Eftirrétturinn góði Ris a la mande 1. desember 2004 00:01 Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. 200 g Pudding rice 100 g sykur 1 vanillustöng 1 l mjólk 200 ml rjómi 300 ml þeyttur rjómi 100 g möndluflögur Hrísgrjón, sykur, vanillustöng, óþeyttur rjómi og mjólk er soðið saman rólega í 25 mínútur. Slökkt undir og lok sett yfir. Látið standa í hálftíma. Kælt yfir nótt. Þeyttum rjóma og möndluflögum blandað varlega saman við.Kirsuberja og jarðaberjasósa100 g kirsuber 50 g jarðarber 50 g sykur 30 ml Crem de cassis 50 ml vatn Allt sett í pott og soðið í 15 mínútur. Skipt í glös eða skálarKaramellufroða100 g sykur 10 g smjör 50 g rjómi 200 ml G-mjólk 2 blöð matarlím Brúnið sykurinn í potti þar til hann verður að karamellu, bætið smjöri út í. Hellið rjóma og mjólk saman við og leysið upp karamelluna. Bætið matarlími útí. Sjóðið í fimm mínútur og sprautið ofan á búðinginn.Piparkökuís 900 ml mjólk 400 ml rjómi 200 g sykur 50 g mjólkurduft 500 g grófmuldar piparkökur (helst heimagerðar). Setjið mjólk, rjóma, sykur og mjólkurduft í pott. Hitið upp að suðu til að leysa upp sykurinn. Kælið niður aftur. Bætið piparkökunum út í og frystið. Berið fram með búðingnum. Eftirréttir Ís Jólamatur Risalamande Uppskriftir Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. 200 g Pudding rice 100 g sykur 1 vanillustöng 1 l mjólk 200 ml rjómi 300 ml þeyttur rjómi 100 g möndluflögur Hrísgrjón, sykur, vanillustöng, óþeyttur rjómi og mjólk er soðið saman rólega í 25 mínútur. Slökkt undir og lok sett yfir. Látið standa í hálftíma. Kælt yfir nótt. Þeyttum rjóma og möndluflögum blandað varlega saman við.Kirsuberja og jarðaberjasósa100 g kirsuber 50 g jarðarber 50 g sykur 30 ml Crem de cassis 50 ml vatn Allt sett í pott og soðið í 15 mínútur. Skipt í glös eða skálarKaramellufroða100 g sykur 10 g smjör 50 g rjómi 200 ml G-mjólk 2 blöð matarlím Brúnið sykurinn í potti þar til hann verður að karamellu, bætið smjöri út í. Hellið rjóma og mjólk saman við og leysið upp karamelluna. Bætið matarlími útí. Sjóðið í fimm mínútur og sprautið ofan á búðinginn.Piparkökuís 900 ml mjólk 400 ml rjómi 200 g sykur 50 g mjólkurduft 500 g grófmuldar piparkökur (helst heimagerðar). Setjið mjólk, rjóma, sykur og mjólkurduft í pott. Hitið upp að suðu til að leysa upp sykurinn. Kælið niður aftur. Bætið piparkökunum út í og frystið. Berið fram með búðingnum.
Eftirréttir Ís Jólamatur Risalamande Uppskriftir Mest lesið Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Lífið „Við erum öll dauð hvort sem er“ Lífið Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Frægir fundu ástina 2025 Lífið 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Lífið Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira