Engin tengsl milli Laden og Saddam 5. október 2004 00:01 Engin tengsl voru á milli Ósama bin Ladens og Saddams Hússeins. Þetta er mat Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Orð hans vöktu athygli í New York í gærkvöldi þegar hann sagðist aldrei hafa séð neinar sannfærandi sannanir fyrir því að nokkurs konar samband væri á milli bin Ladens og Saddams. Tengslin voru ein ástæða innrásarinnar í landið. Paul Bremer, fyrrverandi landsstjóri Íraks, segir í viðtali við Washington Post í dag að ein meginástæða þess hvernig komið sé í landinu sé sú að ekki hafi verið nægar hersveitir þar til að koma á lögum og reglu. Ófremdarástandið í landinu sé afleiðing þess að hafa ekki strax komið skikkan á gang mála. Stjórnarandstaðan gagnrýndi þögn íslenskra stjórnvalda um stríðið í Írak í umræðum á Alþingi í gær. Davíð Oddsson utanríkisráðherra varð til svara og taldi ríkisstjórnina ekki hafa gert mistök í stuðningi sínum við innrásina í Írak. „Ég tel að íslenska ríkisstjórnin hafi tekið skynsamlega ákvörðun, miðað við þá þætti sem þá lágu fyrir hendi, þegar hún ákvað að taka þátt í því, með yfir þrjátíu öðrum ríkjum, að bægja þessum harðstjóra á brott,“ sagði Davíð Oddsson meðal annars. Hægt er að horfa á fréttina úr morgunsjónvarpi Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira
Engin tengsl voru á milli Ósama bin Ladens og Saddams Hússeins. Þetta er mat Donalds Rumsfelds, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Orð hans vöktu athygli í New York í gærkvöldi þegar hann sagðist aldrei hafa séð neinar sannfærandi sannanir fyrir því að nokkurs konar samband væri á milli bin Ladens og Saddams. Tengslin voru ein ástæða innrásarinnar í landið. Paul Bremer, fyrrverandi landsstjóri Íraks, segir í viðtali við Washington Post í dag að ein meginástæða þess hvernig komið sé í landinu sé sú að ekki hafi verið nægar hersveitir þar til að koma á lögum og reglu. Ófremdarástandið í landinu sé afleiðing þess að hafa ekki strax komið skikkan á gang mála. Stjórnarandstaðan gagnrýndi þögn íslenskra stjórnvalda um stríðið í Írak í umræðum á Alþingi í gær. Davíð Oddsson utanríkisráðherra varð til svara og taldi ríkisstjórnina ekki hafa gert mistök í stuðningi sínum við innrásina í Írak. „Ég tel að íslenska ríkisstjórnin hafi tekið skynsamlega ákvörðun, miðað við þá þætti sem þá lágu fyrir hendi, þegar hún ákvað að taka þátt í því, með yfir þrjátíu öðrum ríkjum, að bægja þessum harðstjóra á brott,“ sagði Davíð Oddsson meðal annars. Hægt er að horfa á fréttina úr morgunsjónvarpi Stöðvar 2 með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Sjá meira