Óviðkomandi með öryggiskóða 15. febrúar 2005 00:01 Sumir fyrrverandi öryggisverðir Securitas hafa gilda öryggiskóða að fyrirtækjum og heimilum sem keypt hafa þjónustu af fyrirtækinu. Fyrrverandi öryggisvörður afhenti blaðamanni Fréttablaðsins miða með númeri sem veitti fullan aðgang að því húsi sem blaðið hefur aðsetur í. Kóðanum var hins vegar breytt eftir samtal blaðamanns við forstjóra Securitas í gær. Fréttablaðið hafði samband við nokkra fyrrverandi og núverandi starfsmenn Securitas sem segja of sjaldan skipt um öryggiskóða hjá fyrirtækjum miðað við hversu hröð starfsmannaveltan sé. Einn lýsti tíðum starfsmannaskiptum þannig að hann hefði aðeins þekkt lítinn hluta starfsfólksins þegar hann kom úr sumarfríi. Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, segir starfsmannaveltu fyrirtækisins vera minni en í mörgum samsvarandi fyrirtækjum í Evrópu og Ameríku. Þrátt fyrir það séu viðhafðar sömu reglur til að lágmarka áhættu sem felist í því að starfsmenn misnoti aðstöðu sína. Hann segir ekki hægt að upplýsa um allar fyrirbyggjandi aðferðir sem notaðar séu þar sem þær snerti öryggismál viðskiptavina fyrirtækisins. "Með vel skilgreindum vinnuaðferðum okkar og reynslu ábyrgjumst við eitt hundrað prósent þá þjónustu sem við veitum," segir Guðmundur. Viðmælendur blaðsins sögðu suma fyrrum öryggisvarðanna enn eiga einkennisklæðnað sinn. Til að mynda hafi maður sem áður hafði starfað sem öryggisvörður verið fenginn til að hlaupa í skarðið vegna forfalla og hafi hann getað mætt í fullum skrúða til vinnu. Fréttir Innlent Lög og regla Tækni Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira
Sumir fyrrverandi öryggisverðir Securitas hafa gilda öryggiskóða að fyrirtækjum og heimilum sem keypt hafa þjónustu af fyrirtækinu. Fyrrverandi öryggisvörður afhenti blaðamanni Fréttablaðsins miða með númeri sem veitti fullan aðgang að því húsi sem blaðið hefur aðsetur í. Kóðanum var hins vegar breytt eftir samtal blaðamanns við forstjóra Securitas í gær. Fréttablaðið hafði samband við nokkra fyrrverandi og núverandi starfsmenn Securitas sem segja of sjaldan skipt um öryggiskóða hjá fyrirtækjum miðað við hversu hröð starfsmannaveltan sé. Einn lýsti tíðum starfsmannaskiptum þannig að hann hefði aðeins þekkt lítinn hluta starfsfólksins þegar hann kom úr sumarfríi. Guðmundur Arason, forstjóri Securitas, segir starfsmannaveltu fyrirtækisins vera minni en í mörgum samsvarandi fyrirtækjum í Evrópu og Ameríku. Þrátt fyrir það séu viðhafðar sömu reglur til að lágmarka áhættu sem felist í því að starfsmenn misnoti aðstöðu sína. Hann segir ekki hægt að upplýsa um allar fyrirbyggjandi aðferðir sem notaðar séu þar sem þær snerti öryggismál viðskiptavina fyrirtækisins. "Með vel skilgreindum vinnuaðferðum okkar og reynslu ábyrgjumst við eitt hundrað prósent þá þjónustu sem við veitum," segir Guðmundur. Viðmælendur blaðsins sögðu suma fyrrum öryggisvarðanna enn eiga einkennisklæðnað sinn. Til að mynda hafi maður sem áður hafði starfað sem öryggisvörður verið fenginn til að hlaupa í skarðið vegna forfalla og hafi hann getað mætt í fullum skrúða til vinnu.
Fréttir Innlent Lög og regla Tækni Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Sjá meira