HK lagði ÍBV

HK vann auðveldan sigur á ÍBV, 35-22 í DHL deild karla í handknattleik, eftir að staðan hafði verið 16-8 í hálfleik, heimamönnum í vil. Vilhelm Bergsveinsson var atkvæðamestur heimamanna og skoraði 8 mörk, en Mladen Cacic skoraði sömuleiðis 8 fyrir Eyjamenn.
Mest lesið



Frederik Schram fundinn
Íslenski boltinn

„Helmingurinn af liðinu var veikur“
Körfubolti

Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús
Enski boltinn



Alfreð reiður út í leikmenn sína
Handbolti


Lést á leiðinni á æfingu
Sport