Íslendingar í sviðsljósinu 29. apríl 2005 00:01 Fyrri úrslitaleikir Evrópukeppni félagsliða í handboltanum fara fram í dag og eru íslenskir handboltamenn í sviðsljósinu að þessu sinni. Stærstu leikir ársins hjá félagsliðinum er örugglega úrslitaleikir Meistaradeildarinnar og þessu sinni eru það spænsku liðin Ciudad Real og Barcelona sem eru komin í úrslitaleikinn. Ólafur Stefánsson, sem leikur með Ciudad Real, varð Evrópumeistari meistaraliða með Magdeburg 2002 en Ciudad Real hefur hinsvegar aldrei orðið Evrópumeistari. Barcelona getur hinsvegar unnið Evróukeppni meistaraliða í sjötta sinn. Ciudad Real vann tveggja marka sigur í Barcelona í spænsku deildinni á dögunum en leikurinn í dag fer fram á heimavelli Ciudad Real og er í beinni útsendingu á Sýn sem hefst klukkan 14.50. Það er mikil spenna í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum í EHF-bikarnum þegar þýsku liðin Essen og Magdeburg mætast. Þetta er sannkallaður Íslendingaslagur því það eru Íslendingar í sviðsljósinu hjá báðum liðum, Guðjón Valur Sigurðsson hefur leikið lykilhlutverk hjá Essen og hjá Magdeburg er Alfreð Gíslason í þjálfarastólnum og með liðinu spila þeir Sigfús Sigurðsson og Arnór Atlason. Leikurinn í dag fer fram í Magdeburg en Essen hefur unnið báða leiki liðanna í þýsku deildinni í vetur. Magdeburg hefur unnið EHF-bikarinn tvisvar, 1999 og 2001 en Essen getur orðið fyrsta vestur-þýska liðið til að vinna þessa keppni. Í Áskoraendakeppni Evrópu mætast svissneska liðið Wacker Thun og portúgalska liðið ABC Braga en í Evrópukeppni bikarhafa mætast RK Zagreb og Ademar Leon en þau hefja leik á morgun. Íslenski handboltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Fyrri úrslitaleikir Evrópukeppni félagsliða í handboltanum fara fram í dag og eru íslenskir handboltamenn í sviðsljósinu að þessu sinni. Stærstu leikir ársins hjá félagsliðinum er örugglega úrslitaleikir Meistaradeildarinnar og þessu sinni eru það spænsku liðin Ciudad Real og Barcelona sem eru komin í úrslitaleikinn. Ólafur Stefánsson, sem leikur með Ciudad Real, varð Evrópumeistari meistaraliða með Magdeburg 2002 en Ciudad Real hefur hinsvegar aldrei orðið Evrópumeistari. Barcelona getur hinsvegar unnið Evróukeppni meistaraliða í sjötta sinn. Ciudad Real vann tveggja marka sigur í Barcelona í spænsku deildinni á dögunum en leikurinn í dag fer fram á heimavelli Ciudad Real og er í beinni útsendingu á Sýn sem hefst klukkan 14.50. Það er mikil spenna í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum í EHF-bikarnum þegar þýsku liðin Essen og Magdeburg mætast. Þetta er sannkallaður Íslendingaslagur því það eru Íslendingar í sviðsljósinu hjá báðum liðum, Guðjón Valur Sigurðsson hefur leikið lykilhlutverk hjá Essen og hjá Magdeburg er Alfreð Gíslason í þjálfarastólnum og með liðinu spila þeir Sigfús Sigurðsson og Arnór Atlason. Leikurinn í dag fer fram í Magdeburg en Essen hefur unnið báða leiki liðanna í þýsku deildinni í vetur. Magdeburg hefur unnið EHF-bikarinn tvisvar, 1999 og 2001 en Essen getur orðið fyrsta vestur-þýska liðið til að vinna þessa keppni. Í Áskoraendakeppni Evrópu mætast svissneska liðið Wacker Thun og portúgalska liðið ABC Braga en í Evrópukeppni bikarhafa mætast RK Zagreb og Ademar Leon en þau hefja leik á morgun.
Íslenski handboltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira