Hitchhikers Guide í símann þinn 12. apríl 2005 00:01 Það þekkja margir bækur Douglas Adams, Hitchhikers Guide To The Galaxy enda þrælskemtileg lesning. Kvikmynd eftir bókunum verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 29.apríl en hér heima verður hún frumsýnd í Sambíóunum 06. maí næstkomandi. Vinnsla myndarinnar komst í fréttir hér heima fyrir nokkru þar sem hluti hennar átti að vera kvikmyndaður hér á landi í samvinnu við Íslenskt framleiðslufyrirtæki. Ásamt kvikmyndinni munu tveir leikir koma út fyrir farsíma en það eru Hitchhikers Guide To The Galaxy: Adventure Game og mun spilarinn geta farið í gegnum söguna með þeim litskrúðugu karakterum sem prýða bókina. Hinn leikurinn heitir Vogon Planet Destructor og er skotleikur þar sem spilarinn þarf að sprengja upp plánetur til að búa til rými fyrir þjóðveg um himingeiminn. Semsagt frábærar fréttir fyrir þá sem hafa gaman af þessum frábæru bókum. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Það þekkja margir bækur Douglas Adams, Hitchhikers Guide To The Galaxy enda þrælskemtileg lesning. Kvikmynd eftir bókunum verður frumsýnd í Bandaríkjunum þann 29.apríl en hér heima verður hún frumsýnd í Sambíóunum 06. maí næstkomandi. Vinnsla myndarinnar komst í fréttir hér heima fyrir nokkru þar sem hluti hennar átti að vera kvikmyndaður hér á landi í samvinnu við Íslenskt framleiðslufyrirtæki. Ásamt kvikmyndinni munu tveir leikir koma út fyrir farsíma en það eru Hitchhikers Guide To The Galaxy: Adventure Game og mun spilarinn geta farið í gegnum söguna með þeim litskrúðugu karakterum sem prýða bókina. Hinn leikurinn heitir Vogon Planet Destructor og er skotleikur þar sem spilarinn þarf að sprengja upp plánetur til að búa til rými fyrir þjóðveg um himingeiminn. Semsagt frábærar fréttir fyrir þá sem hafa gaman af þessum frábæru bókum.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Góð tilfinning að endurheimta styrkinn Lífið samstarf Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira