Úrslitaleikur á Ítalíu 5. maí 2005 00:01 Á sunnudag fer fram einn af leikjum knattspyrnutímabilsins í Evrópu þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Þegar fjórar umferðir eru eftir af leiktíðinni eru liðin eru jöfn að stigum á toppi ítölsku deildarinnar en ef annað hvort liðið nær að knýja fram sigur á það meistartitilinn vísan. AC Milan eru ríkjandi meistarar en Juventus er það lið sem oftast hefur hampað ítalska titlinum. Juventus mætir með hálf vængbrotið lið á San Siro. Sænski framherjinn og ólátabelgurinn Zlatan Ibrahimovic er enn að taka út leikbann fyrir að að hafa sveiflað olnboganum í andlitið á Ivan Cordoba varnarmanni Inter á dögunum. Auk þess eru meiddir varnarmaðurinn Jonathan Zebina og miðavallaleikmaðurinn Alessio Tacchinardi. Góðu fréttirnar fyrir Fabio Capello, þálfara Juventus, eru að David Trezeguet er orðinn leikfær eftir meiðsli og mun hann hefja leikinn í framlínunni ásamt fyrirliðanum Alessandro Del Piero. Þrátt fyrir 3-1 tap á móti PSV Eindhoven á miðvikudag tryggði AC Milan sér sæti í úrslitaleik Meistardeildarinnar, sem fer fram í Istanbúl 25. maí. Þjálfari Milan Carlo Ancellotti er sannfærður um sú niðurstaða gefi sínum mönnum byr undir báða vængi fyrir leikinn gegn Juventus. Undir þau orð tekur úkraníski framherjinn Andri Shevchenko. "Ég er uppgefinn eftir leikinn gegn PSV en ég er sannfærður um að okkur mun ganga vel á sunnudag. Við ætlum að sigra tvöfalt þetta árið," segir Shevchenko. Leikur AC Milan og Juventus hefst klukkan 13 á sunnudag og er í beinni útsendingu á Sýn. Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira
Á sunnudag fer fram einn af leikjum knattspyrnutímabilsins í Evrópu þegar AC Milan tekur á móti Juventus. Þegar fjórar umferðir eru eftir af leiktíðinni eru liðin eru jöfn að stigum á toppi ítölsku deildarinnar en ef annað hvort liðið nær að knýja fram sigur á það meistartitilinn vísan. AC Milan eru ríkjandi meistarar en Juventus er það lið sem oftast hefur hampað ítalska titlinum. Juventus mætir með hálf vængbrotið lið á San Siro. Sænski framherjinn og ólátabelgurinn Zlatan Ibrahimovic er enn að taka út leikbann fyrir að að hafa sveiflað olnboganum í andlitið á Ivan Cordoba varnarmanni Inter á dögunum. Auk þess eru meiddir varnarmaðurinn Jonathan Zebina og miðavallaleikmaðurinn Alessio Tacchinardi. Góðu fréttirnar fyrir Fabio Capello, þálfara Juventus, eru að David Trezeguet er orðinn leikfær eftir meiðsli og mun hann hefja leikinn í framlínunni ásamt fyrirliðanum Alessandro Del Piero. Þrátt fyrir 3-1 tap á móti PSV Eindhoven á miðvikudag tryggði AC Milan sér sæti í úrslitaleik Meistardeildarinnar, sem fer fram í Istanbúl 25. maí. Þjálfari Milan Carlo Ancellotti er sannfærður um sú niðurstaða gefi sínum mönnum byr undir báða vængi fyrir leikinn gegn Juventus. Undir þau orð tekur úkraníski framherjinn Andri Shevchenko. "Ég er uppgefinn eftir leikinn gegn PSV en ég er sannfærður um að okkur mun ganga vel á sunnudag. Við ætlum að sigra tvöfalt þetta árið," segir Shevchenko. Leikur AC Milan og Juventus hefst klukkan 13 á sunnudag og er í beinni útsendingu á Sýn.
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni „Gott að láta ekki mótlæti brjóta sig niður“ Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Laufey sú elsta sem kemst á pall Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sjá meira