Mesta kjörsókn á Akureyri 26. júní 2004 00:01 Kjörsókn fer hægt af stað í dag þegar Íslendingar kjósa sér forseta. Í Reykjavíkurkjördæmunum voru tæplega 19 prósent atkvæðisbærra manna búnir að kjósa klukkan tvö en í síðustu forsetakosningum fyrir átta árum höfðu rúmlega fjórðungur kjósenda greitt atkvæði. Í suðvesturkjördæmi hafa ekki verið teknar saman tölur um kjörsókn í kjördæminum öllu en taka má dæmi af Hafnarfirði. Þar var kjörsókn 11,7 prósent klukkan tvö en í síðustu Alþingiskosningum fyrir ári höfðu á milli 22 prósent greitt atkvæði klukkan eitt í Hafnarfirði. Í Norðvesturkjördæmi munu nýjar tölur um kjörsókn liggja fyrir eftir um það bil klukkustund en þar höfðu 4,5 prósent kosið á hádegi. Í þessu kjördæmi eru menn lítið fyrir samanburð við fyrri ár. Áhugasömustu kjósendurnir þetta árið virðast búa á Akureyri en þar er kjörsókn ívið betri en í síðustu alþingiskosningum - það sem af er degi í það minnsta. Klukkan tvö höfðu tæplega 24 prósent greitt atkvæði í forsetakosningunum, en 22 prósent í sameiningarkosningunum. Akureyringum gefst nefnilega í dag kostur á að segja sitt álit á sameiningu við Hríseyjarhrepp. Í Alþingiskosningunum í fyrra höfðu á sama tíma tæplega 23 prósent Akureyringa með kosningarétt greitt atkvæði. Ekki hefur verið hægt að nálgast upplýsingar um kjörsókn í Norðausturkjördæmi í heild. Í suðurkjördæmi hafa ekki verið teknar saman nýjar tölur frá því á hádegi. Þá var kjörsókn mun minni en í alþingiskosningunum í fyrra. Á Selfossi var kjörsókn 14,5 prósent, á Reykjanesi 6,6 prósent, í Vestmannaeyjum fimm prósent en í smærri kjördeildum er talið að kjörsókn hafi verið skárri. Flestar kjördeildir verða opnar til klukkan tíu í kvöld en fámennustu deildirnar verða lokaðar eitthvað fyrr. Búist er við fyrstu tölum uppúr klukkan tíu en víðast hefst talning um sjö. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Skotvopnin reyndust eftirlíkingar Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Sjá meira
Kjörsókn fer hægt af stað í dag þegar Íslendingar kjósa sér forseta. Í Reykjavíkurkjördæmunum voru tæplega 19 prósent atkvæðisbærra manna búnir að kjósa klukkan tvö en í síðustu forsetakosningum fyrir átta árum höfðu rúmlega fjórðungur kjósenda greitt atkvæði. Í suðvesturkjördæmi hafa ekki verið teknar saman tölur um kjörsókn í kjördæminum öllu en taka má dæmi af Hafnarfirði. Þar var kjörsókn 11,7 prósent klukkan tvö en í síðustu Alþingiskosningum fyrir ári höfðu á milli 22 prósent greitt atkvæði klukkan eitt í Hafnarfirði. Í Norðvesturkjördæmi munu nýjar tölur um kjörsókn liggja fyrir eftir um það bil klukkustund en þar höfðu 4,5 prósent kosið á hádegi. Í þessu kjördæmi eru menn lítið fyrir samanburð við fyrri ár. Áhugasömustu kjósendurnir þetta árið virðast búa á Akureyri en þar er kjörsókn ívið betri en í síðustu alþingiskosningum - það sem af er degi í það minnsta. Klukkan tvö höfðu tæplega 24 prósent greitt atkvæði í forsetakosningunum, en 22 prósent í sameiningarkosningunum. Akureyringum gefst nefnilega í dag kostur á að segja sitt álit á sameiningu við Hríseyjarhrepp. Í Alþingiskosningunum í fyrra höfðu á sama tíma tæplega 23 prósent Akureyringa með kosningarétt greitt atkvæði. Ekki hefur verið hægt að nálgast upplýsingar um kjörsókn í Norðausturkjördæmi í heild. Í suðurkjördæmi hafa ekki verið teknar saman nýjar tölur frá því á hádegi. Þá var kjörsókn mun minni en í alþingiskosningunum í fyrra. Á Selfossi var kjörsókn 14,5 prósent, á Reykjanesi 6,6 prósent, í Vestmannaeyjum fimm prósent en í smærri kjördeildum er talið að kjörsókn hafi verið skárri. Flestar kjördeildir verða opnar til klukkan tíu í kvöld en fámennustu deildirnar verða lokaðar eitthvað fyrr. Búist er við fyrstu tölum uppúr klukkan tíu en víðast hefst talning um sjö.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Skotvopnin reyndust eftirlíkingar Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Sjá meira