Líflegur markaður í miðri London 16. júní 2004 00:01 Spitalfields-markaðurinn í London á sér langa sögu. Upprunalega ávaxta- og grænmetismarkaður en hefur á síðustu árum breyst í vettvang ungra hönnuða sem selja töskur, boli, jakka og fleira spennandi. Enn má þó finna alls konar girnilega matvöru, flott húsgögn, borðbúnað og fleira áhugavert. Skemmtilegast er að heimsækja markaðinn á sunnudögum. Þá iðar hann af lífi. Göturnar í kring eru líka líflegar, alls staðar kaffihús og hvert sem litið er má sjá hipp og kúl Lundúnabúa á ferðinni. Fyrir nokkrum árum stóð til að rífa markaðinn og byggja skrifstofuhúsnæði, verslanir og hótel í staðinn. Kröftug mótmæli björguðu málunum og markaðurinn lifir góðu lífi. Eins og áður sagði eru vörur ungra hönnuða áberandi. Verðið er sanngjarnt og markaðurinn tilvalin tilbreyting frá ösinni á Oxford-stræti. Markaðurinn er eins og Covent Garden var áður en hann breyttist í ferðamannagildru, sagði einhver, og það eru orð að sönnu. Hvernig kemst maður þangað? Næsta neðanjarðarstöð er Liverpool Street Station. Þaðan er nokkurra mínútna gangur að markaðinum sem stendur við Brushgate-götu. Ábending Byrjaðu sunnudaginn á Columbia Road blómamarkaðinum sem er einnig á sunnudögum. Sumir segja að sá markaður sé besti staðurinn til að fá sér árbít. Athugið vel að þessi markaður hefst klukkan 9 og lokar klukkan 12. Næsta neðanjarðarlestarstöð er Shoreditch-stöðin sem opin er á sunnudögum fyrir markaðinn. Markaðurinn sjálfur stendur við Columbia Road. Ferðalög Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Spitalfields-markaðurinn í London á sér langa sögu. Upprunalega ávaxta- og grænmetismarkaður en hefur á síðustu árum breyst í vettvang ungra hönnuða sem selja töskur, boli, jakka og fleira spennandi. Enn má þó finna alls konar girnilega matvöru, flott húsgögn, borðbúnað og fleira áhugavert. Skemmtilegast er að heimsækja markaðinn á sunnudögum. Þá iðar hann af lífi. Göturnar í kring eru líka líflegar, alls staðar kaffihús og hvert sem litið er má sjá hipp og kúl Lundúnabúa á ferðinni. Fyrir nokkrum árum stóð til að rífa markaðinn og byggja skrifstofuhúsnæði, verslanir og hótel í staðinn. Kröftug mótmæli björguðu málunum og markaðurinn lifir góðu lífi. Eins og áður sagði eru vörur ungra hönnuða áberandi. Verðið er sanngjarnt og markaðurinn tilvalin tilbreyting frá ösinni á Oxford-stræti. Markaðurinn er eins og Covent Garden var áður en hann breyttist í ferðamannagildru, sagði einhver, og það eru orð að sönnu. Hvernig kemst maður þangað? Næsta neðanjarðarstöð er Liverpool Street Station. Þaðan er nokkurra mínútna gangur að markaðinum sem stendur við Brushgate-götu. Ábending Byrjaðu sunnudaginn á Columbia Road blómamarkaðinum sem er einnig á sunnudögum. Sumir segja að sá markaður sé besti staðurinn til að fá sér árbít. Athugið vel að þessi markaður hefst klukkan 9 og lokar klukkan 12. Næsta neðanjarðarlestarstöð er Shoreditch-stöðin sem opin er á sunnudögum fyrir markaðinn. Markaðurinn sjálfur stendur við Columbia Road.
Ferðalög Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira