Tiger enn í forystu
Bandaríkjamaðurinn, Tiger Woods er með högga forystu á þá Colinn Montgomery og Jose Maria Olazabal þegar keppni er rúmlega hálfnuð á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi sem fram fer á St. Andrews vellinum í Skotlandi. Það má nánast fullyrða að einhver af þeim þremeningum mun vinna mótið Staðan.... StaðanT Woods US -13 10 C Montgomerie Sko -11 11 J Olazabal Spá -11 10