Ítalía: Kýldi vallarstarfsmann 16. október 2005 00:01 Alessandro Del Piero skoraði eina mark Juventus sem heldur áfram ótrauðri sigurgöngu sinni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta með 1-0 sigri á Messina í gærkvöldi. Juve hefur unnið alla fyrstu sjö leikina í deildinni og því með fullt hús stiga eða 21 stig. Forysta Juve er nú komin í 8 stig á AC Milan sem er í 2. sæti með 13 stig en á leik til góða gegn Cagliari í kvöld. Juve lék án Patrick Vieira en Lilian Thuram og Zlatan Ibrahimovic léku með þrátt fyrir að vera tæpir á formi. Del Piero var maður leiksins með ítalska landsliðinu í vikunni sem vann 2-1 sigur á í vikunni en var óvænt í byrjunarliðinu í gærkvöldi eins og Adrian Mutu sem lék á miðjunni gegn Messina. Í hinum leik gærkvöldsins tapaði Siena fyrir Udinese, 2-3 í leik þar sem afar sjaldgæf sjón varð fyrir augum áhorfenda. David Di Michele skoraði þrennu og kom gestunum í Udinese yfir, 0-3 áður en heimamenn voru búnir að minnka muninn í 2-3 á 67. mínútu. Það var svo á 87. mínútu sem miklar ryskingar brutust út. Nígeríski sóknarmaðurinn í liði Udinese, Christian Obodo, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að slá starfsmann vallarins í andlitið. Brotið hafði verið á Obodo og starfsmenn vallarins komu inn á með börur til að bera hann af velli. Þegar umræddur starfsmaður reyndi að reka á eftir leikmanninum sem ætlaði að taka sér óratíma í að koma sér af velli, gerði hann sér lítið fyrir og sló vallarstarfsmanninn höggi beint á nefið. 8 leikir fara fram í deildinni á Ítalíu í dag; Ascoli - Sampdoria Empoli - Roma Inter Milan - Livorno Lazio - Fiorentina Palermo - Chievo Parma - Treviso Reggina - Lecce Cagliari - AC Milan Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira
Alessandro Del Piero skoraði eina mark Juventus sem heldur áfram ótrauðri sigurgöngu sinni í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta með 1-0 sigri á Messina í gærkvöldi. Juve hefur unnið alla fyrstu sjö leikina í deildinni og því með fullt hús stiga eða 21 stig. Forysta Juve er nú komin í 8 stig á AC Milan sem er í 2. sæti með 13 stig en á leik til góða gegn Cagliari í kvöld. Juve lék án Patrick Vieira en Lilian Thuram og Zlatan Ibrahimovic léku með þrátt fyrir að vera tæpir á formi. Del Piero var maður leiksins með ítalska landsliðinu í vikunni sem vann 2-1 sigur á í vikunni en var óvænt í byrjunarliðinu í gærkvöldi eins og Adrian Mutu sem lék á miðjunni gegn Messina. Í hinum leik gærkvöldsins tapaði Siena fyrir Udinese, 2-3 í leik þar sem afar sjaldgæf sjón varð fyrir augum áhorfenda. David Di Michele skoraði þrennu og kom gestunum í Udinese yfir, 0-3 áður en heimamenn voru búnir að minnka muninn í 2-3 á 67. mínútu. Það var svo á 87. mínútu sem miklar ryskingar brutust út. Nígeríski sóknarmaðurinn í liði Udinese, Christian Obodo, fékk að líta rauða spjaldið fyrir að slá starfsmann vallarins í andlitið. Brotið hafði verið á Obodo og starfsmenn vallarins komu inn á með börur til að bera hann af velli. Þegar umræddur starfsmaður reyndi að reka á eftir leikmanninum sem ætlaði að taka sér óratíma í að koma sér af velli, gerði hann sér lítið fyrir og sló vallarstarfsmanninn höggi beint á nefið. 8 leikir fara fram í deildinni á Ítalíu í dag; Ascoli - Sampdoria Empoli - Roma Inter Milan - Livorno Lazio - Fiorentina Palermo - Chievo Parma - Treviso Reggina - Lecce Cagliari - AC Milan
Íslenski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fleiri fréttir „Stemmningin í húsinu hjálpar“ „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira