Margét Lára kemur Íslandi í 2-0
Margrét Lára Viðarsdóttir hefur komið Íslandi í 2-0 gegn Hvít Rússum á Laugardalsvelli. Markið sem kom á 56. mínútu var einstaklega gæsilegt og er tólfta mark Margrétar í 16 leikjum með landsliðinu.
Mest lesið








Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn
Enski boltinn


Aron verður heldur ekki með í dag
Handbolti