Spassky býður aðstoð sína 18. desember 2004 00:01 Stuðningsnefnd Bobby Fischers hér á landi hefur borist kærar kveðjur og þakkir frá Boris Spassky, fyrrverandi heimsmeistara í skák, vegna ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að veita Fischer dvalarleyfi hér á landi. Í tölvupóstinum sem Spassky sendi í fyrrakvöld segir að á meðan allur skákheimurinn hafi staðið þögull og huglaus hjá hafi íslenska þjóðin leikið sjálfsagðan og djarfan leik til hjálpar Fischer. Spassky býður jafnframt fram aðstoð sína í málinu ef á þurfi að halda og kveðst, með mikilli ánægju, ganga til liðs við hina djörfu íslensku þjóð. Að lokum óskar hann Íslendingum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Í póstinum, sem stílaður er á Einar S. Einarsson í stuðningsnefnd Fischers, segir orðrétt: Dear Einar,Thank you very much for very good news. Now when the whole chess world is cowardly silent, Icelandic people made a natural and brave move to help Bobby. Congratulations. And my applause. If you need my assistance or help, please let me know. I will join with great pleasure the group of brave Icelandic people. I take the opportunity wish you all Merry Christmas and a Happy new Year.Boris Spassky Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Stuðningsnefnd Bobby Fischers hér á landi hefur borist kærar kveðjur og þakkir frá Boris Spassky, fyrrverandi heimsmeistara í skák, vegna ákvörðunar íslenskra stjórnvalda að veita Fischer dvalarleyfi hér á landi. Í tölvupóstinum sem Spassky sendi í fyrrakvöld segir að á meðan allur skákheimurinn hafi staðið þögull og huglaus hjá hafi íslenska þjóðin leikið sjálfsagðan og djarfan leik til hjálpar Fischer. Spassky býður jafnframt fram aðstoð sína í málinu ef á þurfi að halda og kveðst, með mikilli ánægju, ganga til liðs við hina djörfu íslensku þjóð. Að lokum óskar hann Íslendingum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Í póstinum, sem stílaður er á Einar S. Einarsson í stuðningsnefnd Fischers, segir orðrétt: Dear Einar,Thank you very much for very good news. Now when the whole chess world is cowardly silent, Icelandic people made a natural and brave move to help Bobby. Congratulations. And my applause. If you need my assistance or help, please let me know. I will join with great pleasure the group of brave Icelandic people. I take the opportunity wish you all Merry Christmas and a Happy new Year.Boris Spassky
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira