Mannskaði vegna flóðbylgja 26. desember 2004 00:01 Flóðbylgjur, sem oft orsakast af neðansjávarjarðskjálftum, hafa í gegnum tíðina valdið stórfelldum spjöllum í strandbyggðum. Sagnir af slíkum hamförum eru til bæði frá Róm og Grikklandi til forna, þar með talið frásögn af flóðbylgju sem gekk yfir Miðjarðarhafið austanvert 21 júlí árið 365 og drap þúsundir íbúa Alexandríu í Egyptalandi. 26. desember 2004. Öflugasti jarðskjálfti síðustu 40 ára kemur af stað flóðbylgjum sem fara yfir þúsundir kílómetra og bresta á ströndum að minnsta kosti fimm Asíuríkja. Yfir 10 þúsund létu lífið og meira en milljón varð fyrir skakkaföllum. 17. júlí 1998. Jarðskjálfti sem reið yfir út af norðurströnd Papúa Nýju-Gíneu gat af sér flóðbylgju sem drap um 2.000 manns og skildi þúsundir til viðbótar eftir heimilislaus. 16. ágúst 1976. Flóðbylgja varð yfir 5.000 manns að bana í Moro flóa svæðinu við Filippseyjar. 28. mars 1964. Jarðskjálfti sem reið yfir á föstudaginn langa í Alaska gat af sér flóðbylgju sem setti bróðurpart strandlengjunnar í Alaska í kaf og lagði þrjú þorp í rúst. Í Alaska varð flóðið 107 manns að bana, fjórum í Oregon í Bandaríkjunum og 11 í Kaliforníu, þegar flóðið streymdi niður Vesturströnd Bandaríkjanna. 22. maí 1960. Flóðbylgja sem sögð var hafa náð allt að 11 metra hæð drap um 1.000 manns í Chile og olli skemmdum á Hawaii, þar sem 61 fórst, auk Filippseyja, Okinawa og í Japan þegar hún flæddi yfir Kyrrahaf. 1. apríl 1946. Jarðskjálfti í Alaska býr til flóðbylgju sem varð fimm að bana þegar viti eyðilagðist við North Cape. Nokkrum klukkustundum síðar náði bylgjan ströndum Hilo á Hawaii þar sem 159 fórust og tugmilljónatjón varð. 31. janúar 1906. Ógnarmikill neðansjávarskjálfti setti í kaf hluta borgarinnar Tumaco í Kólumbíu og skolaði burt nær hverju húsi á ströndinni milli Rioverde í Ekvador og Micay í Kólumbíu. Talið er að á milli 500 og 1.500 hafi látist. 17. desember 1896. Flóðbylgja hrífur með sér hluta strandarinnar og aðalgötunnar í Santa Barbara í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 15. júní 1896. Sanriku flóðbylgjan ríður fyrirvaralaust yfir Japan. Flóðbylgjan sem talið er að hafi verið yfir 23 metrar á hæð skall á hópi fólks sem safnast hafði saman á trúarhátíð þannig að meira en 26.000 létust. 27. ágúst 1883. Sprengigosið í eldfjallinu Krakatau getur af sér gríðarmikla bylgju sem flæðir yfir strendur Jövu og Súmötru og verður um 36.000 manns að bana. 1. nóvember 1775. Stóri jarðskjálftinn í Lissabon býr til 6 metra háa flóðbylgju sem ríður yfir strendur Portúgals, Spánar og Marokkó. Asía - hamfarir Erlent Fréttir Veður Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Flóðbylgjur, sem oft orsakast af neðansjávarjarðskjálftum, hafa í gegnum tíðina valdið stórfelldum spjöllum í strandbyggðum. Sagnir af slíkum hamförum eru til bæði frá Róm og Grikklandi til forna, þar með talið frásögn af flóðbylgju sem gekk yfir Miðjarðarhafið austanvert 21 júlí árið 365 og drap þúsundir íbúa Alexandríu í Egyptalandi. 26. desember 2004. Öflugasti jarðskjálfti síðustu 40 ára kemur af stað flóðbylgjum sem fara yfir þúsundir kílómetra og bresta á ströndum að minnsta kosti fimm Asíuríkja. Yfir 10 þúsund létu lífið og meira en milljón varð fyrir skakkaföllum. 17. júlí 1998. Jarðskjálfti sem reið yfir út af norðurströnd Papúa Nýju-Gíneu gat af sér flóðbylgju sem drap um 2.000 manns og skildi þúsundir til viðbótar eftir heimilislaus. 16. ágúst 1976. Flóðbylgja varð yfir 5.000 manns að bana í Moro flóa svæðinu við Filippseyjar. 28. mars 1964. Jarðskjálfti sem reið yfir á föstudaginn langa í Alaska gat af sér flóðbylgju sem setti bróðurpart strandlengjunnar í Alaska í kaf og lagði þrjú þorp í rúst. Í Alaska varð flóðið 107 manns að bana, fjórum í Oregon í Bandaríkjunum og 11 í Kaliforníu, þegar flóðið streymdi niður Vesturströnd Bandaríkjanna. 22. maí 1960. Flóðbylgja sem sögð var hafa náð allt að 11 metra hæð drap um 1.000 manns í Chile og olli skemmdum á Hawaii, þar sem 61 fórst, auk Filippseyja, Okinawa og í Japan þegar hún flæddi yfir Kyrrahaf. 1. apríl 1946. Jarðskjálfti í Alaska býr til flóðbylgju sem varð fimm að bana þegar viti eyðilagðist við North Cape. Nokkrum klukkustundum síðar náði bylgjan ströndum Hilo á Hawaii þar sem 159 fórust og tugmilljónatjón varð. 31. janúar 1906. Ógnarmikill neðansjávarskjálfti setti í kaf hluta borgarinnar Tumaco í Kólumbíu og skolaði burt nær hverju húsi á ströndinni milli Rioverde í Ekvador og Micay í Kólumbíu. Talið er að á milli 500 og 1.500 hafi látist. 17. desember 1896. Flóðbylgja hrífur með sér hluta strandarinnar og aðalgötunnar í Santa Barbara í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 15. júní 1896. Sanriku flóðbylgjan ríður fyrirvaralaust yfir Japan. Flóðbylgjan sem talið er að hafi verið yfir 23 metrar á hæð skall á hópi fólks sem safnast hafði saman á trúarhátíð þannig að meira en 26.000 létust. 27. ágúst 1883. Sprengigosið í eldfjallinu Krakatau getur af sér gríðarmikla bylgju sem flæðir yfir strendur Jövu og Súmötru og verður um 36.000 manns að bana. 1. nóvember 1775. Stóri jarðskjálftinn í Lissabon býr til 6 metra háa flóðbylgju sem ríður yfir strendur Portúgals, Spánar og Marokkó.
Asía - hamfarir Erlent Fréttir Veður Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira