Sverrir Þór snýr aftur 21. september 2005 00:01 Sverrir Þór Sverrisson, einn besti körfuboltamaður landsins, hefur ákveðið að leika áfram með Íslandsmeisturum Keflavíkur samhliða því að þjálfa kvennalið félagsins, líkt og hann gerði sl. vetur. Sverrir Þór hafði í hyggju að leggja körfuboltaskóna á hilluna en snerist hugur. "Það er orðið öruggt að ég verð með karlaliðinu á fullu í vetur. Ég hef mætt á tvær síðustu æfingar en er reyndar að fara með kvennaliðið í æfingaferð til Hollands. Ég fer svo sjálfur að æfa á fullu eftir þá ferð," sagði Sverrir Þór við Fréttablaðið. Stuðningsmenn Keflavíkur fagna ákvörðun Sverris Þórs en í tvígang hefur hann verið valinn besti varnarmaður landsins, 2003 og 2004. Sverrir Þór segist sjá fram á skemmtilegan vetur í körfuboltanum en karla- og kvennalið félagsins eru vel mönnuð og freista þess að verja Íslandsmeistaratitla sína. Það verður nóg um að vera hjá Sverri Þór en fyrir utan kvennaleikina spilar karlaliðið 18 til 23 leiki fram að áramótum en Keflavík tekur þátt í Evrópukeppninni. Um leið og körfuboltaleiktíðinni lauk í vor tók Sverrir Þór fram takkaskóna og lék með Njarðvík í 2. deildinni í sumar og skoraði 6 mörk í 16 leikjum og var valinn í lið ársins."Það hefur verið lítið um frí hjá mér. Þetta er töluvert álag, að spila og þjálfa í körfuboltanum og spila í fótboltanum yfir sumartímann. En um leið er þetta mjög gaman og ég myndi ekki treysta mér út í þetta nema að ég teldi mig ráða við þetta," sagði Sverrir Þór. Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Mestaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Sjá meira
Sverrir Þór Sverrisson, einn besti körfuboltamaður landsins, hefur ákveðið að leika áfram með Íslandsmeisturum Keflavíkur samhliða því að þjálfa kvennalið félagsins, líkt og hann gerði sl. vetur. Sverrir Þór hafði í hyggju að leggja körfuboltaskóna á hilluna en snerist hugur. "Það er orðið öruggt að ég verð með karlaliðinu á fullu í vetur. Ég hef mætt á tvær síðustu æfingar en er reyndar að fara með kvennaliðið í æfingaferð til Hollands. Ég fer svo sjálfur að æfa á fullu eftir þá ferð," sagði Sverrir Þór við Fréttablaðið. Stuðningsmenn Keflavíkur fagna ákvörðun Sverris Þórs en í tvígang hefur hann verið valinn besti varnarmaður landsins, 2003 og 2004. Sverrir Þór segist sjá fram á skemmtilegan vetur í körfuboltanum en karla- og kvennalið félagsins eru vel mönnuð og freista þess að verja Íslandsmeistaratitla sína. Það verður nóg um að vera hjá Sverri Þór en fyrir utan kvennaleikina spilar karlaliðið 18 til 23 leiki fram að áramótum en Keflavík tekur þátt í Evrópukeppninni. Um leið og körfuboltaleiktíðinni lauk í vor tók Sverrir Þór fram takkaskóna og lék með Njarðvík í 2. deildinni í sumar og skoraði 6 mörk í 16 leikjum og var valinn í lið ársins."Það hefur verið lítið um frí hjá mér. Þetta er töluvert álag, að spila og þjálfa í körfuboltanum og spila í fótboltanum yfir sumartímann. En um leið er þetta mjög gaman og ég myndi ekki treysta mér út í þetta nema að ég teldi mig ráða við þetta," sagði Sverrir Þór.
Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Mestaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Sjá meira