Þriðji í röð hjá Keflavíkurstúlkum 6. apríl 2005 00:01 Kvennalið Keflavíkur í körfubolta tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn með 13 stiga sigri á Grindavík, 70-57, í þriðja leik liðanna í lokaúrslitunm en þetta var þriðja árið í röð sem Keflavíkur vinnur úrslitaeinvígið 3-0. Alex Stewart, bandaríski leikstjórnandi Keflavíkurliðsins var valin besti leikmaður úrslitanna en hún skoraði 22,3 stig tók 9,3 fráköst og gaf 7,7 stoðsendingar að meðaltali í lokaúrslitunuum. Hún var himinlifandi þegar titilinn var í höfn. "Þetta er dásamleg tilfinning því þetta er líka í fyrsta sinn sem ég vinn titil og þetta er því mjög spennandi stund fyrir mig," sagði Alex eftir leikinn. "Þetta er ótrúlegt lið hér í Keflavík og ég gerði svo sem ekki mikið. Það var frábært að koma inn í svona gott lið og fá svona góðar móttökur," sagði Alex kát í leikslok en hún var langstigahæst hjá Keflavík í leiknum með 24 stig. Keflavík hafði frumkvæðið allan leikinn í gær og Grindavík komst aldrei yfir þótt að þær Rita Williams og Sólveig Gunnlaugsdóttir hafi haldið liðinu inn í leiknum með góðum leik. Hjá Keflavík var það enn og aftur liðsheildin sem gerði gæfumuninn í þessu einvígi. "Við mættum bara betra liði, þær voru tilbúnar frá fyrsta leik og neistinn var hjá þeim," sagði Henning Henningsson, þjálfari Grindavíkur. "Ég er búinn að læra heilmikið í vetur en ég er ekki ánægður með veturinn því ég tel að þetta lið hafi átt að ná betri árangri. Ég tek heilmikið á því á mig sjálfur," bætti Henning við. Stig Keflavíkur: Alex Stewart 24 (10 fráköst, 5 stoðs.), Svava Ósk Stefánsdóttir 9, Anna María Sveinsdóttir 8 (14 fráköst, 5 stolnir), Bryndís Guðmundsdóttir 8 (9 fráköst, 5 stoðs.), Birna Valgarðsdóttir 8, María Ben Erlingsdóttir 7, Rannveig Randversdóttir 6. Stig Grindavíkur: Rita Williams 24 (8 fráköst, 6 stoðs.), Sólveig Gunnlaugsdóttir 16 (8 fráköst), Svandís Sigurðardóttir 12 (10 fráköst, 5 stolnir), Ólöf Helga Pálsdóttir 4, Erla Reynisdóttir 2, Erla Þorsteinsdóttir 1. Körfubolti Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Sjá meira
Kvennalið Keflavíkur í körfubolta tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn með 13 stiga sigri á Grindavík, 70-57, í þriðja leik liðanna í lokaúrslitunm en þetta var þriðja árið í röð sem Keflavíkur vinnur úrslitaeinvígið 3-0. Alex Stewart, bandaríski leikstjórnandi Keflavíkurliðsins var valin besti leikmaður úrslitanna en hún skoraði 22,3 stig tók 9,3 fráköst og gaf 7,7 stoðsendingar að meðaltali í lokaúrslitunuum. Hún var himinlifandi þegar titilinn var í höfn. "Þetta er dásamleg tilfinning því þetta er líka í fyrsta sinn sem ég vinn titil og þetta er því mjög spennandi stund fyrir mig," sagði Alex eftir leikinn. "Þetta er ótrúlegt lið hér í Keflavík og ég gerði svo sem ekki mikið. Það var frábært að koma inn í svona gott lið og fá svona góðar móttökur," sagði Alex kát í leikslok en hún var langstigahæst hjá Keflavík í leiknum með 24 stig. Keflavík hafði frumkvæðið allan leikinn í gær og Grindavík komst aldrei yfir þótt að þær Rita Williams og Sólveig Gunnlaugsdóttir hafi haldið liðinu inn í leiknum með góðum leik. Hjá Keflavík var það enn og aftur liðsheildin sem gerði gæfumuninn í þessu einvígi. "Við mættum bara betra liði, þær voru tilbúnar frá fyrsta leik og neistinn var hjá þeim," sagði Henning Henningsson, þjálfari Grindavíkur. "Ég er búinn að læra heilmikið í vetur en ég er ekki ánægður með veturinn því ég tel að þetta lið hafi átt að ná betri árangri. Ég tek heilmikið á því á mig sjálfur," bætti Henning við. Stig Keflavíkur: Alex Stewart 24 (10 fráköst, 5 stoðs.), Svava Ósk Stefánsdóttir 9, Anna María Sveinsdóttir 8 (14 fráköst, 5 stolnir), Bryndís Guðmundsdóttir 8 (9 fráköst, 5 stoðs.), Birna Valgarðsdóttir 8, María Ben Erlingsdóttir 7, Rannveig Randversdóttir 6. Stig Grindavíkur: Rita Williams 24 (8 fráköst, 6 stoðs.), Sólveig Gunnlaugsdóttir 16 (8 fráköst), Svandís Sigurðardóttir 12 (10 fráköst, 5 stolnir), Ólöf Helga Pálsdóttir 4, Erla Reynisdóttir 2, Erla Þorsteinsdóttir 1.
Körfubolti Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Betur fór en horfði hjá Martin sem virtist illa meiddur Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Ellefu Íslandsmet og ekki svona margir á HM síðan 2016 Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ McIlroy skaut niður dróna Sló átta ára dóttur sína eftir tap „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Sjá meira