Látlausar blóðsúthellingar í Írak 13. desember 2004 00:01 Blóðsúthellingarnar í Írak virðast látlausar. Fjöldi fólks týndi lífi í morgun þegar hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp í miðri mannmergð í Bagdad. Tilræðið var með sama hætti og svo oft áður: bíl hlöðnum sprengiefni var ekið að einu öryggishliðana að græna svæðinu þar sem ríkisstjórn Íraks, herstjórn Bandaríkjanna og erlend sendiráð eru. Í miðri þvögunni sprengdi ökumaðurinn sig og bílinn í loft upp með þeim afleiðingum að þrettán fórust og fimmtán særðust. Hryðjuverkasveitir Abus Musabs al-Zarqawis sendu síðdegis frá sér yfirlýsingu þar sem sagt var að hryðjuverkamaður á þeirra vegum hefði staðið fyrir árásinni. Í ljósi árásarinnar, rúmum mánuði fyrir fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu, koma orð forseta landsins, Ghazi Yawar, ekki á óvart. Í viðtölum í dag segir hann ástandið í Írak nú jafnast á við Þýskaland eftir fyrri heimsstyrjöldina, jarðvegurinn fyrir öfgamenn sé jafnfrjór og hætta sé á að Hitler frá Bagdad fái þar góðan hljómgrunn. Hann gagnrýndi einnig Bandaríkjamenn og Breta fyrir að hafa leyst upp írakska herinn og sent alla hermenn heim eins og þeir væru ótýndir glæpamenn. Fyrir vikið hefði myndast tómarúm sem nýr her gæti ekki fyllt. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira
Blóðsúthellingarnar í Írak virðast látlausar. Fjöldi fólks týndi lífi í morgun þegar hryðjuverkamaður sprengdi sig í loft upp í miðri mannmergð í Bagdad. Tilræðið var með sama hætti og svo oft áður: bíl hlöðnum sprengiefni var ekið að einu öryggishliðana að græna svæðinu þar sem ríkisstjórn Íraks, herstjórn Bandaríkjanna og erlend sendiráð eru. Í miðri þvögunni sprengdi ökumaðurinn sig og bílinn í loft upp með þeim afleiðingum að þrettán fórust og fimmtán særðust. Hryðjuverkasveitir Abus Musabs al-Zarqawis sendu síðdegis frá sér yfirlýsingu þar sem sagt var að hryðjuverkamaður á þeirra vegum hefði staðið fyrir árásinni. Í ljósi árásarinnar, rúmum mánuði fyrir fyrstu frjálsu kosningarnar í landinu, koma orð forseta landsins, Ghazi Yawar, ekki á óvart. Í viðtölum í dag segir hann ástandið í Írak nú jafnast á við Þýskaland eftir fyrri heimsstyrjöldina, jarðvegurinn fyrir öfgamenn sé jafnfrjór og hætta sé á að Hitler frá Bagdad fái þar góðan hljómgrunn. Hann gagnrýndi einnig Bandaríkjamenn og Breta fyrir að hafa leyst upp írakska herinn og sent alla hermenn heim eins og þeir væru ótýndir glæpamenn. Fyrir vikið hefði myndast tómarúm sem nýr her gæti ekki fyllt.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Fleiri fréttir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Sjá meira