Enn á landinu en án dvalarleyfis 3. apríl 2005 00:01 Útlendur maður sem fyrir rúmum fjórum árum var synjað um dvalarleyfi hér á landi, er hér enn. Talsmenn Útlendingastofnunar og dómsmálaráðuneytisins segja ekki hægt að senda hann úr landi þar sem enginn viti hvaðan hann er. Mál Aslans Gilajevs vakti mikla athygli í desember árið 2000. Honum var þá synjað um dvalarleyfi þrátt fyrir að vera kvæntur íslenskri konu, en Aslan sagðist vera frá Tsjetsjeníu. Honum tókst illa að sannfæra stjórnvöld um það og var honum synjað um dvalarleyfi þrátt fyrir að hann færi í hungurverkfall til að þrýsta á stjórnvöld. En þrátt fyrir að Aslan Gilajev hafi verið synjað um dvalarleyfi þá býr hann enn hér á landi, tæpum fimm árum eftir að hann kom fyrst hingað til lands. Stefán Eiríksson, skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu, segir málið erfitt viðureignar því hvert eigi að flytja menn sem ekki er vitað hvaðan eru. Hann segir málið ekki lengur á könnu dómsmálaráðuneytisins, heldur Útlendingastofnunar. Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að Aslan hafi í fyrra farið til Svíþjóðar og sótt þar um hæli sem flóttamaður. Þegar Svíar hafi komist að því að maðurinn hafi verið í sömu erindagjörðum hér hafi hann snarlega verið sendur hingað aftur og samkvæmt alþjóðasamningum urðu Íslendingar að taka við honum. Hún segir enga lausn á málinu í sjónmáli og tekur undir orð Stefáns um að erfitt sé að senda mann úr landi sem ekki er vitað hvaðan sé og því ekki vitað hvert eigi að senda. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Útlendur maður sem fyrir rúmum fjórum árum var synjað um dvalarleyfi hér á landi, er hér enn. Talsmenn Útlendingastofnunar og dómsmálaráðuneytisins segja ekki hægt að senda hann úr landi þar sem enginn viti hvaðan hann er. Mál Aslans Gilajevs vakti mikla athygli í desember árið 2000. Honum var þá synjað um dvalarleyfi þrátt fyrir að vera kvæntur íslenskri konu, en Aslan sagðist vera frá Tsjetsjeníu. Honum tókst illa að sannfæra stjórnvöld um það og var honum synjað um dvalarleyfi þrátt fyrir að hann færi í hungurverkfall til að þrýsta á stjórnvöld. En þrátt fyrir að Aslan Gilajev hafi verið synjað um dvalarleyfi þá býr hann enn hér á landi, tæpum fimm árum eftir að hann kom fyrst hingað til lands. Stefán Eiríksson, skrifstofustjóri í dómsmálaráðuneytinu, segir málið erfitt viðureignar því hvert eigi að flytja menn sem ekki er vitað hvaðan eru. Hann segir málið ekki lengur á könnu dómsmálaráðuneytisins, heldur Útlendingastofnunar. Hildur Dungal, forstjóri Útlendingastofnunar, segir að Aslan hafi í fyrra farið til Svíþjóðar og sótt þar um hæli sem flóttamaður. Þegar Svíar hafi komist að því að maðurinn hafi verið í sömu erindagjörðum hér hafi hann snarlega verið sendur hingað aftur og samkvæmt alþjóðasamningum urðu Íslendingar að taka við honum. Hún segir enga lausn á málinu í sjónmáli og tekur undir orð Stefáns um að erfitt sé að senda mann úr landi sem ekki er vitað hvaðan sé og því ekki vitað hvert eigi að senda.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira