Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. desember 2025 11:26 Mýrakirkja er í norðanverðum Dýrafirði. Þjóðkirkjan Engin guðþjónusta verður í boði í Mýrakirkju í dag vegna rafmagnsleysis í Dýrafirði. Presturinn segist ætla að nýta tækifærið og vera heima með börnunum á jóladag. Gerðhamralína, sem liggur um norðanverðan Dýrafjörð, bilaði í nótt og er því ekkert rafmagn þar. Samkvæmt upplýsingum frá Orkubúi Vestfjarða er enn unnið að bilanagreiningu. Til stóð að halda jólamessu í Mýrakirkju en vegna rafmagnsleysisins þurfti að aflýsa messunni. „Kirkjan er orðin ísköld, það er ekkert ljós og ekki hægt að kveikja á neinu hljóðfæri,“ segir Hildur Inga Rúnarsdóttir, prestur í Mýrakirkju. Hún var létt í bragði þegar fréttastofa náði af henni tali og segir það heldur óvænt að hún sé heima í rólegheitum á jóladag. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem aflýsa þarf messuhaldi. „Við höfum þurft að fella niður vegna verðus og færðar. En núna var auð jörð og við vorum nokkuð örugg en þá kemur þetta up,“ segir hún. Jóladagsmessur verða einnig í boði á Ísafirði og í Bolungarvík en Hildur Inga hyggst fara til Súðavíkur á morgun og sækja messuhald þar. „Ég hugsa að ég noti tækifærið til að vera heima með börnunum á jóladag.“ Ísafjarðarbær Trúmál Jól Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Gerðhamralína, sem liggur um norðanverðan Dýrafjörð, bilaði í nótt og er því ekkert rafmagn þar. Samkvæmt upplýsingum frá Orkubúi Vestfjarða er enn unnið að bilanagreiningu. Til stóð að halda jólamessu í Mýrakirkju en vegna rafmagnsleysisins þurfti að aflýsa messunni. „Kirkjan er orðin ísköld, það er ekkert ljós og ekki hægt að kveikja á neinu hljóðfæri,“ segir Hildur Inga Rúnarsdóttir, prestur í Mýrakirkju. Hún var létt í bragði þegar fréttastofa náði af henni tali og segir það heldur óvænt að hún sé heima í rólegheitum á jóladag. Þetta er þó ekki í fyrsta skipti sem aflýsa þarf messuhaldi. „Við höfum þurft að fella niður vegna verðus og færðar. En núna var auð jörð og við vorum nokkuð örugg en þá kemur þetta up,“ segir hún. Jóladagsmessur verða einnig í boði á Ísafirði og í Bolungarvík en Hildur Inga hyggst fara til Súðavíkur á morgun og sækja messuhald þar. „Ég hugsa að ég noti tækifærið til að vera heima með börnunum á jóladag.“
Ísafjarðarbær Trúmál Jól Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira