Ekki frestað til haustsins 5. júlí 2004 00:01 Davíð Oddsson forsætisráðherra segir ekki koma til greina að fresta samþykkt nýrra fjölmiðlalaga til haustsins eins og stjórnarandstaðan vill. Í sama streng tekur Halldór Ásgrímsson. Stjórnarandstöðunni býðst að skipa fulltrúa í fjölmiðlanefnd sem tekur til starfa með haustinu. Davíð Oddsson segir ekki koma til greina að fresta samþykkt laganna til haustsins eins og stjórnarandstaðan vill. Aðlögunartími sé langur og það sé nauðsynlegt að hann fari að telja sem fyrst. Stjórnarandstaðan verði svo bara að svara því hvort hún vilji taka þátt í fjölmiðlanefndinni eftir samþykkt laganna. Hann segir að það hafir verið rætt strax í vor að nefndin héldi áfram störfum. Hann sagði það út í bláinn að ríkisstjórnin væri að hafa af fólkinu þjóðaratkvæðagreiðslu með brögðum. Lögunum hefði verið breytt að efni og að gildistöku þannig að menn gætu kosið um lögin í síðasta lagi í alþingiskosningum 2007. Hann sagði það barnaskap að halda að halda að það bryti á bága við þingsköp að setja fram frumvarpið á þinginu. Ákvæðið sem andstaðan ætti við fjallaði um frumvörp sem hefðu verið felld. Halldór Ásgrímsson segir út í hött að frumvarpið sé sami grautur í sömu skál, svo vitnað sé til ummæla formanns Samfylkingarinnar. Þarna séu gerðar veigamiklar breytingar á málinu. Hann vonast eftir sinnaskiptum stjórnarandstöðu en segir ekki koma til greina að fresta gildistöku laganna. Hann segir að þetta sé engin brella heldur vilji stjórnin að ákveðinn rammi liggi fyrir. Það hafi meðal annars verið krafa stjórarandstöðunnar að fella lögin úr gildi, það sé því verið að rétta fram sáttarhönd. Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira
Davíð Oddsson forsætisráðherra segir ekki koma til greina að fresta samþykkt nýrra fjölmiðlalaga til haustsins eins og stjórnarandstaðan vill. Í sama streng tekur Halldór Ásgrímsson. Stjórnarandstöðunni býðst að skipa fulltrúa í fjölmiðlanefnd sem tekur til starfa með haustinu. Davíð Oddsson segir ekki koma til greina að fresta samþykkt laganna til haustsins eins og stjórnarandstaðan vill. Aðlögunartími sé langur og það sé nauðsynlegt að hann fari að telja sem fyrst. Stjórnarandstaðan verði svo bara að svara því hvort hún vilji taka þátt í fjölmiðlanefndinni eftir samþykkt laganna. Hann segir að það hafir verið rætt strax í vor að nefndin héldi áfram störfum. Hann sagði það út í bláinn að ríkisstjórnin væri að hafa af fólkinu þjóðaratkvæðagreiðslu með brögðum. Lögunum hefði verið breytt að efni og að gildistöku þannig að menn gætu kosið um lögin í síðasta lagi í alþingiskosningum 2007. Hann sagði það barnaskap að halda að halda að það bryti á bága við þingsköp að setja fram frumvarpið á þinginu. Ákvæðið sem andstaðan ætti við fjallaði um frumvörp sem hefðu verið felld. Halldór Ásgrímsson segir út í hött að frumvarpið sé sami grautur í sömu skál, svo vitnað sé til ummæla formanns Samfylkingarinnar. Þarna séu gerðar veigamiklar breytingar á málinu. Hann vonast eftir sinnaskiptum stjórnarandstöðu en segir ekki koma til greina að fresta gildistöku laganna. Hann segir að þetta sé engin brella heldur vilji stjórnin að ákveðinn rammi liggi fyrir. Það hafi meðal annars verið krafa stjórarandstöðunnar að fella lögin úr gildi, það sé því verið að rétta fram sáttarhönd.
Fjölmiðlalög Fréttir Innlent Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Sjá meira