Hæfi Halldórs rannsakað 9. júní 2005 00:01 Ríkisendurskoðun ætlar að kanna hvort forsætisráðherra hafa verið vanhæfur til að fjalla um sölu ríkisbankanna á sínum tíma vegna tengsla við Skinney Þinganes og fyrirtæki S-hópsins sem keypti Búnaðarbankann. Forsætisráðherrann neitaði viðtali en segist fagna rannsókninni. Ríkisendurskoðandi upplýsti í gær að S-hópurinn hefði ekki gefið réttar upplýsingar um eignarhald á félaginu Hesteyri þegar viðræður um kaup á Búnaðarbankanum stóðu sem hæst. Fram kom í bréfi til einkavæðinganefndar að Kaupfélag Skagfirðinga ætti félagið óskipt, hálfum mánuði eftir að Skinney Þinganes eignaðist þar helmings hlut. Hesteyri hagnaðist svo um sjö hundruð milljónir á viðskiptum með hluti í Keri og Vís, daginn áður en einkavæðinganefnd tilkynnti að samkomulag hefði náðst við S-hópinn um kaupin á Búnaðarbankanum. Í dag ákvað ríkisendurskoðandi svo að kanna hæfi ráðherrans í málinu og kynna fjárlaganefnd niðurstöðuna. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, segir að forsætisráðherra þurfi samt að gera hreint fyrir sínum dyrum. Það dugi ekki að Ríkisendurskoðun athugi málið ein og sér. Formlega vanhæfið þurfi að kanna. Helgi segir Halldór líka þurfa að svara því pólitískt hvers vegna hann sagði sig ekki frá málinu því svo virðist vera að fyrirtæki nátengt honum og venslamönnum hans hafi í viðskiptum í tengslum við söluna hagnast verulega, sérstaklega í ljósi þess að illa var haldið á hagsmunum almennings við söluna og þau verðmæti, sem rétt og eðlilegt hefði verið fyrir skattgreiðendur að fá, fengust ekki. Fréttir Innlent Salan á Búnaðarbankanum Stj.mál Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Ríkisendurskoðun ætlar að kanna hvort forsætisráðherra hafa verið vanhæfur til að fjalla um sölu ríkisbankanna á sínum tíma vegna tengsla við Skinney Þinganes og fyrirtæki S-hópsins sem keypti Búnaðarbankann. Forsætisráðherrann neitaði viðtali en segist fagna rannsókninni. Ríkisendurskoðandi upplýsti í gær að S-hópurinn hefði ekki gefið réttar upplýsingar um eignarhald á félaginu Hesteyri þegar viðræður um kaup á Búnaðarbankanum stóðu sem hæst. Fram kom í bréfi til einkavæðinganefndar að Kaupfélag Skagfirðinga ætti félagið óskipt, hálfum mánuði eftir að Skinney Þinganes eignaðist þar helmings hlut. Hesteyri hagnaðist svo um sjö hundruð milljónir á viðskiptum með hluti í Keri og Vís, daginn áður en einkavæðinganefnd tilkynnti að samkomulag hefði náðst við S-hópinn um kaupin á Búnaðarbankanum. Í dag ákvað ríkisendurskoðandi svo að kanna hæfi ráðherrans í málinu og kynna fjárlaganefnd niðurstöðuna. Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingar, segir að forsætisráðherra þurfi samt að gera hreint fyrir sínum dyrum. Það dugi ekki að Ríkisendurskoðun athugi málið ein og sér. Formlega vanhæfið þurfi að kanna. Helgi segir Halldór líka þurfa að svara því pólitískt hvers vegna hann sagði sig ekki frá málinu því svo virðist vera að fyrirtæki nátengt honum og venslamönnum hans hafi í viðskiptum í tengslum við söluna hagnast verulega, sérstaklega í ljósi þess að illa var haldið á hagsmunum almennings við söluna og þau verðmæti, sem rétt og eðlilegt hefði verið fyrir skattgreiðendur að fá, fengust ekki.
Fréttir Innlent Salan á Búnaðarbankanum Stj.mál Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira