Logi með 6 mörk fyrir Lemgo

Lemgo lagði Wallau Massenheim með 41 marki gegn 34 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Logi Geirsson skoraði sex mörk fyrir Lemgo og Einar Örn Jónsson tvö mörk fyrir Wallau. Lemgo er í 4. sæti deildarinnar og Wallau Massenheim í 9. sæti.
Mest lesið






Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía
Enski boltinn

„Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“
Enski boltinn

„Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“
Íslenski boltinn

