Ryu Ga Gotoku tilkynntur formlega 24. ágúst 2005 00:01 Þeir sem áttu Dreamcast tölvuna sálugu frá Sega ættu að þekkja til leiksins Shenmue sem er talinn dýrasti leikur sögunnar. Í þeim leik var allt gert til að búa til lifandi heim með sterkum söguþræði og heilsteyptum karakterum. Nú hafa Sega opinberlega tilkynnt framleiðslu á leiknum Ryu Ga Gotoku (hét áður project J) og má þýða yfir á íslensku sem Eins og Dreki. Leikurinn minnir mikið á Shenmue og hafa Sega reitt fram litlum 21 milljónum dollara til að framleiða leikinn. Framleiðslan heur nú tekið 3 ár og stefnir Sega á útgáfu leiksins í vetur í Japan. Framleiðandinn Toshihiro Nagoshi segist hafa viljað skapað heim sem er í takt við nútímann en með ríkri áherslu á mannlega þáttinn og sýn inn í dekkri hliðar Tokyo. Leikurinn verður langur með nýjungum sem ekki hafa sést í leikjum. Ekki er komin dagsetning fyrir önnur svæði en Japan en GEIM mun fylgjast með þróun mála. Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið
Þeir sem áttu Dreamcast tölvuna sálugu frá Sega ættu að þekkja til leiksins Shenmue sem er talinn dýrasti leikur sögunnar. Í þeim leik var allt gert til að búa til lifandi heim með sterkum söguþræði og heilsteyptum karakterum. Nú hafa Sega opinberlega tilkynnt framleiðslu á leiknum Ryu Ga Gotoku (hét áður project J) og má þýða yfir á íslensku sem Eins og Dreki. Leikurinn minnir mikið á Shenmue og hafa Sega reitt fram litlum 21 milljónum dollara til að framleiða leikinn. Framleiðslan heur nú tekið 3 ár og stefnir Sega á útgáfu leiksins í vetur í Japan. Framleiðandinn Toshihiro Nagoshi segist hafa viljað skapað heim sem er í takt við nútímann en með ríkri áherslu á mannlega þáttinn og sýn inn í dekkri hliðar Tokyo. Leikurinn verður langur með nýjungum sem ekki hafa sést í leikjum. Ekki er komin dagsetning fyrir önnur svæði en Japan en GEIM mun fylgjast með þróun mála.
Franz Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið