Innlent

Bein út­sending: Dagur land­búnaðarins

Oddur Ævar Gunnarsson skrifar
Trausti Hjálmarsson formaður Bændasamtakanna opnaði daginn.
Trausti Hjálmarsson formaður Bændasamtakanna opnaði daginn.

Dagur landbúnaðarins er málþing sem Bændasamtökin og Samtök fyrirtækja í landbúnaði (SAFL) halda árlega. Markmið málþingsins er að vekja athygli á landbúnaðarmálum og skapa vettvang fyrir uppbyggilegar umræður milli fólks, framleiðenda og hagaðila í landbúnaði. Hægt er að fylgjast með því í beinni á Vísi.

Embed:

Dagskrá:

Opnunarávarp - Trausti Hjálmarsson, formaður Bændasamtaka Íslands

Matur sem mótar: menning og ímynd Íslands - Stella Björk Helgadóttir, sérfræðingur hjá Bændasamtökum Íslands

Tölum um sveitina og seljum meira af íslenskum búvörum - Tjörvi Bjarnason, framkvæmdastjóri Matlands

Eftirlitsiðnaður og starfsumhverfi: Hvað má betur fara? - Karl Karlsson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi hjá Ein heilsa

Sófaspjall við þingmenn: Guðrún Hafsteinsdóttir og Kristján Þórður Snæbjarnarson




Fleiri fréttir

Sjá meira


×