Loutoufi og Baldvin semja við Val
Valsmenn skrifuðu í gær undir samning við franska handknattleiksmanninn Mohamad Loutoufi og þá var gengið frá samningi við Baldvin Þorsteinsson, en Baldvin hafði greint frá því að hann hygðist leika með fyrrum félögum sínum í KA í vetur og yfirgefa Hlíðarenda. Samingaviðræður Baldvins og Vals höfðu siglt í strand, en sættir náðust um síðustu helgi.
Mest lesið








Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið
Íslenski boltinn


Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn
Íslenski boltinn