Málshöfðun í farvatninu 29. september 2004 00:01 Hjördís Hákonardóttir mun leita réttar síns af endurnýjuðum krafti, að sögn Atla Gíslasonar lögmanns sem sinnir hagsmunum Hjördísar. Sem kunnugt er var það álit kærunefndar jafnréttismála að lög hefðu verið brotin á Hjördísi þegar síðast var skipað í Hæstarétt og hefur hún átt í samningaviðræðum við dómsmálaráðuneytið um lausn þess máls. "Jafnréttislögin eru aftur brotin á Hjördísi en í landslögum segir að jafna skuli stöðu kvenna og karla," segir Atli. "Með þessari skipan hefur dómsmálaráðherra sýnt eindreginn brotavilja og hertan ásetning gagnvart jafnréttislögum." Atli segir skipunina nú eins og blauta tusku framan í samningaviðræðurnar við ráðuneytið og ef þau mál skýrist ekki á næstu dögum fari þau að undirbúa dómsmál. Hann segir framkvæmdavaldið ganga gegn málefnalegri umsögn Hæstaréttar og fyrir vikið hafi hann áhyggjur af sjálfstæði réttarins. "Annars óska ég Jóni Steinari til hamingju og velfarnaði í störfum," sagði Atli. Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Sjá meira
Hjördís Hákonardóttir mun leita réttar síns af endurnýjuðum krafti, að sögn Atla Gíslasonar lögmanns sem sinnir hagsmunum Hjördísar. Sem kunnugt er var það álit kærunefndar jafnréttismála að lög hefðu verið brotin á Hjördísi þegar síðast var skipað í Hæstarétt og hefur hún átt í samningaviðræðum við dómsmálaráðuneytið um lausn þess máls. "Jafnréttislögin eru aftur brotin á Hjördísi en í landslögum segir að jafna skuli stöðu kvenna og karla," segir Atli. "Með þessari skipan hefur dómsmálaráðherra sýnt eindreginn brotavilja og hertan ásetning gagnvart jafnréttislögum." Atli segir skipunina nú eins og blauta tusku framan í samningaviðræðurnar við ráðuneytið og ef þau mál skýrist ekki á næstu dögum fari þau að undirbúa dómsmál. Hann segir framkvæmdavaldið ganga gegn málefnalegri umsögn Hæstaréttar og fyrir vikið hafi hann áhyggjur af sjálfstæði réttarins. "Annars óska ég Jóni Steinari til hamingju og velfarnaði í störfum," sagði Atli.
Fréttir Hæstiréttur Innlent Mest lesið Bein útsending: Trump sver embættiseið Erlent Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Innlent Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Innlent Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Innlent Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Innlent Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Innlent Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Erlent Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Innlent Fleiri fréttir Virkjanaleyfið fyrir Hæstarétt og innsetning Trumps Óðu snjóinn upp að mitti meðan þeir slökktu í alelda bíl Fjöldi heimila enn án rafmagns Tveir bílar og smárúta lentu saman á Suðurlandsvegi Telja dóminn rangan og vilja komast beint í Hæstarétt Mjög fínt að vera hætt sem sveitarstjóri Grímsvatnahlaupi lokið Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Gripinn þrisvar sama kvöldið og skuldar rúma milljón Samþykktu verkfall með yfirburðum Svanhildur verður viðstödd innsetningu Trump Aðstoðar Hönnu Katrínu Rýma fleiri hús á Seyðisfirði Dómari fær ekki að víkja í máli Margrétar Of snemmt að álykta um þörf á endurtalningu atkvæða Bætti mikið í snjóinn fyrir austan í nótt Nágrannar kæra veitingu leyfis vegna flóttafólks Halla óskar Trump velfarnaðar í embætti Málið orðið persónulegt og erfitt fyrir íbúa Seyðisfjarðar Nokkur fjöldi fastur á Fjarðarheiði í gær Búið að laga bilunina Gagnrýna að BRCA-konur greiði meira fyrir brjóstaskimunina Biðst ekki fullrar lausnar fyrr en úrslit kosninganna verða staðfest Víða ófært á landinu og vegir lokaðir Andrés Ingi ráðinn framkvæmdastjóri DÍS Engar fregnir af ofanflóðum í nótt Ekkert ferðaveður á morgun og Freyja komin í Seyðisfjörð „Ég held að ég þurfi að fara að pakka niður í tösku og flytja upp í ský“ Umhverfis- og tæknisvið uppsveita á Laugarvatni Ók inn í snjóflóð í Færivallaskriðum Sjá meira