Bandaríkjamenn vilja viðræður 21. febrúar 2005 00:01 Uppreisnin í Írak, með endalausum hryðjuverkum og árásum, hefur nú staðið í hartnær tvö ár og ekkert bendir til þess að nokkuð hafi dregið úr kraftinum. Klofningur virðist hins vegar kominn upp á milli ólíkra hreyfinga uppreisnarmanna, klofningur sem Bandaríkjamenn vilja notfæra sér, samkvæmt fréttatímaritinu TIME. Þar segir að fulltrúar bandarískra stjórnvalda hafi átt leynilega fundi með fulltrúuum svokallaðra þjóðernissinnaðra uppreisnarmanna. Það eru einkum fyrrverandi háttsettir menn innan stjórnar Saddams Husseins, súnnítar sem misst hafa völd og eru reiðubúnir að berjast - eða semja, sé það vænlegra. Tveir fundir eru sagðir hafa farið fram þó að Bandaríkjamenn vilji ekki viðurkenna það opinberlega. Hermt er að þessir uppreisnarmenn sjái fyrir sér írska aðferð: að þeir geti haldið áfram andspyrnu í anda IRA en jafnframt haft afskipti af stjórnmálum eins og Sinn Fein. Bandaríkjamenn vilja hins vegar með þessu reyna að valda frekari klofningi og deilum á milli ólíkra hópa og vonast þannig til að þær berjist frekar hver við aðra en írakska herinn og hersetuliðið. Erlent Fréttir Írak Stj.mál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Uppreisnin í Írak, með endalausum hryðjuverkum og árásum, hefur nú staðið í hartnær tvö ár og ekkert bendir til þess að nokkuð hafi dregið úr kraftinum. Klofningur virðist hins vegar kominn upp á milli ólíkra hreyfinga uppreisnarmanna, klofningur sem Bandaríkjamenn vilja notfæra sér, samkvæmt fréttatímaritinu TIME. Þar segir að fulltrúar bandarískra stjórnvalda hafi átt leynilega fundi með fulltrúuum svokallaðra þjóðernissinnaðra uppreisnarmanna. Það eru einkum fyrrverandi háttsettir menn innan stjórnar Saddams Husseins, súnnítar sem misst hafa völd og eru reiðubúnir að berjast - eða semja, sé það vænlegra. Tveir fundir eru sagðir hafa farið fram þó að Bandaríkjamenn vilji ekki viðurkenna það opinberlega. Hermt er að þessir uppreisnarmenn sjái fyrir sér írska aðferð: að þeir geti haldið áfram andspyrnu í anda IRA en jafnframt haft afskipti af stjórnmálum eins og Sinn Fein. Bandaríkjamenn vilja hins vegar með þessu reyna að valda frekari klofningi og deilum á milli ólíkra hópa og vonast þannig til að þær berjist frekar hver við aðra en írakska herinn og hersetuliðið.
Erlent Fréttir Írak Stj.mál Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira