Sikileyjarpasta 14. janúar 2005 00:01 Hollusta matarmenningarinnar við Miðjarðarhaf er margrómuð. Þessi réttur er innblásinn af þeirri hefð. Hér er gott gert betra og ennþá hollara með því að notast við spelt spaghetti og rómverskt kál, sem gerir réttinn fyllri og fjölbreyttari. Magnifico! 1 pakki spelt spaghetti kr. 336 4 msk. ólífuolía 2 lárviðarlauf 8 hvítlauksgeirar 1 dós ansjósur kr. 200 2 dósir niðursoðnir tómatar kr. 150 um 12 steinlausar svartar ólífur 1 höfuð rómverskt kál kr. 160 Sjávarsalt Sjóðið spaghettiið. Setjið hvítlauk, ansjósur, lárviðarlauf og olíu saman í matvinnsluvél eða mortél og maukið vel. Setjið maukið svo á stóra pönnu og bætið tómötunum við. Látið krauma í 20 mínútur. Setjið heitt pastað á djúpann disk, hellið sósunni yfir og stráið kálinu í kring. Ólífum og sjávarsalti er svo sáldrað yfir. Kostnaður um 850 kr. Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Hollusta matarmenningarinnar við Miðjarðarhaf er margrómuð. Þessi réttur er innblásinn af þeirri hefð. Hér er gott gert betra og ennþá hollara með því að notast við spelt spaghetti og rómverskt kál, sem gerir réttinn fyllri og fjölbreyttari. Magnifico! 1 pakki spelt spaghetti kr. 336 4 msk. ólífuolía 2 lárviðarlauf 8 hvítlauksgeirar 1 dós ansjósur kr. 200 2 dósir niðursoðnir tómatar kr. 150 um 12 steinlausar svartar ólífur 1 höfuð rómverskt kál kr. 160 Sjávarsalt Sjóðið spaghettiið. Setjið hvítlauk, ansjósur, lárviðarlauf og olíu saman í matvinnsluvél eða mortél og maukið vel. Setjið maukið svo á stóra pönnu og bætið tómötunum við. Látið krauma í 20 mínútur. Setjið heitt pastað á djúpann disk, hellið sósunni yfir og stráið kálinu í kring. Ólífum og sjávarsalti er svo sáldrað yfir. Kostnaður um 850 kr.
Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira