
Innlent
Helena kjörin ritari
Helena Karlsdóttir var kjörin ritari Samfylkingarinnar á landsfundinum nú síðdegis. Hún bar sigurorð af Stefáni Jón Hafstein og Valgerði Bjarnadóttur. Nú stendur yfir kosning í embætti gjaldkera flokksins. Í framboði eru Ari Skúlason, Kristinn Bárðason, Kristinn Karlsson og Sigríður Ríkharðsdóttir.
Fleiri fréttir
×