Lá við stórslysi á Laugarvatni 9. október 2004 00:01 Við lá að ölvaður ökumaður ylli stórslysi á Laugarvatni í nótt með vítaverðum akstri. Lögregla hafði skömmu eftir miðnætti stöðvað bíl vegna vanbúins ljósabúnaðar og hugðist ökumaður lagfæra ljósin á staðnum. Í sömu mund og hann var að eiga við ljósin bar að annan bíl og þótti lögreglumönnum aksturslag þess grunsamlegt. Þegar sá ökumaður varð lögreglunnar var sveigði hann skyndilega yfir á annan vegarhelming og stefndi þá á stúlku sem þar stóð. Lögreglumanni tókst hins vegar að hrinda stúlkunni af veginum til að hún yrði ekki fyrir bílnum. Ekki tók þá betra við því ölvaði ökumaðuirnn rakst þá á hinn bílinn, sem var kyrrstæður, og klemmdist ökumaðurinn sem var að laga ljósabúnaðinn á milli. Sá slapp hins vegar furðu vel. Sá ölvaði lét þetta ekki stöðva sig heldur stakk af frá vettvangi. Lögregla hóf eftirför og náði að stöðva hinn hættulega ökumann skammt utan Laugarvatns. Hann er um tvítugt og reyndist verulega ölvaður og gisti fangageymslu lögreglunnar á Selfossi í nótt. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Sjá meira
Við lá að ölvaður ökumaður ylli stórslysi á Laugarvatni í nótt með vítaverðum akstri. Lögregla hafði skömmu eftir miðnætti stöðvað bíl vegna vanbúins ljósabúnaðar og hugðist ökumaður lagfæra ljósin á staðnum. Í sömu mund og hann var að eiga við ljósin bar að annan bíl og þótti lögreglumönnum aksturslag þess grunsamlegt. Þegar sá ökumaður varð lögreglunnar var sveigði hann skyndilega yfir á annan vegarhelming og stefndi þá á stúlku sem þar stóð. Lögreglumanni tókst hins vegar að hrinda stúlkunni af veginum til að hún yrði ekki fyrir bílnum. Ekki tók þá betra við því ölvaði ökumaðuirnn rakst þá á hinn bílinn, sem var kyrrstæður, og klemmdist ökumaðurinn sem var að laga ljósabúnaðinn á milli. Sá slapp hins vegar furðu vel. Sá ölvaði lét þetta ekki stöðva sig heldur stakk af frá vettvangi. Lögregla hóf eftirför og náði að stöðva hinn hættulega ökumann skammt utan Laugarvatns. Hann er um tvítugt og reyndist verulega ölvaður og gisti fangageymslu lögreglunnar á Selfossi í nótt.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Sjá meira