Thomas hættir í stjórn Símans 9. nóvember 2004 00:01 Thomas Möller hefur ákveðið að segja sig úr stjórn Símans. Í tilkynningu sem birt var á vef Kauphallar Íslands segir að hann hafi ákveðið að segja sig úr stjórninni í framhaldi af ákvörðun Samkeppnisráðs um samráð olíufélaganna. Thomas var framkvæmdastjóri markaðssviðs Olís og kemur ítrekað við sögu í skýrslu Samkeppnisstofnunar. Thomas var í mars 2002 skipaður í stjórn Símans en í ágúst í fyrra ákvað hann að segja sig úr stjórninni á meðan rannsókn Samkeppnisyfirvalda á samráði olíufélaganna fór fram. Geir Haarde fjármálaráðherra skipaði hann hins vegar aftur í stjórnina á þessu ári. Í tilkynningunni segir orðrétt: Ég undirritaður hef í dag tekið þá ákvörðun að segja mig úr stjórn Landssíma Íslands hf. Ákvörðun mín er tekin að vel íhuguð máli í kjölfar ákvörðunar Samkeppnisráðs um málefni olíufélaganna. Ég starfaði sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og síðar markaðssviðs hjá Olís til aprilmánaðar ársins 2002.Í ágúst á síðasta ári ákvað ég að víkja sæti í stjórn Landssíma Íslands hf. á meðan rannsókn á meintu samráði olíufélaganna stóð yfir. Nú þegar ákvörðun Samkeppnisráðs liggur fyrir hef ég ákveðið að segja mig úr stjórninni.Eins og ég hef gert áður í blaðaviðtali og ítreka nú, biðst ég afsökunar á aðkomu minni að þessu máli og vona að með því að stíga til hliðar takist mér að koma í veg fyrir að órói skapist um störf mín í stjórn Landssímans svo og að koma í veg fyrir að málið skaði Símann. Ég óska samstarfsfólki mínu í stjórn Landssímans áframhaldandi góðra starfa og fyrirtækinu óska ég velgengni í framtíðinni.Jafnframt upplýsist það hér með að ég mun ljúka störfum mínum sem stjórnarformaður Iceland Naturally landkynningarverkefnisins um áramótin og mun ég ekki sækjast eftir áframhaldandi stjórnarformennsku í því mikilvæga og merka verkefni.virðingarfyllstThomas Möller, Verkfræðingur Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir „Ég á þetta, ég má þetta“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira
Thomas Möller hefur ákveðið að segja sig úr stjórn Símans. Í tilkynningu sem birt var á vef Kauphallar Íslands segir að hann hafi ákveðið að segja sig úr stjórninni í framhaldi af ákvörðun Samkeppnisráðs um samráð olíufélaganna. Thomas var framkvæmdastjóri markaðssviðs Olís og kemur ítrekað við sögu í skýrslu Samkeppnisstofnunar. Thomas var í mars 2002 skipaður í stjórn Símans en í ágúst í fyrra ákvað hann að segja sig úr stjórninni á meðan rannsókn Samkeppnisyfirvalda á samráði olíufélaganna fór fram. Geir Haarde fjármálaráðherra skipaði hann hins vegar aftur í stjórnina á þessu ári. Í tilkynningunni segir orðrétt: Ég undirritaður hef í dag tekið þá ákvörðun að segja mig úr stjórn Landssíma Íslands hf. Ákvörðun mín er tekin að vel íhuguð máli í kjölfar ákvörðunar Samkeppnisráðs um málefni olíufélaganna. Ég starfaði sem framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og síðar markaðssviðs hjá Olís til aprilmánaðar ársins 2002.Í ágúst á síðasta ári ákvað ég að víkja sæti í stjórn Landssíma Íslands hf. á meðan rannsókn á meintu samráði olíufélaganna stóð yfir. Nú þegar ákvörðun Samkeppnisráðs liggur fyrir hef ég ákveðið að segja mig úr stjórninni.Eins og ég hef gert áður í blaðaviðtali og ítreka nú, biðst ég afsökunar á aðkomu minni að þessu máli og vona að með því að stíga til hliðar takist mér að koma í veg fyrir að órói skapist um störf mín í stjórn Landssímans svo og að koma í veg fyrir að málið skaði Símann. Ég óska samstarfsfólki mínu í stjórn Landssímans áframhaldandi góðra starfa og fyrirtækinu óska ég velgengni í framtíðinni.Jafnframt upplýsist það hér með að ég mun ljúka störfum mínum sem stjórnarformaður Iceland Naturally landkynningarverkefnisins um áramótin og mun ég ekki sækjast eftir áframhaldandi stjórnarformennsku í því mikilvæga og merka verkefni.virðingarfyllstThomas Möller, Verkfræðingur
Fréttir Innlent Samráð olíufélaga Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir „Ég á þetta, ég má þetta“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Greiða atkvæði um „kjarnorkuákvæðið“ Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira