Vilhjálmur í landsliðshópnum
Þau mistök urðu hjá HSI að Vilhjálmur Halldórsson, handknattleiksmaður úr Val, var ekki á leikmannalistanum sem tilkynntur var á blaðamannafundinum í gær. Vilhjálmur er því í hópnum sem mætir Póllandi þrisvar yfir páskana.
Mest lesið



Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar
Enski boltinn

Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn


Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd
Íslenski boltinn

Adam Ægir á heimleið
Íslenski boltinn



Fleiri fréttir
