Frábær úrslit hjá stelpunum 28. ágúst 2005 00:01 Íslenska kvennalandsliðið gerði jafntefli við sterkt lið Svíþjóðar á Nobelstadion í Karlskoga í Svíþjóð. Hanna Ljungberg koma sænska liðinu yfir á 34.mínútu en Ásthildur Helgadóttir jafnaði fyrir Ísland á 49.mínútu með góðum skalla að stuttu færi. Sænska liðið komst síðan aftur yfir á 73.mínútu og var þar að verki Lotta Schelin. Markadrottninginn Margrét Lára Viðarsdóttir jafnaði síðan leikinn tveimur mínútum síðar með ágætu marki. Sænska liðið sótti síðan nokkuð stíft það sem eftir lifði leiks en sterk vörn íslenska liðsins varðist fimlega. Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var að vonum ánægður með úrslitin. "Ég held ég geti fullyrt að þetta er með betri úrslitum sem íslenskt kvennalandslið hefur náð. Það var frábært að fylgjast með samheldninni og vinnuseminni í stelpunum af hliðarlínunni. Það léku allir leikmenn íslenska liðsins frábærlega vel. Margrét Lára Viðarsdóttir spilaði vel í stöðu sem hún er ekki vön að spila, en hún lék á vinstri kantinum. En annars var frábært að fylgjast með Ásthildi Helgadóttur í leiknum. Hún spilaði eins og sannur fyrirliði og sýndi hversu frábær leikmaður hún er." Ásthildur sagði leik Svíþjóðar ekki hafa komið íslenska liðinu óvart. "Þó það sé virkilega gott að ná einu stigi gegn jafn frábæru liði og Svíþjóð, þá hefði verið virkilega gaman að vinna leikinn, því við fengum færi til þess. En nú þurfum við að ná okkur niður á jörðina og vera tilbúnar fyrir næstu leiki í undankeppni heimsmeistaramótsins." Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið gerði jafntefli við sterkt lið Svíþjóðar á Nobelstadion í Karlskoga í Svíþjóð. Hanna Ljungberg koma sænska liðinu yfir á 34.mínútu en Ásthildur Helgadóttir jafnaði fyrir Ísland á 49.mínútu með góðum skalla að stuttu færi. Sænska liðið komst síðan aftur yfir á 73.mínútu og var þar að verki Lotta Schelin. Markadrottninginn Margrét Lára Viðarsdóttir jafnaði síðan leikinn tveimur mínútum síðar með ágætu marki. Sænska liðið sótti síðan nokkuð stíft það sem eftir lifði leiks en sterk vörn íslenska liðsins varðist fimlega. Jörundur Áki Sveinsson, þjálfari íslenska liðsins, var að vonum ánægður með úrslitin. "Ég held ég geti fullyrt að þetta er með betri úrslitum sem íslenskt kvennalandslið hefur náð. Það var frábært að fylgjast með samheldninni og vinnuseminni í stelpunum af hliðarlínunni. Það léku allir leikmenn íslenska liðsins frábærlega vel. Margrét Lára Viðarsdóttir spilaði vel í stöðu sem hún er ekki vön að spila, en hún lék á vinstri kantinum. En annars var frábært að fylgjast með Ásthildi Helgadóttur í leiknum. Hún spilaði eins og sannur fyrirliði og sýndi hversu frábær leikmaður hún er." Ásthildur sagði leik Svíþjóðar ekki hafa komið íslenska liðinu óvart. "Þó það sé virkilega gott að ná einu stigi gegn jafn frábæru liði og Svíþjóð, þá hefði verið virkilega gaman að vinna leikinn, því við fengum færi til þess. En nú þurfum við að ná okkur niður á jörðina og vera tilbúnar fyrir næstu leiki í undankeppni heimsmeistaramótsins."
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira