Hundar finna lykt af krabbameini 26. september 2004 00:01 Vísindamenn í Englandi hafa komist að því að hundar finna lykt af krabbameini. Hundar hafa allt að hundrað þúsund sinnum betra lyktarskyn en mannfólkið. Hundarnir voru látnir þefa af þvagi fólks, sem bæði var með krabbamein og heilbrigt. Hundarnir sýndu þvagi fólksins sem var með krabbamein miklu meiri áhuga og segja vísindamenn að það kunni að stafa af því að sérstök prótein finnist í þvagi þeirra. Vísindamennirnir telja hins vegar of snemmt að segja nokkuð til um það hvort læknavísindin geti nýtt sér þessa sérstöku hæfni hunda. Frekari rannsóknir þurfi til að skera úr um það. Árið 1989 byrjuðu tveir enskir húðsjúkdómalæknar að rannsaka hvort hundar gætu fundið lykt af krabbameini. Það var eftir að kona kom til þeirra og sagði að hundurinn hennar þefaði stanslaust af fæðingarbletti sem hún væri með á fætinum. Einu sinni þegar hún var í stuttbuxum hefði hann meira að segja reynt að bíta fæðingarblettinn af. Í ljós kom að fæðingarbletturinn var illkynja og var hann skorinn burt. Konunni varð ekki meint af. Erlent Heilsa Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Vísindamenn í Englandi hafa komist að því að hundar finna lykt af krabbameini. Hundar hafa allt að hundrað þúsund sinnum betra lyktarskyn en mannfólkið. Hundarnir voru látnir þefa af þvagi fólks, sem bæði var með krabbamein og heilbrigt. Hundarnir sýndu þvagi fólksins sem var með krabbamein miklu meiri áhuga og segja vísindamenn að það kunni að stafa af því að sérstök prótein finnist í þvagi þeirra. Vísindamennirnir telja hins vegar of snemmt að segja nokkuð til um það hvort læknavísindin geti nýtt sér þessa sérstöku hæfni hunda. Frekari rannsóknir þurfi til að skera úr um það. Árið 1989 byrjuðu tveir enskir húðsjúkdómalæknar að rannsaka hvort hundar gætu fundið lykt af krabbameini. Það var eftir að kona kom til þeirra og sagði að hundurinn hennar þefaði stanslaust af fæðingarbletti sem hún væri með á fætinum. Einu sinni þegar hún var í stuttbuxum hefði hann meira að segja reynt að bíta fæðingarblettinn af. Í ljós kom að fæðingarbletturinn var illkynja og var hann skorinn burt. Konunni varð ekki meint af.
Erlent Heilsa Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Fleiri fréttir Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning