Þrjú höfuðlaus lík í Bagdad 15. september 2004 00:01 Þrjú höfuðlaus lík fundust norður af Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Ekki er búið að bera kennsl á líkin en talið er að þau séu af útlendingum. Írakska lögreglan fann líkin sem öll eru karlkyns. Íraska lögreglan fann líkin á vegarspotta sem liggur út úr höfuðborginni til norðurs. Þau voru í nælonpokum og höfðu höfuðin verið bundin við bakið. Fregnum ber ekki saman um hvort líkin eru af Vesturlandabúum eða aröbum. Íraska lögreglan segist telja að þetta séu útlendingar en haft er eftir talsmanni Bandaríkjahers að þetta séu að öllum líkindum Írakar. Svo virðist sem mennirnir hafi verið myrtir fyrir nokkrum dögum enda eru þeir óþekkjanlegir. Allir þrír eru þó með húðflúr og það er helsta vísbending lögreglu til að reyna að komast að því hverjir þetta eru. Talið er að tugum útlendinga sé haldið í gíslingu uppreisnarmanna í Írak. Þannig er margra flutningabílstjóra frá nálægum löndum saknað meðal annars frá Tyrklandi, Jórdaníu, Egyptalandi og Kúveit. Uppreisnarhóparnir hafa stundum leikið þann leik að myrða þessa menn og höggva af þeim höfuðin ef ekki er orðið við kröfum þeirra. Meðal útlendinga í haldi uppreisnarhópa eru tveir franskir blaðamenn, karlmenn og tvær konur, hjálparstarfsmenn frá Ítalíu. Alda ofbeldis hefur gengið yfir Írak undanfarna daga og hafa að minnsta kosti 150 Írakar látist í ýmis konar átökum, sprengjum og óeirðum á síðustu þremur sólarhringum. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira
Þrjú höfuðlaus lík fundust norður af Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Ekki er búið að bera kennsl á líkin en talið er að þau séu af útlendingum. Írakska lögreglan fann líkin sem öll eru karlkyns. Íraska lögreglan fann líkin á vegarspotta sem liggur út úr höfuðborginni til norðurs. Þau voru í nælonpokum og höfðu höfuðin verið bundin við bakið. Fregnum ber ekki saman um hvort líkin eru af Vesturlandabúum eða aröbum. Íraska lögreglan segist telja að þetta séu útlendingar en haft er eftir talsmanni Bandaríkjahers að þetta séu að öllum líkindum Írakar. Svo virðist sem mennirnir hafi verið myrtir fyrir nokkrum dögum enda eru þeir óþekkjanlegir. Allir þrír eru þó með húðflúr og það er helsta vísbending lögreglu til að reyna að komast að því hverjir þetta eru. Talið er að tugum útlendinga sé haldið í gíslingu uppreisnarmanna í Írak. Þannig er margra flutningabílstjóra frá nálægum löndum saknað meðal annars frá Tyrklandi, Jórdaníu, Egyptalandi og Kúveit. Uppreisnarhóparnir hafa stundum leikið þann leik að myrða þessa menn og höggva af þeim höfuðin ef ekki er orðið við kröfum þeirra. Meðal útlendinga í haldi uppreisnarhópa eru tveir franskir blaðamenn, karlmenn og tvær konur, hjálparstarfsmenn frá Ítalíu. Alda ofbeldis hefur gengið yfir Írak undanfarna daga og hafa að minnsta kosti 150 Írakar látist í ýmis konar átökum, sprengjum og óeirðum á síðustu þremur sólarhringum.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Sjá meira