fyrir viðskipti í bili Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins stöðvaði viðskipti með losunarkvóta fyrir gróðurhúsalofttegundir eftir að upp komst um ítrekaðan þjófnað tölvuþrjóta á losunarleyfum. Viðskipti erlent 22.1.2011 06:00
The Economist: Mikil fylgni milli víns og olíu Flaska af rauðvíninu Chateau Pétrus frá 1982 kostar yfir hálfa milljón kr. en samsvarandi magn af hráolíu selst á rúmlega 50 kr. Léttvín og olía eiga þó meira sameiginlegt en margir vita. Verðþróun á þessum ólíku vökvum undanfarin ár hefur verið nær nákvæmlega eins. Viðskipti erlent 21.1.2011 13:15
Evran heldur áfram að styrkjast Evran hefur haldið áfram að styrkjast gagnvart helstu myntum í morgun og hefur nú ekki verið sterkari gagnvart Bandaríkjadollar í tvo mánuði. Evran kostar 1,353 dollara og hefur undanfarnar tvær vikur styrkst um tæplega 5% gagnvart dollar. Viðskipti erlent 21.1.2011 11:44
Íhuga gjaldþrot einstakra ríkja í Bandaríkjunum Þingmenn í Bandaríkjunum vinna nú bakvið tjöldin að leiðum til þess að einstaka ríki innan landsins geti orðið gjaldþrota. Ætlunin er að með því að lýsa yfir gjaldþroti geti ríkin sloppið við óviðráðanlegar skuldir þar á meðal eftirlaun sem þau hafa skuldbundið sig til að greiða opinberum starfsmönnum. Viðskipti erlent 21.1.2011 09:59
Kína næst stærsta efnahagsveldi veraldar Kína náði þeim markverða árangri á dögunum að verða næst stærsta efnahagsveldi veraldar á eftir Bandríkjunum. Japan fellur því í þriðja sætið. Viðskipti erlent 21.1.2011 08:22
Sjórán kosta dönsk skipafélög milljarða Sjórán kosta dönsk skipafélög allt að milljarði danskra kr. á hverju ári eða yfir 20 milljarða kr. Samband danskra skipafélaga (Danmarks Rederiforening) er búinn að fá nóg af ástandinu og krefst þess að stjórnvöld grípi til aðgerða. Viðskipti erlent 21.1.2011 08:18
Kínverjar semja um kaup á 200 Boeing þotum Kínverjar hafa samið um kaup á 200 Boeing þotum og er andvirði samningsins talið um 19 milljarðar dollara eða rúmlega 2.200 milljarða kr. Viðskipti erlent 20.1.2011 14:14