Snuprar Ríkislögreglustjóra 14. júní 2005 00:01 MYND/Róbert Umboðsmaður Alþingis gerir athugasemdir við vinnubrögð Ríkislögreglustjórans í tveimur aðskildum málum. Umboðsmaður telur að kröfum stjórnsýslulaga hafi ekki verið fullnægt. Bæði málin snúast um setningu í lögreglustarf hjá lögreglunni í Reykjavík. Í öðru tilvikinu taldi sá sem kvartaði að hann hefði staðið öðrum umsækjendum framar hvað varðar menntun og starfsreynslu. Neikvæð afstaða yfirmanna lögreglunnar í Reykjavík í hans garð hafi byggst á mati þeirra á framgöngu hans í starfi þar áður og hann hafi ekki notið andmælaréttar. Í niðurstöðu umboðsmanns segir að viðkomandi hafi ekki á neinu stigi fengið að tjá sig um þær upplýsingar og taldi umboðsmaður að meðferð málsins í heild hefði ekki samrýmst þeirri kröfu sem felst í andmælareglu stjórnsýslulaganna. Hann taldi að ríkislögreglustjórinn hefði ekki gengið nægilega úr skugga um að málið væri upplýst með viðhlítandi hætti. Þessir annmarkar ættu þó ekki að leiða til ógildingar ákvörðunar en beindi þeim tilmælum til ríkislögreglustjórans að taka framvegis mið af þessu. Í hinu málinu segir í greinargerð lögreglunnnar að viðkomandi hafi ekki komið vel fyrir í starfsviðtali og taldi umboðsmaður að það hafði haft veruleg áhif á mat ríkislögreglustjórans á starfshæfni umsækjandans. Umboðsmaður gerir athugasemdir við að ríkislögreglustjóri hafi ekki óskað eftir nánari upplýsingum um hvað það var við framkomu viðkomandi sem ábótavant þótti. Umboðsmaður Alþingis telur að ríkislögreglustjórinn hefði átt að afla sér frekari gagna um þetta og að þessi vinnubrögð hafi ekki fullnægt kröfum um rannsóknarreglu samkvæmt stjórnsýslulögum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Sjá meira
Umboðsmaður Alþingis gerir athugasemdir við vinnubrögð Ríkislögreglustjórans í tveimur aðskildum málum. Umboðsmaður telur að kröfum stjórnsýslulaga hafi ekki verið fullnægt. Bæði málin snúast um setningu í lögreglustarf hjá lögreglunni í Reykjavík. Í öðru tilvikinu taldi sá sem kvartaði að hann hefði staðið öðrum umsækjendum framar hvað varðar menntun og starfsreynslu. Neikvæð afstaða yfirmanna lögreglunnar í Reykjavík í hans garð hafi byggst á mati þeirra á framgöngu hans í starfi þar áður og hann hafi ekki notið andmælaréttar. Í niðurstöðu umboðsmanns segir að viðkomandi hafi ekki á neinu stigi fengið að tjá sig um þær upplýsingar og taldi umboðsmaður að meðferð málsins í heild hefði ekki samrýmst þeirri kröfu sem felst í andmælareglu stjórnsýslulaganna. Hann taldi að ríkislögreglustjórinn hefði ekki gengið nægilega úr skugga um að málið væri upplýst með viðhlítandi hætti. Þessir annmarkar ættu þó ekki að leiða til ógildingar ákvörðunar en beindi þeim tilmælum til ríkislögreglustjórans að taka framvegis mið af þessu. Í hinu málinu segir í greinargerð lögreglunnnar að viðkomandi hafi ekki komið vel fyrir í starfsviðtali og taldi umboðsmaður að það hafði haft veruleg áhif á mat ríkislögreglustjórans á starfshæfni umsækjandans. Umboðsmaður gerir athugasemdir við að ríkislögreglustjóri hafi ekki óskað eftir nánari upplýsingum um hvað það var við framkomu viðkomandi sem ábótavant þótti. Umboðsmaður Alþingis telur að ríkislögreglustjórinn hefði átt að afla sér frekari gagna um þetta og að þessi vinnubrögð hafi ekki fullnægt kröfum um rannsóknarreglu samkvæmt stjórnsýslulögum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Fleiri fréttir Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Sjá meira