Stoudemire frá í fjóra mánuði 11. október 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Lið Phoenix Suns varð fyrir gríðarlegu áfalli í dag þegar í ljós kom að lykilmaður liðsins, Amare Stoudemire, verði frá í allt að fjóra mánuði eftir að hann gekkst undir uppskurð á hné. Stoudemire er ein skærasta stjarnan í NBA deildinni í dag og skemmst er að minnast tilþrifa hans í úrslitakeppninni í vor. Stoudemire fór í uppskurð í dag þar sem ástandið á hné hans var metið með sérstakri tækni og þar kom í ljós að framkvæma þurfti aðgerð á hnénu undir eins. Hann hafði verið bólginn í hnénu allt undirbúningstímabilið og því var afráðið að skera hann upp til að komast að því hvað væri að hrjá hann. Þessi tíðindi eru liðinu skiljanlega mikið áfall, því það ætlaði sér stóra hluti í vetur. Stoudemire, sem kom in í deildina árið 2002 beint úr menntaskóla, sprakk út í fyrra og skipaði sér á bekk meðal allra bestu framherja/miðherja í deildinni. Hann skoraði að meðaltali 26 stig og hirti tæp 9 fráköst, en auk þess var hann með um 56% skotnýtingu. Í úrslitakeppninni bætti hann tölfræði sína til muna og skoraði meðal annars 37 stig að meðaltali í úrslitum vesturdeildarinnar á móti engum öðrum en Tim Duncan og félögum í meistaraliði San Antonio. Þessi tíðindi þýða væntanlega að Phoenix Suns þurfa að endurskoða væntingar sínar til tímabilsins eitthvað, því Stoudemire verður varla kominn á fullt aftur með liðinu fyrr en tímabilið, sem hefst um næstu mánaðamót er um það bil hálfnað. Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira
Lið Phoenix Suns varð fyrir gríðarlegu áfalli í dag þegar í ljós kom að lykilmaður liðsins, Amare Stoudemire, verði frá í allt að fjóra mánuði eftir að hann gekkst undir uppskurð á hné. Stoudemire er ein skærasta stjarnan í NBA deildinni í dag og skemmst er að minnast tilþrifa hans í úrslitakeppninni í vor. Stoudemire fór í uppskurð í dag þar sem ástandið á hné hans var metið með sérstakri tækni og þar kom í ljós að framkvæma þurfti aðgerð á hnénu undir eins. Hann hafði verið bólginn í hnénu allt undirbúningstímabilið og því var afráðið að skera hann upp til að komast að því hvað væri að hrjá hann. Þessi tíðindi eru liðinu skiljanlega mikið áfall, því það ætlaði sér stóra hluti í vetur. Stoudemire, sem kom in í deildina árið 2002 beint úr menntaskóla, sprakk út í fyrra og skipaði sér á bekk meðal allra bestu framherja/miðherja í deildinni. Hann skoraði að meðaltali 26 stig og hirti tæp 9 fráköst, en auk þess var hann með um 56% skotnýtingu. Í úrslitakeppninni bætti hann tölfræði sína til muna og skoraði meðal annars 37 stig að meðaltali í úrslitum vesturdeildarinnar á móti engum öðrum en Tim Duncan og félögum í meistaraliði San Antonio. Þessi tíðindi þýða væntanlega að Phoenix Suns þurfa að endurskoða væntingar sínar til tímabilsins eitthvað, því Stoudemire verður varla kominn á fullt aftur með liðinu fyrr en tímabilið, sem hefst um næstu mánaðamót er um það bil hálfnað.
Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira