
Sport
Valsstúlkur Íslandsmeistarar

Valsstúlkur urðu í dag Íslandsmeistarar í knattspyrnu þegar þær unnu Breiðablik 3-0 á heimavelli sínum á Hlíðarenda. Nína Ósk Kristinsdóttir, Dóra María Lárusdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir skoruðu mörk Valsliðsins. Fimmtán ár eru liðin síðan Valur varð síðast Íslandsmeistari í meistaraflokki kvenna í knattspyrnu.
Mest lesið



Beckham reiður: Sýnið smá virðingu
Fótbolti







Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir

Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð
×
Mest lesið



Beckham reiður: Sýnið smá virðingu
Fótbolti







Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga
Íslenski boltinn