Fjórir enskir tilnefndir 23. október 2005 15:04 Fjórir enskir landsliðsmenn hafa verið tilnefndir í 30 manna úrtak fyrir valið á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Þetta eru þeir Wayne Rooney, Frank Lampard, David Beckham og Steven Gerrard. Steven Gerrard þykir líklegastur fjórmenninganna til að verða fyrir valinu, þar sem hann var valinn verðmætasti leikmaðurinn af UEFA í sumar, fyrir þátt sinn í sigri Liverpool í meistaradeildinni. Að venju er listinn þétt setinn framherjum og sókndjörfum miðjumönnum, en aðeins einn markvörður kemst á lista hinna 30 sem koma til greina. Real Madrid á hvorki fleiri né færri en sex leikmenn á listanum, en Chelsea og AC Milan eiga fjóra fulltrúa hvort. Tíu leikmenn af þessum 30 leika í ensku úrvalsdeildinni, þar af leikmenn eins og Jay Jay Okocha, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Fyrirliðar og knattspyrnustjórar allra landsliða fá brátt í hendur eiðublað þar sem þeir fá að velja þrjá bestu leikmennina að sínu mati og sá sem vermir efsta sætið verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Zurich þann 19. desember næstkomandi. Hér má sjá leikmannalistann í heild sinni: Adriano (Inter), Michael Ballack (Bayern Munich), David Beckham (Real Madrid), Gianluigi Buffon (Juventus), Cafu (AC Milan), Cristiano Ronaldo (Man Utd), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Zlatan Ibrahimovic (Juventus), Kaka (AC Milan), Frank Lampard (Chelsea), Paolo Maldini (AC Milan), Pavel Nedved (Juventus), Alessandro Nesta (AC Milan), Jay-Jay Okocha (Bolton), Raul (Real Madrid), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Arjen Robben (Chelsea), Roberto Carlos (Real Madrid, Robinho (Real Madrid), Ronaldinho (Barcelona), Ronaldo (Real Madrid), Wayne Rooney (Man Utd), Andriy Shevchenko (AC Milan), Ruud van Nistelrooy (Man Utd), Zidane Zinedine (Real Madrid). Íslenski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Handbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Sjá meira
Fjórir enskir landsliðsmenn hafa verið tilnefndir í 30 manna úrtak fyrir valið á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Þetta eru þeir Wayne Rooney, Frank Lampard, David Beckham og Steven Gerrard. Steven Gerrard þykir líklegastur fjórmenninganna til að verða fyrir valinu, þar sem hann var valinn verðmætasti leikmaðurinn af UEFA í sumar, fyrir þátt sinn í sigri Liverpool í meistaradeildinni. Að venju er listinn þétt setinn framherjum og sókndjörfum miðjumönnum, en aðeins einn markvörður kemst á lista hinna 30 sem koma til greina. Real Madrid á hvorki fleiri né færri en sex leikmenn á listanum, en Chelsea og AC Milan eiga fjóra fulltrúa hvort. Tíu leikmenn af þessum 30 leika í ensku úrvalsdeildinni, þar af leikmenn eins og Jay Jay Okocha, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Fyrirliðar og knattspyrnustjórar allra landsliða fá brátt í hendur eiðublað þar sem þeir fá að velja þrjá bestu leikmennina að sínu mati og sá sem vermir efsta sætið verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Zurich þann 19. desember næstkomandi. Hér má sjá leikmannalistann í heild sinni: Adriano (Inter), Michael Ballack (Bayern Munich), David Beckham (Real Madrid), Gianluigi Buffon (Juventus), Cafu (AC Milan), Cristiano Ronaldo (Man Utd), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Zlatan Ibrahimovic (Juventus), Kaka (AC Milan), Frank Lampard (Chelsea), Paolo Maldini (AC Milan), Pavel Nedved (Juventus), Alessandro Nesta (AC Milan), Jay-Jay Okocha (Bolton), Raul (Real Madrid), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Arjen Robben (Chelsea), Roberto Carlos (Real Madrid, Robinho (Real Madrid), Ronaldinho (Barcelona), Ronaldo (Real Madrid), Wayne Rooney (Man Utd), Andriy Shevchenko (AC Milan), Ruud van Nistelrooy (Man Utd), Zidane Zinedine (Real Madrid).
Íslenski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Handbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Sjá meira