McGrady með 44 stig 6. apríl 2005 00:01 Tracy McGrady og Baron Davis settu á fót mikla skotsýningu er Houston Rockets sótti Golden State Warriors heim í NBA-körfuboltanum í nótt. McGrady fór hamförum, skoraði 44 stig, tók 5 fráköst, gaf 7 stoðsendingar og stal fjórum boltum. Það dugði ekki til því Warriors fór með sigur af hólmi, 122-117, og var Davis atkvæðamestur með 40 stig, 5 fráköst, 13 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Úrslit í NBA í nótt voru sem hér segir: Golden State Warriors 122 Houston Rockets 117 Stigahæstir hjá Warriors: Baron Davis 40 (5 fráköst, 13 stoðsendingar 5 stolnir), Jason Richardson 20, Troy Murphy 15. Stigahæstir hjá Rockets: Tracy McGrady 44 (5 fráköst, 7 stoðsendingar,4 stolnir), Yao Ming 23 (11 fráköst, 3 varin skot), Bob Sura 15 (6 stoðsendingar). Washington Wizards 108 Boston Celtics 116 Stigahæstir hjá Wizards: Gilbert Arenas 43 (9 fráköst), Antawn Jamison 30, Etan Thomas 12. Stigahæstir hjá Celtics: Paul Pierce 25 (8 fráköst), Raef Lafrentz 21, Delonte West 15. Charlotte Bobcats 102 Los Angeles Clippers 104 Stigahæstir hjá Bobcats: Brevin Knight 21 (13 stoðsendingar), Gerald Wallace 19, Ehmet Okafor 17 (10 fráköst). Stigahæstir hjá Clippers: Corey Maggette 34, Elton Brand 27 (10 fráköst), Shaun Livingston 17 (8 fráköst, 9 stoðsendingar, 6 stolnir). Cleveland Cavaliers 80 New Jersey Nets 111 Stigahæstir hjá Cavaliers: LeBron James 24 (9 fráköst), Drew Gooden 16, Zydrunas Ilgauskas 8. New York Knicks 79 Indiana Pacers 97 Stigahæstir hjá Knicks: Stephon Marbury 19, Tim Thomas 13, Kurt Thomas 12 (12 fráköst). Stigahæstir hjá Pacers: Stephen Jackson 33, Anthony Johnson 13, Reggie Miller 13. Atlanta Hawks 86 New Orleans Hornets 96 Stigahæstir hjá Hawks: Tom Gugliotta 18 (12 fráköst), Tony Delk 18, Josh Smith 17 (10 fráköst). Stigahæstir hjá Hornets: Lee Nailon 19, PJ Brown 13, Chris Anderson 12 (8 fráköst, 6 varin skot). Miami Heat 104 Chicago Bulls 86 Stigahæstir hjá Heat: Dwyane Wade 39 (7 stoðsendingar), Damon Jones 17, Udonis Haslem 16 (15 fráköst). Stigahæstir hjá Bulls: Andres Nocioni 14, Ben Gordon 14, Jannerro Pargo 13. Memphis Grizzlies 91 Denver Nuggets 94 Stigahæstir hjá Grizzlies: Pau Gasol 18 (7 fráköst), Mike Miller 16, Lorenzen Wright 14 (12 fráköst). Stigahæstir hjá Nuggets: Carmelo Anthony 24 (8 fráköst), Kenyon Martin 20 (7 fráköst), Andre Miller 18 (6 stoðsendingar). Dallas Mavericks 114 Orlando Magic 105 Stigahæstir hjá Mavericks: Dirk Nowitzki 21 (9 fráköst), Jason Terry 18 (13 stoðsendingar), Jerry Stackhouse 17. Stigahæstir hjá Magic: Deshawn Stevenson 29, Jameer Nelson 18, Steve Francis 16 (11 stoðsendingar). Utah Jazz 90 Portland Trail Blazers 79 Stigahæstir hjá Jazz: Matt Harpring 17 (7 fráköst), Mehmet Okur 11, Kris Humphries 11. Stigahæstir hjá Blazers: Travis Outlaw 13 (9 fráköst), Sebastian Telfair 13 (8 stoðsendingar), Joel Przybilla 13 (9 fráköst, 7 varin skot). Phoenix Suns 125 Los Angeles Lakers 99 Stigahæstir hjá Suns: Quentin Richardson 25 (10 fráköst), Amare Stoudemire 23 (8 fráköst), Shawn Marion 22 (12 fráköst). Stigahæstir hjá Lakers: Caron Butler 30 (7 fráköst, 6 stolnir), Chucky Atkins 14 (8 stoðsendingar), Devean George 12. Sacramento Kings 122 Seattle Supersonics 101 Stigahæstir hjá Kings: Predrad Stojakovic 24 (7 stoðsendingar), Kenny Thomas 20, Cuttino Mobley 21. Stigahæstir hjá Sonics: Ray Allen 23, Damien Wilkins 20, Luke Ridnour 14 (7 stoðsendingar). Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Mestaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sjá meira
Tracy McGrady og Baron Davis settu á fót mikla skotsýningu er Houston Rockets sótti Golden State Warriors heim í NBA-körfuboltanum í nótt. McGrady fór hamförum, skoraði 44 stig, tók 5 fráköst, gaf 7 stoðsendingar og stal fjórum boltum. Það dugði ekki til því Warriors fór með sigur af hólmi, 122-117, og var Davis atkvæðamestur með 40 stig, 5 fráköst, 13 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Úrslit í NBA í nótt voru sem hér segir: Golden State Warriors 122 Houston Rockets 117 Stigahæstir hjá Warriors: Baron Davis 40 (5 fráköst, 13 stoðsendingar 5 stolnir), Jason Richardson 20, Troy Murphy 15. Stigahæstir hjá Rockets: Tracy McGrady 44 (5 fráköst, 7 stoðsendingar,4 stolnir), Yao Ming 23 (11 fráköst, 3 varin skot), Bob Sura 15 (6 stoðsendingar). Washington Wizards 108 Boston Celtics 116 Stigahæstir hjá Wizards: Gilbert Arenas 43 (9 fráköst), Antawn Jamison 30, Etan Thomas 12. Stigahæstir hjá Celtics: Paul Pierce 25 (8 fráköst), Raef Lafrentz 21, Delonte West 15. Charlotte Bobcats 102 Los Angeles Clippers 104 Stigahæstir hjá Bobcats: Brevin Knight 21 (13 stoðsendingar), Gerald Wallace 19, Ehmet Okafor 17 (10 fráköst). Stigahæstir hjá Clippers: Corey Maggette 34, Elton Brand 27 (10 fráköst), Shaun Livingston 17 (8 fráköst, 9 stoðsendingar, 6 stolnir). Cleveland Cavaliers 80 New Jersey Nets 111 Stigahæstir hjá Cavaliers: LeBron James 24 (9 fráköst), Drew Gooden 16, Zydrunas Ilgauskas 8. New York Knicks 79 Indiana Pacers 97 Stigahæstir hjá Knicks: Stephon Marbury 19, Tim Thomas 13, Kurt Thomas 12 (12 fráköst). Stigahæstir hjá Pacers: Stephen Jackson 33, Anthony Johnson 13, Reggie Miller 13. Atlanta Hawks 86 New Orleans Hornets 96 Stigahæstir hjá Hawks: Tom Gugliotta 18 (12 fráköst), Tony Delk 18, Josh Smith 17 (10 fráköst). Stigahæstir hjá Hornets: Lee Nailon 19, PJ Brown 13, Chris Anderson 12 (8 fráköst, 6 varin skot). Miami Heat 104 Chicago Bulls 86 Stigahæstir hjá Heat: Dwyane Wade 39 (7 stoðsendingar), Damon Jones 17, Udonis Haslem 16 (15 fráköst). Stigahæstir hjá Bulls: Andres Nocioni 14, Ben Gordon 14, Jannerro Pargo 13. Memphis Grizzlies 91 Denver Nuggets 94 Stigahæstir hjá Grizzlies: Pau Gasol 18 (7 fráköst), Mike Miller 16, Lorenzen Wright 14 (12 fráköst). Stigahæstir hjá Nuggets: Carmelo Anthony 24 (8 fráköst), Kenyon Martin 20 (7 fráköst), Andre Miller 18 (6 stoðsendingar). Dallas Mavericks 114 Orlando Magic 105 Stigahæstir hjá Mavericks: Dirk Nowitzki 21 (9 fráköst), Jason Terry 18 (13 stoðsendingar), Jerry Stackhouse 17. Stigahæstir hjá Magic: Deshawn Stevenson 29, Jameer Nelson 18, Steve Francis 16 (11 stoðsendingar). Utah Jazz 90 Portland Trail Blazers 79 Stigahæstir hjá Jazz: Matt Harpring 17 (7 fráköst), Mehmet Okur 11, Kris Humphries 11. Stigahæstir hjá Blazers: Travis Outlaw 13 (9 fráköst), Sebastian Telfair 13 (8 stoðsendingar), Joel Przybilla 13 (9 fráköst, 7 varin skot). Phoenix Suns 125 Los Angeles Lakers 99 Stigahæstir hjá Suns: Quentin Richardson 25 (10 fráköst), Amare Stoudemire 23 (8 fráköst), Shawn Marion 22 (12 fráköst). Stigahæstir hjá Lakers: Caron Butler 30 (7 fráköst, 6 stolnir), Chucky Atkins 14 (8 stoðsendingar), Devean George 12. Sacramento Kings 122 Seattle Supersonics 101 Stigahæstir hjá Kings: Predrad Stojakovic 24 (7 stoðsendingar), Kenny Thomas 20, Cuttino Mobley 21. Stigahæstir hjá Sonics: Ray Allen 23, Damien Wilkins 20, Luke Ridnour 14 (7 stoðsendingar).
Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Mestaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sjá meira