Er Kristján "fræg stjarna"? 2. desember 2004 00:01 Ég skil ekki aðdáun samlanda minna á Kristjáni Jóhannssyni, hvorki á söngli hans og drambi, né sperringslegu yfirlæti hans sem mér virðist versna með hverju árinu sem líður. Hann sýndi sitt rétta andlit í fjölmiðlum í gær að mínu áliti, fyrst í morgunsjónvarpi Stöðvar 2 og síðan í Kastjósinu um kvöldið. Ég tek fram að við Kristján þekkjumst ekki persónulega. Þar af leiðandi hafa þeir mannkostir sem kunna að prýða Kristján farið fram hjá mér. Um þetta leyti ár hvert kemur Kristján til landsins á vertíð. Eftir vertíðina slappar hann af á Ítalíu. Eða hvað? Frægð Kristjáns erlendis hefur algerlega farið fram hjá mér. Hér heima er hann e.k. árstíðabundið Icon, sem tekið er fram og tilbeðið þegar nær dregur jólum. Vel má vera að fjarvera Kristjáns og fjarlægð frá Íslandi geri hann að stjörnu, sem birtist árvisst á himni og hverfur svo í vertíðarlok? Ef góðgerðarsamtök þurfa að reiða sig á aðdráttarafl „frægra stjarna“ svo draga megi athygli og velvild landsmanna að góðu málefni er þjóðin komin í siðferðislega sjálfheldu. Ég er fullviss um að fólk myndi flykkjast á tónleika til styrktar langveikum börnum, án tillits til hver træði upp. Þessi djarfa tilgáta mín gerir ráð fyrir að fólk hafi meiri áhuga á að styrkja gott málefni en að hlusta á „frægar stjörnur“ syngja. Gunnar Örn Hannesson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Silfur Egils Silfur-Bréf Mest lesið Halldór 10.05.2025 Halldór Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Sjá meira
Ég skil ekki aðdáun samlanda minna á Kristjáni Jóhannssyni, hvorki á söngli hans og drambi, né sperringslegu yfirlæti hans sem mér virðist versna með hverju árinu sem líður. Hann sýndi sitt rétta andlit í fjölmiðlum í gær að mínu áliti, fyrst í morgunsjónvarpi Stöðvar 2 og síðan í Kastjósinu um kvöldið. Ég tek fram að við Kristján þekkjumst ekki persónulega. Þar af leiðandi hafa þeir mannkostir sem kunna að prýða Kristján farið fram hjá mér. Um þetta leyti ár hvert kemur Kristján til landsins á vertíð. Eftir vertíðina slappar hann af á Ítalíu. Eða hvað? Frægð Kristjáns erlendis hefur algerlega farið fram hjá mér. Hér heima er hann e.k. árstíðabundið Icon, sem tekið er fram og tilbeðið þegar nær dregur jólum. Vel má vera að fjarvera Kristjáns og fjarlægð frá Íslandi geri hann að stjörnu, sem birtist árvisst á himni og hverfur svo í vertíðarlok? Ef góðgerðarsamtök þurfa að reiða sig á aðdráttarafl „frægra stjarna“ svo draga megi athygli og velvild landsmanna að góðu málefni er þjóðin komin í siðferðislega sjálfheldu. Ég er fullviss um að fólk myndi flykkjast á tónleika til styrktar langveikum börnum, án tillits til hver træði upp. Þessi djarfa tilgáta mín gerir ráð fyrir að fólk hafi meiri áhuga á að styrkja gott málefni en að hlusta á „frægar stjörnur“ syngja. Gunnar Örn Hannesson
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun