Spáin kom Einari á óvart 11. október 2005 00:01 Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur í úrvalsdeildinni í körfubolta, segir að nýútkomin spá forráðamanna, þjálfara og leikmanna hafi komið sér nokkuð á óvart, en eins og greint var frá hér á Vísi í dag, var Njarðvíkingum spáð efsta sæti í deildinni í vetur. "Jú, ég verð að segja að það kemur manni dálítið á óvart að okkur séð spáð efsta sætinu í ljósi árangurs Keflavíkur á undanförnum árum," sagði Einar Árni, sem stýrði sínum mönnum til sigurs í meistarakeppni KKÍ um helgina, þar sem liðið vann frækinn sigur á Keflvíkingum. "Menn byggja þessa spá kannski dálítið á gengi liðsins á undirbúningstímabilinu því þar hefur okkur gengið nokkuð vel. Okkur var nú reyndar spáð efsta sæti í fyrra líka, þannig að við erum kannski að verða bara eins og KR í fótboltanum," sagði Einar. "Það verður auðvitað nokkuð breytt landslag í körfuboltanum í vetur eftir breytingarnar á útlendingamálunum. Ég hefði haldið að lið eins og Keflavík og Grindavík væru í rauninni að styrkja sig meira en við, þannig að þessi spá kemur manni dálítið á óvart. Það er hinsvegar engin spurning að við ætlum okkur að vera með í baráttunni í vetur," sagði Einar, sem hefur trú á að fimm lið verði í nokkrum sérflokki í vetur. "Ég hugsa að Suðurnesjaliðin, KR og kannski Skallagrímur verði að berjast á toppnum, en maður skyldi ekki afskrifa lið eins og Snæfell og Þór á Akureyri, sem vel gætu orðið spútniklið eins og Fjölnir var í fyrra," sagði Einar, sem aðspurður sagði stefnu Njarðvíkinga alltaf vera að skila bikar í hús, en vildi ekki tjá sig frekar um yfirlýst markmið Njarðvíkinga í keppni vetrarins. Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira
Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur í úrvalsdeildinni í körfubolta, segir að nýútkomin spá forráðamanna, þjálfara og leikmanna hafi komið sér nokkuð á óvart, en eins og greint var frá hér á Vísi í dag, var Njarðvíkingum spáð efsta sæti í deildinni í vetur. "Jú, ég verð að segja að það kemur manni dálítið á óvart að okkur séð spáð efsta sætinu í ljósi árangurs Keflavíkur á undanförnum árum," sagði Einar Árni, sem stýrði sínum mönnum til sigurs í meistarakeppni KKÍ um helgina, þar sem liðið vann frækinn sigur á Keflvíkingum. "Menn byggja þessa spá kannski dálítið á gengi liðsins á undirbúningstímabilinu því þar hefur okkur gengið nokkuð vel. Okkur var nú reyndar spáð efsta sæti í fyrra líka, þannig að við erum kannski að verða bara eins og KR í fótboltanum," sagði Einar. "Það verður auðvitað nokkuð breytt landslag í körfuboltanum í vetur eftir breytingarnar á útlendingamálunum. Ég hefði haldið að lið eins og Keflavík og Grindavík væru í rauninni að styrkja sig meira en við, þannig að þessi spá kemur manni dálítið á óvart. Það er hinsvegar engin spurning að við ætlum okkur að vera með í baráttunni í vetur," sagði Einar, sem hefur trú á að fimm lið verði í nokkrum sérflokki í vetur. "Ég hugsa að Suðurnesjaliðin, KR og kannski Skallagrímur verði að berjast á toppnum, en maður skyldi ekki afskrifa lið eins og Snæfell og Þór á Akureyri, sem vel gætu orðið spútniklið eins og Fjölnir var í fyrra," sagði Einar, sem aðspurður sagði stefnu Njarðvíkinga alltaf vera að skila bikar í hús, en vildi ekki tjá sig frekar um yfirlýst markmið Njarðvíkinga í keppni vetrarins.
Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira