Ryu Ga Gotoku tilkynntur formlega 24. ágúst 2005 00:01 Þeir sem áttu Dreamcast tölvuna sálugu frá Sega ættu að þekkja til leiksins Shenmue sem er talinn dýrasti leikur sögunnar. Í þeim leik var allt gert til að búa til lifandi heim með sterkum söguþræði og heilsteyptum karakterum. Nú hafa Sega opinberlega tilkynnt framleiðslu á leiknum Ryu Ga Gotoku (hét áður project J) og má þýða yfir á íslensku sem Eins og Dreki. Leikurinn minnir mikið á Shenmue og hafa Sega reitt fram litlum 21 milljónum dollara til að framleiða leikinn. Framleiðslan heur nú tekið 3 ár og stefnir Sega á útgáfu leiksins í vetur í Japan. Framleiðandinn Toshihiro Nagoshi segist hafa viljað skapað heim sem er í takt við nútímann en með ríkri áherslu á mannlega þáttinn og sýn inn í dekkri hliðar Tokyo. Leikurinn verður langur með nýjungum sem ekki hafa sést í leikjum. Ekki er komin dagsetning fyrir önnur svæði en Japan en GEIM mun fylgjast með þróun mála. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Þeir sem áttu Dreamcast tölvuna sálugu frá Sega ættu að þekkja til leiksins Shenmue sem er talinn dýrasti leikur sögunnar. Í þeim leik var allt gert til að búa til lifandi heim með sterkum söguþræði og heilsteyptum karakterum. Nú hafa Sega opinberlega tilkynnt framleiðslu á leiknum Ryu Ga Gotoku (hét áður project J) og má þýða yfir á íslensku sem Eins og Dreki. Leikurinn minnir mikið á Shenmue og hafa Sega reitt fram litlum 21 milljónum dollara til að framleiða leikinn. Framleiðslan heur nú tekið 3 ár og stefnir Sega á útgáfu leiksins í vetur í Japan. Framleiðandinn Toshihiro Nagoshi segist hafa viljað skapað heim sem er í takt við nútímann en með ríkri áherslu á mannlega þáttinn og sýn inn í dekkri hliðar Tokyo. Leikurinn verður langur með nýjungum sem ekki hafa sést í leikjum. Ekki er komin dagsetning fyrir önnur svæði en Japan en GEIM mun fylgjast með þróun mála.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Fleiri fréttir Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira