Einar Örn til Spánar
Hornamaðurinn Einar Örn Jónsson er búinn að semja við spænska úrvalsdeildarfélagið Torrevieja en hann hefur síðustu ár leikið með Wallau Massenheim.Þýska félagið fór sem kunnugt er á hausinn og því varð Einar að leita á önnur mið og úr varð að hann fór til Spánar.
Mest lesið




Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning
Körfubolti

Þróttur skoraði sex og flaug áfram
Íslenski boltinn





Valur marði Fram í framlengingu
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
