Danir ákærðir fyrir pyntingar 2. maí 2005 00:01 Fjórir herlögreglumenn og einn höfuðsmaður í danska hernum voru í dag leiddir fyrir rétt í Kaupmannahöfn en þeir eru ákærðir fyrir að hafa beitt írakska fanga harðræði. Sakborningarnir halda allir fram sakleysi sínu. Höfuðsmanninum Annemette Hommel er gefið að sök að hafa neytt fjóra írakska fanga til að krjúpa í óþægilegum stellingum á meðan þeir voru yfirheyrðir. Fimmmenningarnir eru einnig sagðir hafa talað niðrandi til fanganna og neitað þeim um drykkjarvatn meðan á yfirheyrslum stóð. Lögmaður Hommels sagði reglur danska hersins um yfirheyrslur vera óskýrar, auk þess sem Hommel hefði ekki notið leiðsagnar yfirmanna sinna. Herlögreglumennirnir fjórir hafa ekki verið nafngreindir, samkvæmt réttartilskipun þar um. Sök þeirra er talin alveg jafn mikil og Hommels svo ef þau verða fundin sek eiga þau yfir höfði sér ársfangelsi hvert. Enginn herréttur er til í Danmörku svo réttarhöldin fara fram fyrir venjulegum dómstólum. Búist er við að þau standi fram í desember, enda er ætlunin að leiða hátt í sjötíu vitni fyrir réttinn. Lynndie England, bandaríski hermaðurinn sem hneykslaði heimsbyggðina þegar myndir af henni birtust þar sem hún niðurlægði og píndi írakska fanga í Abu Ghraib fangelsinu, mætti einnig fyrir rétt í Texas í dag. Hún játaði á sig sakir en hámarksrefsing herréttar verður líklega ellefu ára fangelsi. Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira
Fjórir herlögreglumenn og einn höfuðsmaður í danska hernum voru í dag leiddir fyrir rétt í Kaupmannahöfn en þeir eru ákærðir fyrir að hafa beitt írakska fanga harðræði. Sakborningarnir halda allir fram sakleysi sínu. Höfuðsmanninum Annemette Hommel er gefið að sök að hafa neytt fjóra írakska fanga til að krjúpa í óþægilegum stellingum á meðan þeir voru yfirheyrðir. Fimmmenningarnir eru einnig sagðir hafa talað niðrandi til fanganna og neitað þeim um drykkjarvatn meðan á yfirheyrslum stóð. Lögmaður Hommels sagði reglur danska hersins um yfirheyrslur vera óskýrar, auk þess sem Hommel hefði ekki notið leiðsagnar yfirmanna sinna. Herlögreglumennirnir fjórir hafa ekki verið nafngreindir, samkvæmt réttartilskipun þar um. Sök þeirra er talin alveg jafn mikil og Hommels svo ef þau verða fundin sek eiga þau yfir höfði sér ársfangelsi hvert. Enginn herréttur er til í Danmörku svo réttarhöldin fara fram fyrir venjulegum dómstólum. Búist er við að þau standi fram í desember, enda er ætlunin að leiða hátt í sjötíu vitni fyrir réttinn. Lynndie England, bandaríski hermaðurinn sem hneykslaði heimsbyggðina þegar myndir af henni birtust þar sem hún niðurlægði og píndi írakska fanga í Abu Ghraib fangelsinu, mætti einnig fyrir rétt í Texas í dag. Hún játaði á sig sakir en hámarksrefsing herréttar verður líklega ellefu ára fangelsi.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður að virkilega góðum dreng“ Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Sjá meira